Alþýðublaðið - 19.10.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.10.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR _ ::c. 18.00 Helgistund. Séra Þorsteinn L. Jónsson, sóltn arprestur í Vcstmannaeyjum. 18.15 Stunain okkar. 1. Föndur — Margrét Sæmunds dóttir. Magnús óánægði — síðari hluti teiknimyndar írá danska sjón. varpin«. 3. Framhaldssagan Suður heið- ar, eí^ir Gunnar M. Magnúss. Höfundur flytur. 4. Nemendur úr Barnamúsík. skólanum syngja og leika á ým is hljóðfæri. 5. Séra Bernharður Guðmunds. son segir sögu. ; Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Saltvík. í Saltvik á Kjalarnesi er nú ■nnið að því á vegum Æsku. lýðsráðs að gera almennan útí vistarstað fyrir Beykvíkinga og skemmtistað fyrir unglinga um helgar. í þessum þætti, scm sjóhvarpið gerði í sumar er lýst fyrirhugaðri starfsemi í Saltvík. Umsjón: Andrés Ind- liSUH, 20.45 Michelangels. Siðari hluti mýndarinnar um sBillinglnn Michelangelo. í þcss. um hluta er rakinn ævifcrill hans frá því er hann málar Sixtínsku kapelluna og fram á hinztu stund. Frásögnin styðst einkum við bréf listamanns. ins til ættingja hans og við Ijóð hans. Þýöandi og þulur: Þórhallur Guttormsson. 21.35 Fávfsar konur. Myndin er byggð á sögum Maupassant. Leikstjóri: Henry Kaplan. Aðalhlutvcrk: Natasha Parry, Jlll Bennett, Maxinc Aud ley og Lyndon Brook. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 22.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. október. 8.30 Létt morgunlög. Werner Mtiller og hljómsveit hans leika Valsa cftir Johann Strauss. 8.55 Fréftir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. * a. Messa í c-moll (K427) eftir Woifgang Amadeus Mozart. Edith Mathis, Helen Erwin, Theo Altmcyer, Franz Crass og suöur þýzki madrigalakórinn syngja; suðvestur.þýzka kammerhljóm svcitin leikur. Wolfgang Gönn cmvein stj. b. Sinfónía nr. 7 í A.dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethovcn. Fílharmóníusveit Berlínar leilt ur; Herbert von Karajan stj. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavars. son. Organleikari: Gústaf Jóhannes. ssn. 12.15 Hádegisútrarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til. kynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Sónata í g-moll op. 37 eftir Tsjaikovski. Svjatoslav Richter leikur á pía. nó. b. Strengjakvartett nr. 6 í F.dúr „Amcríski kvartettinn" op. 96 eftir Dvorák. Smctana kvartettinn leikur. c. „Ljóð um ástina og hafið" eftir Chausson. Cladys Swarthout syngur með ECA.Victor hljómsveitinni, sem Picrre Monteux stj. d. Horpkonsert nr. 1 op. 11 eftir Richard Strauss. Barry Tuckwell og Sinfóníu. hljómsveit Lundúna leika; Ist- í van Kertesz stj. 15.10 Endurtekið efni: „Brúðkaupsnótt Jakobs" eftir Thomas Mann. Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur les bókar. kafla í þýðingu sinni. 15.50 Létt.klassísk lög: Boston Promenade hljómsvcitin Icik ur. 16.00 Guðsþjónusta Fíladelfíusafnað- arins i útvarpssal. Forstöðumað ur safnaðarins, Ásmundur Ei. riksson, prédikar. Kór safnaðar. ins syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Gúðmunds. son stjórnar. a. Frá liðnu sumri. Bjarnfríður Bjarnadóttir (14 ára) og Eyrún Magnúsdóttir (12 ára) segja frá Spánarferð. b. „Allt fram streymir enda. laust“. Fjórar 12 ára bekkjarsystur úr Kópavogsskóla taka lagið; María Einarsdóttir leikur undir á píanó. c. Knattspyrnumenn. Ólafur Guðmundsson les sögu eftir Stefán Jónsson. d. Fyrsfu kynnin. Olga Guðrún Árnadóttir les sögu eftir Sigrid Undset; Karl ís feld íslenzkaði. 18.00 Stundarkorn með Weber. Hljómsveitin Philharmonía lcik ur nokkra forleiki; Wolfgang Sawallisch stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tíminn og vatnið. Steinn Steinarr skáld les ljóða flolck sinn og fleiri kvæði. 19.40 Gestur í útvarpssal: Snjólaug Sigurðsson frá Winnipeg leikur á píanó. a. Fantasíu í f-moll eftir Chop in. b. „Gosbrunninn" cftir Ravel. 20.05 Fimmtíu ár frá Kötlugosi. Stcfán Jónsson talar við menn sem gerzt mega muna Kötlu. hlaupið 1918. 21.05 Hljóðfall með svciflu. Jón Múli Árnason kynnir tón. leika frá djasshátíð í Stokkhólmi í sumar. 21.50 Allt í 'gamni. Árni Tryggvason leikari Ies rímspaug eftir Böðvar Guðlaugsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttlr í stuttu máli. Dagskrárlok. ° >f ° EIRRÖR hita- og vatnslagna. Kranar, fittings, einangrun o. fl. til Burstafell byggingavöruverzlun Kéttarholtsvegi 3. Sími 38840.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.