Alþýðublaðið - 17.08.1968, Side 7
Föstudagur 23. ágúst 1968.
20.00 Fréttir
20.3S Blaöamannafundur
Umsjón: Elður Guðnason.
31.05 Dýrllngurinn
Aðalhlutverk. Roger Moore.
íslenzkur texti: Júlíus
Magnússon.
21.55 Á rauðu ljósi
Skemmiþáttur I umsjón
Steindórs Hjörleifssonar.
Gestir: Árni Tryggvason,
Jón Sigurbjörnsson, Róbert
Arnfinnsson. Magnús Jónsson.
Ólafur Vignir Albertsson
og Ragnar Bjarnason og
hljómsveit hans.
22.45 Dagskrárlok.
Föstudagur 23, ágúst 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfrégnir. Tónleikar. 7.30
Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30
Tilkynningar. Tónieikar. 10.05
Fréttír. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ilúsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðrakenn.
ari talar um niðursuðu.
Tónleikar. 11.10 Lög unga
fólksins (endurtekinn þáttur
/H.G.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigríður Schiöth ies söguna
„Önnu á Stóru_Borg“ eftir
Jón Trausta (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Paul Desmond saxófónleikari,
Jim Hall gitarlcikari o.fl.
stilla saman hljóðfæri sin.
Gordon McRac og Lucille
Norman syngja lög eftir Friml.
Mats Olsson og hljómsveit
hans leika sænsk kvikmynda-
lög.
Petula Clark, Jackie Trent
o.fl. syngja og lcika.
16.15 Veðurfregnir. j
íslenzk tónlist
a. „Hamingjublómið“ eftir
Skúla Halidórsson.
Guðmundur Guðjónsson og
kammerhljómsveit flytja.
b. „Gunnar á Hlíðarenda"
lagaflokkur eftir Jón Laxdal.
Guðmundur Jónsson, Guðmund.
ur Guðjónsson og félagar úr
Fóstbræðrum syngja við
undirlcik Guðrúnar
Kristinsdóttur.
17.00 Fréttir.
Rudolf Scrkin og Búdapestar.
kvartettinn leika Píanókvintett
í f.moll eftir Brahms.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Þjóðlög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Efsf á baugi
Björgvin Guðmunðsson og
Tómas Karlsson fjalla um
erlend málefni.
20.00 Samleikru i útvarpssal. Tvær
ungar listakonur
Ásdís Þorsteinsdóttir og
Agnes Löve, leika á fiðlu
og píanó
a. Sónatínu í D.dúr op. 137
nr. 1 eftir Schubert.
b. Sónötu í a-moil op. 105
eftir Schumánn.
20.30 Sumarvaka
a. Jökulsá i Lóni
Torfi Þorsteinsson bóndi i
Haga flytur frásöguþátt.
b. íslenzk lög
Hreinn Pálsson syngur.
c. Söguljóð
Ævar R. Kvaran les
„Hallfreð vandræðaskáld" og
„Helgu jarlsdóttur" eftir
Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi.
21.30 Tónlist eftir Frederick Delius
„Sumarltvöld" og „Söngur
hárra heiða“.
Konungiega fílharmoníusveitin
í Lundúnum og Luton kórinn
flytja; Sir Thomas Beecham stj.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á
vesturslóðum" eftir
Erskine Caldwell
Kristinn Reyr les (16).
22.35 Haydn og Mozart
a. Óbókonsert í C.dúr eftir
Joseph Haydn.
Helmut Hucke og Concortium
muscium hljómsvéitin í Vín
leika; Fritz Lehan stj.
b. Sinfónia nr. 29 í A.dúr
(K201) eftir Mozart.
Hátíðarhljómsveitin í Bath
leikur; Yehudi Menuhin stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli. ,
Dagskrárlok. j
Dýrlingurinn er á dagskrá eins og venjulega föstudaginn 23.
ágúst kl. 21.05.
Að þessu sinni nefnist þátturinn „Hættunni boðið heim“.
Mcð aðallilutverk fer Eoger Moore.