Alþýðublaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 16- október 1968
Októberhátíðahöldiu í Miinchen eru frægur gleðskapur. Það eru
stærstu bruggfyrirtækin á staðnum sem standa fyrir hátíðahöld-
unum og það stendur ekki á þátttakendum að láta fylla hjá sér
ölglösin. Hér er að skemmta sér Erhard nokkur Kcller, sigurvegarj
í 500 m. skautahlaupi á OL I Grenoble, ásamt konu shmi og tveim
ur stórum ölkrúsum.
skyggja á kvenfarþega
HEYRT^
SEÐ
Á nýafstöðnu þingi yfirflug
freyja í Genf ræddu 60 flug
freyjur frá 48 flugfélögum
málefni sín og þeirra 30 þús
unð flugfreyja sem þær hafa
umboð fyrir. f viðtali við
Janice Musson frá BEA, sagði
hún að eitt aðal vandamál
flugfreyjunnar værj að vera
gagnvart karlmönnum allt í
senn: ej(g:nkofna, móðir, un|h
usta, eða annað, sem af flug
freyjum er krafizt í óeigjnlegri
merkingu. Hún skilgreindi
mun á evrópskum, ameriskum
rri p > m 21 mm ^ iTiONALl ^ li-Top J ^ mmM vo
Gí p
og arabískum farþegum eitt
hvað á þessa lejð:
Norður- ameríkani v;ll að
flugfreyjan sé jafn yfirveguð
og hann sjálfur .... Hann
vill persónulega eftirtekt
ungra kvenna.
Evrópumaðjrinn Vill góða
þjónustu og umhyggju athygli.
Ef hann er í viðskiptalífinu
vill hann láta líta svo út, að
hann sé vanur ferðalangur.
Sumjr arabar eru van'r
miklu eftirlæti og vilja okkur
100% fyrir sig eina. í þeirra
augum verðum við að vera
kvenlegar, fallegar, þokkafull
ar og skilningsríkar, en eng'n
þörf er á að vjð séum alltof
menntaðar.
Auðvitað eru mennjrnir
öðruvísi ef eiginkonan er í
fylgd, með þe'm, þá er ,það
faglega við þjónustuna efst á
blaði. P
En vjð gætum vel að. því að
skyggja ekki á eiginkonurnar
eða aðra kvenfarþega, sagði
ungfrú Musson að lokum.
Álit sænskra
skólabarna á
öðrum þjóðum
Samkvæmt allu mf a n gs m i k i 11 i
rannsókn sem gerð var meðal
sænskra skólabarna á aldrinum
14—15 ára, um afstöðu til ann
iarra þjóða kom í Ijós. að Norð
menn eru í mestum metum hjá
sænskum bömum með einkunn
ina 3.6. Neðstir eru Júgóslavar
með 2.5. í öðru sæti eru Negr-
ar 3.5, Englendingar 3.4, Gyð-
ingar 3.3, Frakkar 3.2, Danir
3.1, Þjóðverjar 3.1, Rússar 3.0,
Ameríkanar 2.9, Finnar 2.8. Kín
verjar 2.8, ítalir 2.7, Sígaunar
2,6.
Forstöðumaður rannsóknar-
in,nar, Per Restvedt, segir, að
þessi rannsókn leiði í Ijós vilja
til að vernda eigin hag. í Sví-
iþjóð er talsvert af Finnum, ítöl
um og Júgóslövum og þeir
keppa við Svía á vinnumarkað-
inum. Negrar ieru í furðu miklu
■áliti og stínfar það af tvennu —
annarsvegar eru fáir negrar í
Svíþjóð og hinsvegar' hafa skól
Framhald á 14. siðu.
Þessi mynd er tekin í dýragarðiniim í London og sýnir okkur
lítinn fugl að gera tilraun til að bora gat á stórt egg. Ekki vantaffi
viljann, en hvaff sem hann reyndj gat hann ekki komizt inn úr
skurminum og varff því aff gefast upp við tiltækiff.
Ur heimspressunni
Kvikmyndaeftirlitið á Ind-
landi er svo strangt að það
bannar allar kossasemjr í jnd
verskum myndum. Nú kemst
það áreiðanlega í vanda, því
að kvikmyndaframleiðandlnn
I. S. Johar hyggst gera heimild
arkvikmynd sem fjallar ein-
göngu um kossa. Myndin, sem
heitir auðvitað „Kossinn“, mun
fjalla um kossa á fræðilegan
hátt og sýna upphaf, notkun
og hlutverk kossa í hlnum
ýmsu þjóðfélögum.
o * .
Leikarjnn Robert Taylor er
sagður á góðum batavegi eftir
að skorið hafði verið úr hon-
um annað lungað. Læknarnir
sögðust hafa fundið mein.
semdjr í lunganu, en voru ekki
vlssir um hvort um krabba*
væri að ræða. Samt sem áður
sögðu þeir að leikarinn, sem
er 57 ára, gæti farið hejm eftir
hálfs mánaðar dvöl á spítala.
° * °
Á föstudaginn voru fimm
ár lið'n frá daúða söngkonunn
ar ástsælu Edith Piaf. Þúsund
ir Parísarbúa komu að gröf
hennar þennan dag. Plötur,
sem ,,spörfuglinn“ söng inn á,
eru enn á meðal þejrrá vjnsæl-
ustu í Frakklandi.. Ein af
hverjum sjö beiðnum um
óskalög er pm lög m.eð Pjaf.
• * °
Svetlana, dóttir Stalins heit-
ins, keypti nýlega hús fyrir 59
þúsúnd dollara í Princeton
New Jersey. Svetlana, sem yf
irgaf föðurland sjtt 1967, hef
ur verið í leiguhúsnæði til
þessa.
0 ★ •
Franski lögfræðingurlnn og
nóbelsverðlaunahafinn, Réne
Cassin, hefur sagt að mestu af
verðlaunafénu myndi hann
verja til efljnga mannréttinda.
Hluta af fénu er álitið að hann
muni verja til menntunar
barna frá vanþróuðum lönd-
um.
• ★ *
Herra Bloom, sem er hrifinn
af skörulegu nefi sínu, varð
fyrir því óláni um daginn að
reka það í strætisvagn, sern
var á ferð. Nú fer Bloom fram
á skaðabætur fyr r laskað
nef, en framkvæmdastjóri
strætisvagnanna segir að með
málið verði far.ð sem venju-
legt umferðaróhapp.
0 * o
Salvador Dali ráðgerú að
setja á stofn Dalj safn í bæn-
um Fjguras í Gerona héraði.
Málarinn hyggst sýna þar verk
annarra listamanna, sem eru
frá ,,Dali-tímabilinu“ eins og
hann orðar það. Heimild;r
herma, að hann hafi farjð
fram á styrk frá hinu opin-
bera til að koma þessu í fram
kvæmd.
*