Alþýðublaðið - 24.08.1968, Qupperneq 2
itaKsc®
Ritstjórar: Kristján Bersl Ólafsson (áb.) og Benedlfct Grondal. Símar: 14900 —
14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgotu,
Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr.
120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf.
Húsið er listaverk, isem eyfcur
s.vip höfuðborglarinniar.
Inin'ain veggjia Norræna hússins
á að fara Ifrlam miangvísleg menn
ingar- og kynningarstarfsemi, og
hefur valizt til að 'vieita h'enni for
stöðu ágætur Norðmaður, iVar
E'skelanid. Þrátt fyrir nábýlið við
NORRÆNA HUSIÐ
Nornænla húsið í Reykjavík, sem
vígt verður við hátíðlega athöfn
í dag, er einistæð istöfnun. Fjór-
ar frændbjóðir okkar, Finnar,
Svíar, Danir og Norðmenn, hafa
tekiíð saman höndium um áð reisa
þetta hús og rteka þar mtenningar
stofunu tl að ©fla tenigsl okkar
við hin Norðurflöndin.
íslendingar halfa aldrei haft
sterkari tilfinningu fyrir því, að
þeir eru norræn þjóð, en þeir
h'afa í dag. Samskipti okkar við
hin Norðurlöndiln á öllum hugs-
aníegum sviðum hafa aldrei verið
meiri. Samt sem áður skapa f jar-
lægð ofckar frá hinum þjóðunum
og voldugir straumar í stjórnmál
unt og menningarmálum nútím
ans þær aðstæður, að ríkt tilefni
var til þess átaks, sem gert er
með byggingu hússins. Ef ísllend
ingar láta reka á reiðanum, er
ekki með öflHlu víst, að þeir verði
norræn þjóð eftir nokkra manns
áldra. Þeiír vterða, eins og raun
ar alllár smáþjóðir, lað vinna mark
visst að vemdiun þjóðareinkenna
sinna.
Byggingin í mýrinni neðan við
háskólann er ein hin isérstæðasta
og vandaðasta hér á lándi. Eiinn
fremsti húsameistari heimsins
kom hingað til að teikna norræna
húsið, og skilaði verkinu á isnilld-
arlegan hátt en umdlilr sýnilegum
áhrifum frá íslenzkri náttúru.
háskólanm er (ekki ætluniln að
'binda stofmumiha um of við hann,
heldur á hún að mlá til alfs al-
jr^iwíngs. fólksins. sem les til-
tölulega meira af dönskum viku
blöðum en Danir sjálfir.
íslendingar þakka í dag þann
vinarhug, Sem Finnar, Svíar, Dan
ir og Norðmtenn isýna með bygg
ingu þessa húss.
SAMABYRGÐ
íslenzkir kommúnistar hafa upp
til hópa fordæmt innr'ás Sovét-
ríkjannla í Tékkóslóvakíu. Að
vísu var kunnulgt, að í stjórn Só-
síaL'lstafélags Reykjavíkur væru
memn, sem studdu Sovétríkin í
deilunni við Tékkóslóvaka, en
þeir hafa látið lítið á sér bera
síðustu daga.
Þrátt fyrir þessa afstöðu geta
íslenzkir kommúnistar ekki
hreinsað sig af nokkiurri sam-
ábyrgð á þeim hörmulegu tíðind
um, sem gerzt hafa. Þeir hafa ára
tug eftir áratug stutt Sovétríkin
og varið þau — með því stjórn-
1930, áð íslenzk alþýðuhreyfing
hefur verið klofiln.
Hvað er það, isem þjóðir Tékkó-
slóvakíu vöT/du eftlir 20 ára
reynslu aff kommúnisma? Þær
völdu lýðræðissósíalisma, j'afn-
aðarstefnu. Eniginn efast um, að
þainn kost mundu lallar þjóðir
Austur-Evrópíu velja, ef þær
hefðu til þess frélsi.
Undir þíetta taka ísltenzkir komm
únistar í dag — eftir það reiðar
slag, sem innrásin var þeim.
Skyldli þelssi hugarfarsbreyting
verða varanleg? Eru þeir reiðu-
arfari, sem nú er þvflrugað upp á búnir áð stainda við þá afstöðu,
Tékkóslóivákíu. Stuðningur þeirra sem þeir taka í dag? Ef svo væri
og hlýðni við Sovétfcommúnis- gætá ýmisiegt breytzt í íslenzk-
mlann hafa valdið því aMít frá um Istjórtnmálúm í framtíðinni.
Bréfa—
KASSINN
Fleiri 1
sjdnvarpsmyndir
Sjónvarpsáhorfandi skrifar:
„ÉG er mjög ánægður með
flestar þeirra gömlu kvik-
mynda, sem íslenzka sjónvarp
ið hefur tekið til sýniniga það,
sem af er starfsferli þess, þó
að auðvitað séu þær nokkuð
misjafnar, eins og gengur. Mér
fannst líka vel ráðið að end-
ursýna þær jafnan á miðviku
dögum og er því óánægður
með, að því skyldi svo
skyndilega hætt. Þau laugar
da-gskvöld koma ætíð, að mað-
ur getur ekki setið múlbund-
inn fyrir framan sjónvarpið,
og er þá leitt að missa ef til
vill ágætra mynda.
Hitt er svo annað mál, að
sjónvarpið ætti að sýna fleiri
kvikmyndir; sérstaklega gaml
ar bíómyndir, því að svo virð
ist sem þær séu yfirleitt mildu
betri og skemmtilegri heldur
en myndir þær, sem beinlín-
is eru framleiddar fyrir sjón-
varp, hvað svo sem nú veld
,ur því. íslenzka sjónvarpinu
ætti ekki að verða skotaslculd
úr því að sýna tvær-þrjár kvik
myndir vikulega; þetta gera
fléstar sjónvarpsstöðvar
heims, flestar reyndar ennl
fleiri, og eins og menn muna
var Keflavíkursjónvarpið með
kvikmynd næstum því á
hvérju kvöldi.
Með ósk um að þessu verði
kippt í lag.
„Sjónvarpsáhorfandi".
Kínverjar fordæma inn
rás Rússa heiftarlega
HONG KONG 23. 8. (REUTEK — NTB).
Forsætisráðherra Kína, Sjú En-lai, hélt því fram ! gær, a®
hernám Tékkóslóvakíu væri glöggt og einkennandi dæmS um
fasistiska ofbeldisstefnu Sovétríkjanna. Forsætisráðherrann
sagrði. að Kína og kínverska þjóðin styddu tékknesku þjóðina
einhuga í hinni hetjulegu baráttu hennar gegrn sovézkiun inn-
rásarherjum, sem hernumið hafa land hennar.
Sju En-lai flutti þessa hörðu
gagnrýni vegna atburðanna í
Tékkóslóvakíu í boði í rúmenska
sendiráðinu í Peking. Sendi-
herrar Sovétríkjanna, Póllands,
Ungverjalands, Búlgaríu og
Austur-Þýzkalands yfirgáfu
sendiráðið, er forsætisráðherra
hóf aS fordæma innrásina í
Tékkóslóvakíu.
Sjú En-lai sagði, að sögn frétta
stofunnar Nýja Kína, að maður
gæti verið sannfærður um, að
tékkneska þjóðin, sem byggi yf
ir heiðarlegum byltingarvenjum,
myndi aldrei láta kúga sig með
hernámi sovézkra endurskoðun-
arsinna, en þjóðin myndi rísa
upp og halda áfram byltingar-
baráttu sinni gegn ríkjandi
klíku sovézkra endurskoðunar-
sinna og klíku endurskoðunar-
sinna í Tékkóslóvakíu sjálfri.
Þessi klíka hafi augljóslega hvatt
þjóðina til að veita hernáms-
aðilum ekki neina andspyrnu og
þannig hafi klíkan sjálf hafið af
brotin gegn tékknesku þjóðinni
til skýjanna. Með þessum orðum
hefur Sjú En-lai lýst því yfir, að
stefna Dubceks sé glæpsamleg,
sagði fréttastofan.
Forsætisráðherrann fór öllum
illum orðum um þá Kosygin,
Bresjnef og Podgorny og sagði,
að nú hafi þeir sýnt hina fasis-
tísku ofbeldisstefnu sínia á svo-
kallaðri bandalagsþjóð þeirra.
Hann lýsti því jafnframt yfir, að
Rúmenía, sem fordæmt hefði
hernám Tékkóslóvakíu, stæði nú
frammi fyrir þeirri hættu, að
erlendir aðilar hefjl afskipti af
innanríkismálum Rúmena eða
geri árás á landið. Ef til þess
kemur, þá styður Kína baráttu
Rúmena, sagði hann.
Sjú En-lai sagði, að sovézkir
leiðtogar hefðu nú varpað fyrir
róða marxleninisma og alþjóða-
hyggju og hefðu gert vægðar
lausa vopnaða árás á' Tékkóslóva
kíu. Þeir reyni að búa til leik-
brúður með hjálp byssunnar.
Þetta er nákvæmlega það
sama og Hitler gerði með árás
inni á Tékka og þetta er hið
sama og heimsvaldastefna Banda
ríkjanna í Vietnam, sagði hann.
Takmark sovézku leiðtoganna
er að hindra, að endurskoðenda-
klíkan í Tékkóslóvakíu komi því
til leiðar, að þjóðin verði leigu
þý vestrænna ríkja, sem lýtur
sljórn banderískra heimsvalda-
sinna, og jafnframt að koma í
veg fyrir að til keðjuverkana
komi í löndurn Austur-Evrópu,
sem síðan yrði óviðráðanlegur.
Árásin hafi v.erið gerð með
þegjandi samkomulagi banda-
rískra heimsvaldasinna.
„Úr því að Bandaríkin höfðu
lagt blessun sína á innrásina í
Tékkóslóvakíu, hvernig geta so-
vézkir endurskoðunarsinnar þá
sett sig upp á móti hernámi
bandarískra heimsvaldasinna f
Suður-Vietnam? “ spurði Sjú En-
Iai.
Pekingblaðið, Blað alþýðunn
ar, lýsti hernámi Tékkóslóvakiu
sem ógnarlegum glæp. Sömu-
leiðis réðst' blaðið á' tékknesku
þjóðina fyrir endurskoðun á só-
síalismanum og ásakar Dubcek
fyrir að hafa augljóslega stefnt
að því, að tékkneska þjóðin yrði
kapítalismanum aftur að bráð.
★ Fréttastofa Albaníu sagði f
gær, að tékkneska þjóðin hefði
átt að veita mótspyrnu og berj-
ast með ráðum og dáð gegn
innrás sovézkra endurskoðunar-
sinna og gegn cndurskoðunar-
sinnum í stjórn Tékkóslóvakíu.
Segir fréttastofan að þjóðin
hefði átt að rísa upp til að
koma á frelsi og alræði öreig-
anna í Iandinu.
2 24. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ