Alþýðublaðið - 16.11.1968, Síða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1968, Síða 4
ÞRIÐJUDAGUR 7 í'" JQJ Lyndons B. Johnsons í Texas og sýnir hann gestum landareign sína og ættar sinnar. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur, 19. 11. 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar. • Dr. Kristján Eldjárn lýsir Græn landssýningunni, sem haidin var í Þjóðminjasafninu í vor. Þór Magnússon, þjóðminjavörð ur, flytur inngangsorð. 21.00 Hollywood og stjörnurnar. Glatt á hjalla. Kaflar úr gamanmyndum — síðari hluti. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.25 Engum að treysta. Nýr framhaldsmyndaflokkur eftir Franris Durbridge, liöfund Melissu. í flokknum eru þrjár sakamálasögur, og heitir sú fyrsta „Leitin að Harry“. Verð ur sýningum á henni lokið fyr ir jól. Aðalhlutverk: Jack Hedley. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 21.55 Óðal Bandaríkjaforseta. Myndin fjallar um heimahaga n i JlJ Þriðjudagur, li), nóvember. 7.00 Morgunútvarp. VeSUrfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag. blaðanna. Tónleikar. 9.30 Tll- kynningar. Tónleikar. 9,50 Þing fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veö urfregnir. 10.30 Húsmæðraþátt ur: Dagrún Kristjánsdóttir hús mæðrakennari talar um sykur og sykumeyzlu. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les smásögu KI. 21:55 á þriftjudagskvöldúV er kvikmynd um heimaliaga Lyndons B. Jobnsons í Texas, ÓSal Bandaríkjaforseta. Þar sýnir forsetinn gestum landareigm sína og rifjar upp bernsku sína og sögu ættar sinnar. ,,Hrossi hinn hreinlífi“ eftir Kerry Wood; Margrét Tliors ís. lenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Migiani hljómsveitin leikur lög eftir Frances Lemarque, og hljómsveit Erics Johnsons leik ur lög eftir Ivor Novello, Inger Berggren, Jo Stafford. Rose mary Clooney og Ames bræður syngja. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Nieolai Gedda, Rita Gorr og Gérard Souzay syngja atriði úr „Útskúfun Fausts“ eftir Berlioz oz, André Clutens stjórnar kór og hljómsveit Parísaróperunn- ar. 16.40 Framburðárkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Tónlist eftir David Monrad Johansen. Guðrún Tómasdóttir syngur lagaflokkinn ,,Norður landstrómet" og Magnús Jóns. son „Sighvat skáld“ (Áðnr útv. 8. m.) 17.40 Útvarpssaga barnanna. „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Kare Holt. Sigurður Gunnars son les eigin þýðingu (7). 18.00'Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flýtur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark. lind kynnir. 20.50 Korn á ferli kynslóðanna. Gísli Kristjjánsson ritstjóri flyt ur þriðja erindi sitt: Mölun, geymsla og flutningur. 21.10 Tón cftir tónskáld mánaðarins Hallgrím Helgason. a. Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög við undirleik Jórunnar Við ar: 1: Fugl við glugga. 2: Sigga litla, systir mín. 3: Heiiræðavís ur. b. Rögnvaldur Sigurjónsson leik ur Píanósónötu nr. 2. 21.30 Útvarpssagan: ,,Jarteikn“ eftir Veru Henrik. sen. Guðjón Guðjónsson les eig in þýðingu (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Dassþáttur. Ólafur Stepliensen ltynnir. 23.00 Á hljóðbergi. „She Stoops to Conqucr“, gam anleikur eftir Oliver Goldsmith, — fyrri hluti. Með aðalhlutverk fara: Alister Sim, Claire Bloom, Alan Ilow- ard og Tony Tanner. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.