Alþýðublaðið - 16.11.1968, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.11.1968, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR ------------1 Mánudagur, 18. 11. 20.00 Frcttir. 20.35 Ótcmjan. Mynd um tamningu hcsts, tckin á búgarði í Albcrta í Kanada. 20.45 Saga Forsytcættarinnar. John Galsworthy _____ 7. þáttur. Aðalhlutvcrk: Kcnncth Morc, Eric Portcr og Nyrcc Dawa Portcr. íslcnzkur tcxti: ltannvcig Tryggvadóttir. 21.35 Syrpa. 1. Svipmyndir úr starfi Þjó'ð'. leikhússins. 2. Hcimsókn til FrcymóSs Jó- hannssonar, listmálara. 3. Komið á sýningu Magnúsar Pálssonar lcikmyndatciknara. Umsjón: Gísli Sigurðsson. 22.10 Skákjiáttur. Umsjón: Friörik Ólafsson. 22.30 Dagskráriok. IHánudagur, 18. uóvcmbcr. 7.00 Morgunúlvarp. Vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Frcttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. Scra Bragi Friðriksson. 8.00 Morgunicikfimi: Valdimar Örn. ólfsson íjiróttakcnnari og Magn ús Pctursson píanólcikari. 8.10 Tónlcikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiötli Ics sögu af Klóa (1). 9.30 Tilkynn- ingar. Tóulcikar. 10.05 Frcttir. 10.10 Vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 11.15 Á nótum æskunnar (cndur tckinn þáttur). 12.00 lládcgisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Frcttir og vcðurfrcguir. Tilkynningar. Tón lcikar. 13.00 Búnaðarþáttur. Gunnar Ólafssou fóðurfræðing ur talar um fóðurgildi töðunn. ar. 13.35 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, scm hcima stitjum. Sigfríður Nicljoníusdóttir lcs þýöingu sína á sögunni „lifna- litlu stúlkunum“ cflir Muricl Spark (10). 15.00 Miðdcgisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Lctt lög, I’ranck Cliacksficld, Edmundo Ilos og Michacl Danzingcr stjórna. The Troll Kcys og Bcvcrlcy systur syngja. 10.15 Vcöurfrcgnir. Klassísk tónlist. Jcan Fournier, Antoni Janigro og Paul Badura.Skoda Icika Dumky tríóið cftir Dvorák. Lottc Lchmann og Lauritz Mclc hior syngja dúctta cftir Schu- mauu. 17.00 Fréttir. * * • Endurtckið cfni: „Bctra cr bcr fættum cn bókarlausum að vera“. Hjörur Pálsson ræðir við þrjá mcnn um bækur og bóka söfn, dr. Björn Sigfússon há. skólabókavörð, Ásmund Brckk- an Iækni og Sigurð A. Magnús. son rithöfund (Áður útv. 10. þ. m.) 17.40 Börnin skrifa. Guömundur M. Þorláksson les bréf, frá börnunum. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn. Haukur Hclgason skólastjóri i Hafnarfirði talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Á vcttvangi dómsmálanna. Siguröur Lindal hæstaréttarrit- ari byrjar nýjan útvarpsþátt. 20.40 HoUcnzk tónlist. Ilollcnzka kammerhljómsvcititt leikur á tónlistarhátíð þar í landi. Einlcikari á liorn; Adriatt van Woudcnberg. a. Konscrt fyrir horn og strcngjasveit cftir Wilhelm Hauff. b. Allcgro fyrir fjóra strengja kvartctta cftir Johanncs Bcrn ardus van Brcc. 20.55 „Vcðmálið", cftir Anton Tjekho, Gísli Halldórsson lcikari lca smásögu vikunnar. 21.20 ítalskir söngvar. Nicolai Gcdda syngur lög cftir Vcracini, ltcspighi, Pradclla, Casclla og Carnewall. Gerald Moorc lcikur á píanó. 21.40 íslcnzkt mál. Dr. Jakob Bcncdiktsson flytuí þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Vcöurfrcgnir. Heyrt, cn ckki séð. Pétur Sumarliöason kennari lcs fcröaminningar frá Kaup. mannahöfn eftir Skúla GuðjónS son á Ljótúnnarstöðum (4). 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LEIKRIT EETIR MOLIERE Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD kl. 21,05 flytur sjónvarpið nærri tvcggja stunda gaman- lcik eftir hið hcimsfræga franska kímnisskáld Moliérc; nefnist það Tartuffc og er flutt af lcikurum frá Comédie Francaisc. Lcikrit Moliéres, Le Tartuffc ou 1“ imposteur“ cr frá árinu 1665 og þykir með al freniri verka hins hcims- kunna höi'undar síns; því lief- ur nú verið hagrætt fyrir sjón varp og cr forvitnilcgt að sjá hversu það nýtur sín í þessu nýtízkulcgasta og áhrifaríkasta fjölmiðlunartæki nútímans. „Tartiffe" er miskunnarlaus á- deila á trúhræsni og skinhelgi og var af mörguni illa séð í upphaíi, cn hefur nú verið liaf ið til vegs og virðingar. Moliére hét réttu nafni Je- an Baptiste (Jóhannes skír- ari). Poquelin. Hann fædtíist í Parísarborg á því herrans ári 1622, cn lézt 1673. Hann varð nieð tímanum fremsta gaman- leikjaskáld, sem Frakkar hafa eignazt, og eitt hið íremsta í Molierc. heimi — i'yrr og síðar. Mörg verka haus þykja háklassisk og liafa verið flutt um víða veröld, meðal annars hér á íslandi. Meðal þckktustu verka lians má nefna „ímyndunar. vcikina", eða „Le malade imaginaire", „Don Juan“, „Mannhatarinn" eða „Le mis- anthrope" o.fl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.