Alþýðublaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR
—px T TB fii
UJ 1 VJli\ m lr
SUNNUDAGUR 22. dcscmber 19':8.
18.0« llelglstund
Séra Gunnar Árnason, Kópav.
18.15 Stundl? pkkar
Framhaldssagan Suður heióar
Uöfundur og flytjandi:
Gunnar M. Magnúss. „Fcrðin
tll Liirfbó" — Ingibjörg Þor-
bergs og Guðruin Guðmunds,
dóttir og nokkur börn syugja
þrjú lög úr lelkrltinu. Skóla-
hijómsvelt Kópavogs leikur
undtr stjórn Björns Guðjóns-
sonar.
Félagar úr Þjóðdansafclagi
Reykjavíkur sýna tvo dansa.
Kynnlr: Ragnnveig Jóhanns-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttlr
20.23 Lucy Bail: „Leigusamningur-
inn‘\ íslenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
20.50 Myndsjá. Þátturlnn fjallar að
miklu leytl um jólin og ýmis-
legt, sem þeim er tengt. Urn
sjón: Ólafur Ragnarsson.
21.20 í flughöfninni. (Personal Call).
Söng- og skemmjiiþáttur.
(Nordvision ____ Sænska sjón-
varpið).
21.50 Afglapinn: Fyodor Dostoévský
_ 5. og siðasti þáttur. Aftai-
hlutverk: David Buclt, Adrienne
Corri, Anthony Bate, Hywel
Bennett og Suzan Farmer.
íslemskur texti: Silja Aual-
stelnsdóttlr.
22.33 Dagsltrárlok.
■I
Sunnudagur 22. desember 1968.
8.30 Létt jólalög að morgni dags:
Jaekle Gleason og hljómsveit
hans léiká.
8.55 Fréttlr. Útdrittur úr forustu
'greinunt dagbiaðanna.
9.10 Morguntónleikar: Frá
holleuzka útvarpinu
a. Hollcnzka kammerhljóm-
sveitin leikur. Sijórnandi:
Ilavid Zinman.
1: Sónata fyrir troinpet, tvö
óbó og strengjasveit eftir
Carei Rosier.
2: Conccrto grosso op. 3 nr.
1 efiir Pieter Heilendaal.
3: Stnfónía í C-oúr op. 3 nr.
1 eftir Johan Gabriel Meder.
b. Kammerhljómsveií holienzka
útvarpsins leikur. stjórnandi:
Henk Spruit.
1: „Coal van tutte“, óperuforleik
eftír Möftlit.
2: Konsert í B-dúr fyrir fagott
og hljómsveit (K230) cftir
Mozart. Einleikari á fagott:
Pieter van Scheers.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalstcinsson fil.
lic. talar við dr. Sigurð Nordal
prófessor.
11.00 Messa í Laugarneskirkju
Prestur: Séra Grímur Grímsson.
Organlcikari: Kristján Sig-
tryggsson.
Kirkjukór Ássóknar syngur.
12.15 lládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónicikar.
13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál
Dr. Halldór Ilalldórsson prófcss
or flytur þriðja hádegiserindi
sitt: Kristin áhrif.
14.00 Miðdegistónlelkar: óperan
,,Lohengrin“ eftir Richard
Wagner Þriöji þáttur.
Árni Kristjánsson tónlistar
stjóri lýkur kynningu á
óperunni, setn var hljóðrituð
á tónlistarhátíðinni í Bayreuth.
Flytjendur: James King,
Heathcr Harper, Ludmila
Dvorákova, Donald Mclntyrc,
Karl Ridderbusch, Thomas
Stewart, Horst Hoffmann,
William Johns, Dicter Slembeck,
Heins Feldhoff, kór og hijóm-
sveit Bayrenth hátíðarinnar.
Stjórnandi: Alberto Erede.
15.05 Á bókamarkaðinum
Andrés Björnsson útvarpsstjóri
sér um þáttinn. Kynnir Dóra
Ingvadóttir.
10.55 Vcðurfregnir.
17.00 Barnatimi: Ólafur Guðmunds
son stjórnar.
a. Jólasveinakantata,
cftir Sigursvein D. Kristins-
son við kvæði Jóhannesar úr
Kötlum.
Nemendakór og hljómsveit
Tónsltóla Sigursveins flyíja
undir stjórn höfundar.
b. Jölasögur
Séra Lárus Halldórsson flytur.
c. „Nóttin var sú ágæt ein“
Telpnaltór úr Kópavogi syngur
nokkur jólalög; Guðni Guð.
mundsson stj.
d. „Júlíus sterlti", framhalds
leikrit eftir Stefán Jónsson
Níundi þáttur: Vinátta.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur: Július
/Borgar Garðarsson, Hlífar/
Jón Gunnarsson, Áslaug/
Herdís Þorvaldsdóttír^ Þorsteinn
/Róbert Arnfinnsson, Þóra/
Inga Þórðardóttir, Jósef/Þor-
steinn Ö. Stephensen. Aðrir
leikendur: Anna Guðmunds-
dóttir, Árni Tryggvason og
Gísli Halldórsson, sem er
sögumaður.
18.00 Stundarkorn með spænska
hörpuleikaranum Nicanor
Zabaleta.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 „Ailir skuggar út í geiminn
líða“
Stcingcrður Guðmundsdóttir les
þulur eftir Guðrúnu Jóhanns
dúttur frá Brautarholti.
19.45 „Of Love and Death“ (Um
ást og dauða), söngvar fyrir
bariton og hljómsveit eftir
Jón Þórarinsson, tónskáld
desembermánaðar
Kristinn Hallsson og Sinfóníu
hljómsveit íslands flytja.
Stjórnandi: PáU P. Pálsson.
19.55 Frá liðlnni tíð
Ilulda Runölfsdóttir flytur
huglelðingu um fyrstu
útvarpsjóUn.
20.10 Aðventulög
Kennaraskólakórinn syngur
í útvarpssal; Jón Ásgeirsson
stjórnar.
a. „Adeste Fidelis", enskt lag.
b. „Syng Guði dýrð“ eftir
Hándel.
c. „Betleliem hjá blíðri móður“,
franskt lag.
d. Jólalag frá Kantaraborg.
e. ^Stráið saUnn grænum
grelnum", lag frá Wales.
f. „Jóiakveðjur", enskt lag.
g. „Hátfð fer að höndum ein“,
isl. þjóðlag í útsctningu
söngstjórans.
20.30 Þátturinn okkar
Stjómendur: Baldvin
Björnsson og Sverrir Páll
Erlendsson.
21.00 Pianóverk eftlr Edvard Grieg:
Liv Glaser leikur
a) Sónötu í e.moll op. 7.
b) Húmorm|rssur op. 6 nr.
3 og 1.
e) Valse melancolique.
21.30 Tökubörnin tvö
Saga frá aldamótunuin cftir
Petru frá Kvíabekk. Hugrún
skáldkona flytur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.