Alþýðublaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID 7- nóvember 1968 Gjöftil heyrnleysingja Á hádegisverðarfundi Kiwan is -klúbbslns Kötlu í Reykjavík í gær afhenti stjórn klúbbsins 14 ui.gum drengjum í Heyrn- leysingjaskólanum júdó — bún í fyrirspurnartíma í sam- eínuðu Alþingi í gær svaraði viðskiptamálaráðhe'rra Gylfi Þ. Gíslason fyrirspurn frá Sjgurvin Einarssyni varðandi fjárfestingu ríkisbankanna frá áriúu 1960 til þessa tíma. Fyrirspurnin var í 3 liðum: í fyrsta lagi fjárfesting bankanna í byggingarlóðum, húsbygging- um og tækjum og búnaði. í öðru iagi hve mikill kostnaður ríkis- bankanna, hvers um sig væri á ætiaður af þeim hluta yfirstad- andi fjárfestingarframkvæmda, sem nú er ólokið. Loks í þriðja lagi, hvor.t áætlaðar væru ein- hverjar nýjar fjárfestingar- Tómas Karlsson kommn á hing Fundur í samejnuðu þingj í gær hófst á rannsókn kjör- bréfs, Cn jrað var kjörbréf Tóm asar Karlssonar, blaðamanns, sera teknr.' saati Ejnars Ágústs- sanar, en hann á förum til i'tlanda í cpjnberum erind- vm. Kjörbréíið var samþykkt, c:: þj>r sern hann heíur ekki átt þar sæti áður, vann hann eiðsíaf óg tók þar með sæ ii á Alþjngi. inga að gjöf. Júdó, hin forna, japanska íþrótí er vinsæl með al drengjanna í Heyrnaleysingja skólanum, en þeir hafa stundað. æfingar í íþróftinni um nokk framkvæmdir, og ef svo væri, hverjar þær framkvæmdir væru og livað áætlað að þær kostuðu. Viðskiptamálaráðherra tók hvern banka um sig og svaraði til um fjárfestingu þeirra. Hann sagði, að Seðtatí V'kinjn hefði keypt lóðirnar í Lækjargötu 4 og Fríkirkjuvegi 11 fyrir 19 milljónir kr. Hinsvegar hefði verið gerður makaskiptasamning ur við Reykjavíkurborg um að bankinn fengi Fríkirkjuveg 11 í staðinn fyr-ir lóðina í Lækjar- götu og ætti lóðin á Fríkirkju- vegi að haldast óbreytt, hvað snerti garð þann er þar væri. Engin ákvörðun hefði hins veg- ar verið tekin um framkvæmd- ir þar. Annars væri húsnæði Seðlabankans og Landsbankans mjög samtengt í Hafnars,træti 14 og Austurstræti 11. Til endur- bóta á innréttingum o.fl. í Ed- inborgarhúsinu hefði Seðlabank- inn vari-3 4,8 milli., en til endur- nýjunar á skrifstofuáhbldum 5,3 millj. Því narst gerði ráðherrann grein fyrir Landsbankanum, en fjárfesting hans á þessu árabili 1960—1968 nam 154 millj. Á þessum tími hefði bankinn stofn- að. 12 útibú og afgreiðsluskrif- stofur, þar af 8 utan Reykja- víkur. Mest af þessum kostnaði hefði verið vegna endurbóta á Framhald á 12. síðu, urt skeið undir umsjá þjálfara. Brandur Jónsson þakkaði Kiw- anismönnum fyrir-þá hugulsemi og vinarhug, sem Þeir sýndu þessum litlu drengjum, sem all ir þjást af heyrnaleysi og þar af leiðandi málleysi. Drengirnir 14 vora heiðurs- gestir á hádegisverðarfundi klúbbsins í gær. Kiwania klúbburinn Katla Framhald á 12. síðu. Fjórar nýjar Almenna bókafélagið hefur sent frá sér fjórar, nýjar ljóða- bækur. Við útgáfu þeirra hefur iverið leitazt 'við að stilla kostn- aði mjög í ihóf; hver bók kostar aðeins 135 krónúr til félags- imanna, Baldvin Tryggvason, fram- kvæmdastjóri félagsins, skýrði svo frá, að ætlunin væri að leggja æ ríkari álherzlu á að lækka 'bókaverð, bæði með því að leggja minnikostnað í útlit og með betri samvinnu við prentsmiðjur. Elztur iþessara fjögurra höf- unda og þeirra Iþekktastur er Jón úr Vör, og þessi nýjasta bók hans nefni|st MjaUhvitar- kistan. Nína Björk Arnadóttir skírir bók sína Undarlegt er að spyrja mennina. Það er önnur ljóða- ibók hennar. Fyrsta ljóðabók Birgis Sigurðs sonar heitir Réttu mér fána. Birgir er þritugur ,að aldri, og 'kennari að mennt. Haustmál oftir Hallberg Hall- mundsson er hans fyrsta bók. 'Hallberg er 38 'ára, búsettur í New York, þar sem hann vinnur útgáfustörf og hefur auk þess þýtt íslenzk ljóð á ensku. FJÁRFESTING BANKA RÆDD Á ALÞINGI Fyrirspurn um framkvæmcEir Nató í Hvalfirði Fyrirspurn frá Magnúsi Kjart- unarþró til þess að hreinsa olíu anssyni (Ab) um framkvæmdir í Hvalfirði í þágu Atlantshafs- bandalagsins kom til umræðu á Alþingi í gær. Kvað fyrirspyrjandi þann 19. okt. s.l. hafa verið afhenitar fram kvæmdir 'þær, sem undanfarið -hefðu staðið yfir í Hvalfirði. Eitt atriði í ræðu Stones aðmír- áls hefði vakið sérstaka athygli^ sína, er frá henni hefði verið skýrt í blöðum, en það hefði ver- ið, að hann hefði sagt að þessar framkvæmdir væru skref í þá átt, að frá stöðinni yrði endanlega gengið. Vildi hann því fá að vita, hvort einhverjar frekari fram- 'kvæmdir væru fyrirhugaðar. Einnig, hversu þessi bækistöð yrði starfrækt. Utanríkisráðherra Ernil Jóns- son svaraði og sagði, að þarna hefðu verið 4 geymar, sem væru niðurgrafnir, en þeir væru ætl- aðir til geymslu á svartolíu og tækju þeir 12. þúsund tonn. Þess- ir geymar væru sams konar og þeir, er fyrir væru í Hvalfirði. Auk geymanna hefði verið byggð bryggja og lægju leiðslur frá geymunum og fram á' hana. Einn- ig hefði verið byggð olíuhreins- frá sjó, kyndistöð og skrifstofu- hús. Ráðherrann sagðist ekki vita til að frekari framkvæmdir væru á döfinni. Utanríkisráðherra upp- lýsti, að íslenzkir aðalverktakar mýndu starfrækja sitöðina og væru þarna einnig búðir fyrir þá, er hefðu verið byggðar nú. Hofðingleg gjöf Nýlega barst Styrktarfélagi vangefinna, dánargjöf frá Láru Jóhannesdóttur, sem bjó að Sólvallagötu 26 og lézt 18. ágúst sl. Var gjöf þessi helguð minningu móður hennar Katr- ínar Einarsdóttur, sem lézt fyrir 24 árum. Aðrar gjafir, sem Styrktar- félagi vangefinna hafa borizt frá því í apríl sl. eru, sem hér segir: Áheit frá ónefndri kr. 200.00, Ónefnd kr. 500.00, Gréta Magn úsdóttir, kr. 10.000,00, 5 lítil systkini kr. 2.000.00, Una Guðna dóttir kr, 100,00, áheit frá ó- Frh. á' bls. 14. Hallberg Hallmundsson Birgir Sigurðsson Jón úr Vör Nína Björk Árnadóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.