Alþýðublaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 31. október 1968 ÆfiOSSSO Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar- 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. •— Aug- lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8 — 10, Rvík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 130,00. f Iausasölu kr. 8.00 eintakið. — Útg;: Nýja útgáfufélagið h.f. ýerk að vinna Geðsjúkdómar eru olnibogalbam islenzkra heilbrigðismála, segir í dreifibréfi frá Tenglum í tilefni af 8 daga geðheilbrigðilsviku þeirra, og þeir hafa sannarlega rétt fyrir isér. Frá upphafi hefur manninum reynzt mun erfiðara áð Skilja and lega kvilla en líhamle'ga. Þess vegna hafa ekki aðjeins skilnings teysl heldur oghindurvitni m'ótað viðhorf til geðsjúkdóma og staðið í vegi fyrir eðlilpgri meðferð þeirra. Því var ekki trúað, að geðveikur maður gæti læknazt, og var gripið til þess að loba slíka sjúklinga inni aila ævi. Nú er þetta að breytast. Það er að skilja-st þjóðunum, að geðsjúk dómar eru flestir læknanlegir, að þeir eru útbreiddir og meðferð þeirra þarf að verða allt önnur en áður. Tenglar em samtök ungs ífólks, sem helgar sig geðverndarmál- um, aðallega með því að hjálpa einstökum isjúklingum og leiða þá til þátttöku í eðliltegum sam- iskilptum við annað fólk. Þessi sam tök em gleðilegur vottur um mannúðarhuigsjón og fómarlund æskufólksins, sem í þeim ier, og eiga þau skilinn stuðning allrar þjóðarinnar. Tenglar beina nú athygli að eftirfarandi staðreyndum: Þótt Kleppsspítalinn sé yfir- fullur, er brýn þörf á a.m.k. 400 sjúkrarúmum fyrir geð- sjúka. 'fo Um 200 vangefnir fara nú á mis við þá þjálfun og kennslu, sem þjóðfélaginu ber að veita. 'fc Aðeins ein af 350 starfandi hjúkrunarkonum er menntuð til geðhjúkrunar, enda þótt geðsjúklingar séu í fimmta hverju sjúkrarúmi landsins. ^ Enn vantar fjölda sálfræðinga, félagsráðgjafa, vinnulækna, geðlækna, kennara fyrir van- gefna og annað sérmenntað fólk á þessu sviði. Stutt er síðan mynduð vom sam tök áhugamanna til þess að starfa á þessu isviði, en þau hafa þegar náð nokkmm ánangri við að kynna hin nýju viðhorf og breyta þannig skoðunum Mendinga á geðsjúkdómum. Af þessum sam tökum má nefna Geðvemdarfé- lag íslands og Styrktaxfél'ag van gefinna. Tenglar segja að lokum í dreiíi bréfi sínu: „Við trúum ekki öðru en því, að vitneskja um þesisar staðreynd ir valdi þeim viðbrögðum ailþjóð ar, að yfirvöld finni s:(g knúin til aðgerða þegar í stað. Tökum öl'l höndum saman, ræðum miálin, skrifum og framkvæmum. í þess um málum er svo sannarlega verk að vinna.“ Á NÆSTA ÁRI mun Tleinrich Ltibke láta af embætti forseta Vesur-Þýzkalands og þvf spyrja nú margir: Hver verður næsti forseti landsins? Tveir menn eru eimkum taldir koma þar til greina: lýðræðisjafnaðarmaður- inn Gustav Heinemann og Ger- hard Schrödcr úr flokki kristi- legra demókrata. Gustav Heinemann er maður . vel látinn og ákaflega vinsæll. Sagt hefur verið um Heine- mann, tað hann fhafi venið sá eini af ráðgjöfum Adenauers kanzlara, sem kanzlarinn liafði ekki alveg í vasanum! En kanzl arinn gamli var um of trúaður á eigin ágæti og gætti þess ekki, að Heinemann var maður fyrir sinn 'hatt og tók sjálfstæð- ar ákvarðanir, Iþegar Ihonum fannst ástæða til. Hann byrjaði á því að greiða atkvæði gegn iþátttöku Vestur.Þ j óð ver j a í Evrópuráðinu 'og því næst greiddi ihanm einnig atkvæðf gegn 'því, að þeir hæfu vígbún- að að nýju. Og bann lét sér ekki nægja að 'greiða bara at- ikvæði á þingi, h'eldur gekk einnig úr ríkissljórniinni. Heine- mann, sem fæddur er árið 1899, s»t !þá f stjónn sem innanríkis- ráðherra. Hann var ekki einasta óánægður með hinar sjálfbirg- lingslegu ákvarðanir Adenauers, heldur leií hann og á endur- vígbúnað Vestur-iÞjóðverja sem stórfellda samvizkuspurnrngu. Hann vildi ekki s'elja samvizlcu 'sinia fyrir ráðherrastól. Þefja 'átti sér stað árið 1950, en þi'áít fyrir það dró Heine- marin sig síður en svo ,í hlé frá stjórnmálabaráttunni, Hann hvarf aðeins úr stjómarstöðv- unutn 'í Bonn. Sem póliUskur erindreki ferðaðist hairrn vítt; um landið. Árið 1952 stofnaöi hann svo „Samþýzka þjóðar- ifio!kkinn“ ásiamt þeim Erhard Eppler og Helene Wessel. Höf- luðst'efnumið þess .flokks var: „Þýzkaland sameinað". En flokk ur þeirna Heinemanns varð aldrei anniað en Líti'll „sértrúar- söfnuður.” Samt sem áður tókst 'honum þó að safna að sér nokkruni framsæknustu mennta mönnum róttækna í landinu. Ár- ið 1957 var 'Heiiniemann kjörinn á þing sem fulltrúi SPD, Þýzka jafnaðarmannaflokksins. — „Krepputímar” Heinemanns, þeir itímar er hann var undir áhrifum frá nýlokinni iheims- istyrjöld og kaus að vera hlu> laus, vom liðnir! Það hefur verið sagt um Heinemann, að ihann sé alltaf í „hreinni, hvítri skyrtu“. Hann ,er enginn sérstakur ræðumað- ur, og getur orkað þurr á mann inn og kímnilaus. En í rökræð- um á hann það <til að koma skemmtilega á óvart með skarp- legum lathugasemdum. Og hann hefur staðið sig ágætlega sem dómsmálaráðherra. Hann og nánasti samsitarfsmaður hans, Hor'st Ehmke, ihafa geitið sér sérstaklega gott orð fyrir störf sín ó því sviði. Gömul og úrelt refsilagaákvæði hafa verið af- numin. Og næsta ár mun ný og frjálslynd löggjöf urn kynferðis- mál takia gildi. Einnig í flokki sínum nýtur Heinemann mikillar virðingar. Ef draga ætti þennan 69 ára gamla stjórnmálamann í ein- hvern dilk, væri sennilega næst lagi oð nefna hann róttækan vinstj’imann. Ann'ars hefur hann löngum farið sinna ferða. Hann tók ti'l dæmis 'ekki undir vopna- glamur ' ýmissa þeltktra jafnað- armanna á meðan á stúdenta- óeirðunum stóð á dögunum. Og ihann 'hefur a'ldrei dregið dul á óánægju sína með hin stóru kosningab|andalög og þar af leiðandi samstieypustjómir. T. a. m. telur 'hann bandalagið við CDU/CSU neyðarráðstöfun, sem þurfj að táka enda sem fyrst. —O— Þá vífcur sögunni að Gerhard Frh. á 14. síðu. Erlendar fréffir í stuttu máli MOSKVU 30. 10. (ntb- reuter): Sovézki geimfar- inn Georgij Beregovoj lenti geimfari sínu, „Soj- usi 3“, á sovézkrj jörðu í dag. Voru ættingjar, vinir, ráðamenn og blaðamenn á staðnum iað fagna hinni heimkomnu hetju. Líffan hans er sögff góff. PARÍS 30. 10. (ntb-reut- er): Talsmaður Norður- Vietnam-stjórnar lét svo um mælt í París í dag, að svo virtist sem talsmenn Bandaríkjamanna á samn ingafundunum um stöðv- un styrjaldarinnar í Viet- nam, reyndu að lejða hjá sér kröfu Norður-Viet- nama um skjóta og skil- yrðislausa stöðvun loft- árása á landið. 1 LONDON 30. 10. (ntb- afp): Brezka ríkisstjórnin skuldbatt sig til þe'ss í da& aff gera allt, sem í hennar valdi stæði til að samn- ingaviffræður Bandaríkja- manna og Norffur-Vietnama$ í París bæru árangur. Einnig ákvað stjórnin aff L reyna að beita áhrjfum ' sínum innan Sameinuffu þjóðánna tfl þess, að frið- r\ ur kæmist á í löndunum J, fyrir botni M'jarðarhafs, Þá hefur brezka ríkjsstjórn f in ákveðiff aff vinna aff al- *■ mennri afvopnun, hvort \ j se'm um kjarnorkuvopn effa annars konar vopn er aff ræffa. Allar þessar upp- lýsingar komu fram í há- sætisræffu Eljsabetar Eng- landsdrottningar í dag. | I! AÞENU 30. 10. (ntb-afp): Gríski skipakóngurinn a Aristóteles Onassis hefur j) ákveðið að nefna nýjasta P skjp sitt „JacquePne Onas- sis“ í höfuðið á hinni ungu J j eiginkonu sinni. Skip ji þetta, sem er 250 þúsund •' lesta olíuskip, verður !j skráð í Bandaríkjunum. j) Onassis dvelst um þessar H mundir í Aþenu, þar sem ||' hann á viðræður vjð Jj grísku stjórnina. IJ, !» *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.