Alþýðublaðið - 09.11.1968, Page 5
MIÐVIKUDAGUR
MiSvikndagur 13. nóvember 19C8.
18.00 L^ssí
18.35 Hrói hö^tur
íslenzktir texti: Ellert
Sigurbjörnsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Skyndihjálp
Itauði kross íslands, Slysavarna
félag íslands og Almannavarn.
ir hafa hafiS samvinnu um aS
taka upp kcnnslukerfi í skyndi
hjálp; sem nú er notaS um öll
Norgurlönd. Ilér er um hvers
kon^r hjálp í viSiögum að ræSa.
Þeir Jónas Bjarnason og
Sveinbjörn Bjarnason annast
þennan l>átt fyrir sjónvarpið
sýna skýringarmyndir og hafa
sýnikennslu, en þeir hafa báSir
lært ag kenna eftir þessu kerfi
á námskeiði danskr^ almanna-
varna.
20.40 Surtur fer sunnan
14. nóvember fyrir fimm árum
hófs^ Surtseyjargosið. Mynd
þessi, scm Ósvaldur Knudscn
hefur gert um gosið á tveimur
fyrstu áTum þess, hefur vakið
mikla athygli víða um lönd.
Þulur: Sigurður Þórarinsson.
21.05 MilIistríSsárin
Sjöundi þátturinn fjallar einkum
um Bretland og ástandið þar
á árunum 1920____’22.
Þýðandi og þulur: Bergsteinn
Jónsson.
21.30 í djúpi hugans
(In Two Minds)
Brezkt sjónvarpsleikrit.
Aðalhlutverlr: Anna Croppcr,
Brian Phelan, George A.
Coopper og Helen Booth.
Leikstjóri: Kenne|íi Loach.
íslenzkur texti: óskar
Ingimarsson.
22.45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 13.. nóvember 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30
Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir.
Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugrcinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur
sálmasöngur og önnur kirkju.
tónlist. 11.00 Hljómplötusanfið
(endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagslcráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og vegurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigfríður Nieljohniusdóttir les
söguna „Efnaiitiu stúlkurnar"
cftir Muriei Spark (8).
15.00 Miðdcgisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Mario del Monaco, Simon Réal,
Tony Murena o.fl. flytja frönsk
lög.
Caterina Valcnte syngur, svo
og Peter, Paul og Mary.
Gaby Rogers og Jimmy
Somervilie leika iagasyrpu á
potta og pönnur.
16.15 Veðurfrcgnir.
Klasssik tónlist
Sinfónínuhljómsveitin í Chicago
leikur tónverkig „Furutré
Rómaborgar" eftir Respighi;
Fritz Reiner stj.
16.40 Framburöarkennsla í espcranto
og þýzku
17.00 Fréttir.
Við græna borðið
Hjalti Eliasson flytur
bridgeþátt.
17.40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Hcfur nokkuð gerzt?
Stefán Jónsson innir fölk
fregna í sima.
20.00 Fiðlusónata nr. 2 op. 94 éftir
Prokfjeff
Mark Lubotskí og Grígojá
feinger leika.
20.20 Kvöidvaka
a. Lestur fornrita
Halldór Blöndal les lok
Bandamanna sögu (3).
b. íslenzk Iög
Kammerkórinn syngur.
Söngstjóri Ruth Magnússón.
c. Ferð nm Skaftárþing jfyrir
120 árum.
Séra Gísli Brynjólfsson flytur
frásöguþátt; síöari liiuta.
d. Kvæðalög
Andrés Valberg kvegur eigin
lausavísur.
e. „Ljómi hins liðna"
Halla Lovísa Loftsdóttir fcr mcð
Ijóð og stökur úr syrþu sinni.
22.00 Fréttir. -
22.15 Veðurfregnir.
Heyrt en ekki séð
Pétur Sumariigason flytur
fcrðaminningar Skúla
Guðjónssonar á Ljótunnar.
stöðum (8).
22.35 Sígaunaljóð eftir Brahiiis
Grace Bumbry syngur: Sebastian
Peschko leikur á píanó;
22.50 Á hvíturn reitum og svörtúm
Ingvar Ásmundsson flytur
skákþátt og gréinir frá
ólympiuskákmótinu i Sviss.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ NÆSTU VIKU
í ÚTVARPINU kenn'r æði margra og mislitra grasg þessa
vikuna, eins og venjulega; þ.á.m. eru nýir dagskrárþættir,
framhald fyrri dagskrárþátta — ofl.ofl. Af nýjum dagskrár
liðum má nefna „smásögu vikunnar" á mánudaginn klukkan
21.00; að þessu stnni les Ási í Bæ frumsamda smásögu,
„Hrygningartími“; „Við græna borðið“, Hjalti Elíasson
flytur bridge/þátt klukkan 17 á miðvikudag og klnkkan
22.50 á miðvikudag flytur lngvar Ásmundsson skákþátt og
greinir frá olympíuskákmótinu í Sviss, en hann var sem kunii
ugt er fararstjóri islenzku sveitarinnar á mótinu.
Meðal athyglisverðasta efnis vikunnar má nefná dag-
skrá um spönsku veikina 1918 í umsjá Jónasar Jónassónár
og Margrétar Jónsdóttur, sem flutt verður klukkan 20,40 á
fimmtudagskvöldið, — eftir kvöldfréttir sama kvöld flytur
svo Sverrjr Kristjánsson, sagnfræðingur, fyrra erindi sitt
um markmið í heimsstyrjöldinni fyrri; á latigardag klukkan
17.50 verður svo bráðskemmtilegur þáttur, „Söngvar í léttuni
tón“, þar sem Andrews-systur og Edlth Piaf skemmta áheyr
endum — og loks er svo ástæða til að minna á laugardags-
leikritið sem að þessu sinni verður „Gustur gegn fjöl-
kvæni“ eftir Obi Egbuna.
I