Alþýðublaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 8
DAGFINNUR DÝRALÆKNIR / LANGFERÐUM eflir Newberyverölaunahöfundinn HUGH LOFTING Bókin hláut eftirsóttustu barnabókaverölaui Bandaríkjanna NÝ BÓK— NÝ ÆVINTÝRJ. íslenzk börn þekkja nú Dagfinn dýralækni. í fyrra kom bók er ságði frá för Dagfinns til Afríku. Nú er komin út önnur er segir frá langferðum Dagfinns og félaga hans iil fljótandi eyjar við Suður-Ameríku. Bókin er prýdd teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR í LANGFERÐUM er Önnur bókin af 12 f þessum flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) DAGFINNUR DÝRALÆKNIR argus

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.