Alþýðublaðið - 24.08.1968, Side 8
Ingélfs-Café
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
HÖFUM
OPNAÐí
NÝJUM HÚSA-
KYNNUMAÐ
SKÓLAVÖRÐU-
STÍG 2la
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Sími 21170
Grænmetismarkaður
- haustmarkaður
Gróðrarsitöðin v/Miklatorg
Símar 22822 og 19775.
GRÖÐURHÚSIÐ
v/Sigtún — Sími 36770.
Hjúkrunarkonur óskast
H.j úkrun'arkor.íur vantar nú þegair á haind-
'lækninga- og lyflæknimgadeildir og Bama-
spítala Hrilngsins í Lanidispítalianum. Allar nán
ari upplýsingar gefur forstöðukona Land-
spítalans á staðnum og í isíma 24160.
Reykjavík, 20. ágúst 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
UPPBOÐ
Eftir beitð’ni skiptaréttar Reykjavikur verður
hiisið nr. 22 við Þórsgötu, eign félagsbús Krist
ínar Sigurjónsdóttur og Sveins Dagbjartsson
ar, boðið upp ög selt, ef viiðunanlegt boð fæst,
á opinberu uppboði, sem fer fram á eigninni
sjálifri; föstudaginn 30. ágúst n.k. kl. 14.00.
Uppboðsskjölin eru til sýnis hér í skrifstofunni.
Borgarfógetaembættið
í Reykjavík.
*. Kvihmyndahús
HÁSKÓLABIÓ
sími 22140
Allar eru þær eins
(Just like a woman).
Einstaklega skemmtileg brezk lit.
mynd er fjallar um hjónaerjur og
ýmsan háska í því sambandi.
Aðalhluiverk.
WENDY CRAIG.
FRANCIS MATTHEWS.
JOHN WOOD.
DENIS PRICE.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
sfml 11544
Barnfóstran
(The Nanny).
— íslenzkur texti —
Stórfengleg, spennandi og afburða.
vel leikin mynd með
BETTE DAVIS.
sem lék í Þei, þei kæra Karlotta.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
simi 16444
Sumuru.
— íslenzkur texti —
Spennandi ný ensk Jiýzk
Cinemascope litmynd mcð
GEORGE NADER
FRANKIE AVALON Og
SHIRLEY EATON
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. S, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
sími 38150
Sautján
Hin umtalaða danska litkvikmynd.
Sýnd kl. S, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
TÓNABÍÓ
sími 31182
— íslenzkur texti —
Skakkt númer
(Boy, Did I get a wrong Number).
Viðfræg og framúrskarandi vcl
gerð, ný, amerísk gamanmynd,
BOB HOPE.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJ ARBIÓ
sími 11384
My fair lady
AUDREY HEPBURN.
REX HARRISON.
Endursýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Tundurspillirinn
Bedford
(The Bedford Incident).
Afar spennandl ný amcrisk kvlb
mynd með úrvalsleikurunum
RICHARD WIDMARK.
SIDNEY POITIER.
sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími50249
7 hetjur koma aftur
YUL BRYNNER
— íslenzkur texti —
Sýnd ki. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
sími 11475
Hinn heitt elskaði
(The Loved One).
Víðfræg og umdeild bandarísk
kvikmynd með íslenzkum texta.
JONATHAN WINTERS
ROD STEIGER
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Maður og kona
Hin frábæra franska Cannes
verðlaunamynd í litum.
— íslenzkur texti —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Operation poker
Hörkuspennandi njósnamynd í lit.
um — með ensku tali og ísl. texta.
Sýnd ki. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
simi 41985
— íslenzkur texti —
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
Heimsfræg og snilldar vcl gerð,
ensk sakamálamynd.
SEAN CONNERY.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
ie Minningarkort Sjálfsbjargar.
Fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð LLaugarncsvegi 52 og
bókabúð Stefáns Stefánssonar LLauga
vegi 8. Skóverzlun Sigurbjarnar
Þorgeirssonar Miðbæ Háaleitis.
braut 58_60. Reykjavíkurapóteki
Austurstræti 16, Garðsapótcki Soga.
vcgi 108. Vesturbæjarapóteki Mcl.
haga 20-22. Söluturninum Langliolts
vegi 176. Skrifstofan Bræðraborgar.
stíg 9. Pósthúsi Kópavogs og Öldu.
SVEINN H.
VALDIMARSSON
hæstaréttarlögmaður.
Söivhólsgata 4 (Sambandshús,
3. hæð).
Símar: 23338 — 12343.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangnm o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
bygging-avöruverzlun
Réttarholtsvegi 3.
Súni 38840.
götu 9, Hafnarfirði.
ir Minningarspjöld Kvenfélagsins
Keðjunnar.
Fást hjá:
Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, simi
14192. Jóhönnu Fostberg Barmahlið
7, sími 12127. Jóníu Loftsdóttir,
LLaugateigi 37, sími 12191. Jónu
Þórðardóttur, Safamýri 15, sími
37925. Magneu HaUmundsdóttir
Hæðagarði 34, sími 34847 og Rhut
Guðmundsdóttir, Ölduslóð 18, Ilafn.
arfirði.
Fundir og mannfagnaðir
ic Stangavfeiðiklúbbur Reykjavíkur.
Veiðiferð í Úlfljótsvatn laugardag
inn 24. ágúst ki. 1,30 frá Fríkirkjn
vcgi 11. Tilkynnið þátttöku og grcið
ið gjald fyrir föstudagskvöld.
Æskulýðsráð Reykjavíkur.
ir Barnaheimilið Vorboðinn.
Börnin er dvalið hafa á Barna
heimilinu í Rauðhólum boma til
bæjarins laugardaginn 24. ágúst kl.
10 f. h. í portið við barnaskóla Aust
urbæjar.
it Kvenfélagskonur Laugarnessðkn
ar.
Munið saumafundinn í kirkjukjall
aranum fimmtudaginn 22. ágúst kl.
8.30.
* TURN HALLGRÍMSKIRKJU
útsýnispallurinn er opinn á laugar.
dögum og sunnudögum ki. 14—16 og
á góðvlðriskvöldum, þegar flaggað
er á turninum.
ie S^imarbúðir þjóðkirkjunnar.
Höriitn koma heim I dag. Úr Mcnnta
skólaselinu kl. 2. Frá Kleppjúrns.
reykjum kl. 2,30. Bilarnir koma I
Umferffarmiðstöðina.
ir Ferðafélag íslands.
Ferðafélag íslands ráðgerir eflir
taldar ferðir um næstu helgi:
1. Kerlingarfjöll Hveravclll, kl. 29
r
á föstudagskvöld.
2. Þórsmörk.
3. Landmannalaugar,
4. Hítardalur, þessar þrjár cru á
laugardag kl. 14.
5. Gönguferð um Leggjarbrjót, kl.
9.30 á sunnudag.
Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni Öldugötu 3, símar
19533 — 11798.
★ Ferffafélag íslands.
Siðasta sum.-yrleyfisferð Fcrðafé
lags íslands.
29. ágúst hefst 4 daga ferð. Farið
verður norður Kjöl, austur með
Hofsjökli í Laugafeil, síðan i Jök
uidal við Tungnafellsjökul, suður
Sprengisand og í Veiðivötn.
Nánari upplýsingar veittar á skrif
stofunni Öidugötu 3, símar 19533 —
11798.
★ Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.
Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif.
reiðaeigenda helgina 24.-25. ágúst
1968.
FÍB—1 Hellisheiði, Ölfus.
FÍB—2 Þingvellir, Laugarvatn.
FÍB—3 Akureyri, Vaglaskógur.
FÍB—4 Hvalfjörður.
FÍB—5 Borgarfjörður.
FÍB—6 Út frá Reykjavík.
Ef óskað er eftir aðstoð, vegaþjón-
ustubifreiða, veitir Gufunes.radfo,
sími 22384, beiðnum um aðstoð við.
töku.
Kranaþjónusta félagsins er einnig
starfrækt yfir helgina.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá 9-23,30. — Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Síml 1-60-12.
g 24. ágúst 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ