Alþýðublaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 11
24- desember 1968 ALÞYÐUBLAfltD 11 — Burt með þig! hrópaði ég. — Farðu, Ræningi! Hættu! Kött urinn leit spyrjandi á mig. Ég liélt áfram mínu verkj og gætti þess vandlega að enginn glóð væri eftir í hári hennar eða föt um. Þegar ég var viss um það, fór ég frá henni. Ég vissi ekki einu sinni, hvort hún lifði enn. Ég þurfti að sækja skóflu. Ég vildi ekki hætta á að snerta sníkjudýrið með berum liöndun. um. En sníkjudýrið var ekki á gólf inu. Það hafði náð tökum á Ræningjanum. Kötturinn stóð stífur með aðskilda fætur og sníkjudýrið var að setjast að á b'aki hans. Ég rauk á hann og greip hann nm leið og hann fékk aftur vald yfir hreyfing- um sínum. Það er erfitt að meðhöndla óðan kött, þegar vel lætur og það er enn erFðara að stjóma ketti, sem er á' valdi sníkjudýr- anna. Hann klóraði í hendur mín ar og handleggi við hvert skref, en ég hélt ótrauður áfram að arnjnum. Ég lét mjálm hans og umbrot ekkert á mig fá, en ýtti honum að kolunum og fhélt lionum þar. Feldur hans og hendurnar á mér brenndust illa, en ég hélt honum kyrrum, þang að til að sníkiudvrið datt niður í eldslogana. Þá tók ég Ræningj. ann og lagði hann á gólfið. Hann barðist ekki um lengur. Ég gekk úr skugga um að hvergi log- aði í honum og fór inn til Maríu. Hún var meðvitundarlaus. Ég kraup á kné við hliðina á henni og kjökraði. Klukkutíma seinna hafði ég gert allt, sem ée gat fyrir Mar- íu. Hún var sköllótt vinstra meg- in og höfuð liennar og axlir voru illa brunnar. En bún hafði styrkan æðaslátt og andaði létti- lega og ég bióst ekki við að hún missti of mikla líkamsvökva. Ég bjó um sárin — ég er með allt, sem nauðsynlegt er til sjúkrah.iálpar — og sprautaði liana með svefnsprautu. Svo máttj ég vera að því að hugsa tim Ræningjann. Hann lá kyrr þar, sem ég hafði sett hann og mér leizt ekk ert á blikuna. Hann hafði feng- ið verri útreið en María og senni lega fengið reykeitrun. Ég hélt, að hann væri dauður, en hann leit upp, þegar ég snerti hann. — Fyrirgefðu, vinurinn, hvíslaði ég. Ég held, að hann liafi mjálm- að. Ég gerði það sama fyrir liann og Maríu, nema hvað ég þorði ekki að gefa honum svefnlyf. Svo fór ég ínn á bað og-teit á mín eigin sár. Það blæddi ekki lengur úr eyranu á mér. Mig kenndi hins vegar til í höndunum. Ég -stakk þeim jnn undir heitt vatn og greip andann á lofti, svo þerr aði ég þær I loftþurrkaranúm og fann enn meira til. Ég vissi ekki, hvað ég átti að gera. Ég varð að geta notað hertdurnar. Loksins setti ég smámagn af hlaupi á brunasár ofan í hanzka og fór í þá. f hlaupinu var-deyfi lyf, svo mér yrði óhætt um stund. Ég fór í símann og hringdi f lækninn. Ég sagði bonum, hvað hefði komið fyrir og hvað ég hefði gert og bað hann um jað koma á stundinnl. — Um nótt? spurði harin. — Eruð þér að gera að gámni yðar? Ég svaraði, að ekkert vajri fjarri mér. — Þér getið ekki beðið mig um það sem óhugsandi ér, sagði hann. — Þér eruð sá fjórði sém hringir í nótt. Það fer erigipn í næturvitjanir hérna. Ég skal koma og líta á konuna yðar í fyrramálið. Ég sagði honum, að hann gæti farið til heljar á_morgun og skellti símanutn á. Rænínginn dó skömmu eftjr miðnætti. Ég gróf hann til að María sæi hann ekki, Það var sárt að grafa, en hann þurfti ekki svo stóra bolu. Ég kvaddi hann og fór aftur inn. Mafía svaf. Ég sótti stól og settist við rúmið hennar.* Ég hef kannski blundað af Qg til. Ég minnist þess þó ekki. — 23. KAFLI. '—I .! f dögun vaknaði -María 'og bærði á sér. Ég klappSði hepni. — Svona, elskan. Sammi * er hjá þér. Hún opnaði augun- og fyrst lýsti úr þejm sama skelfingin og áður. Svo sá hún mig og slappaði af. — Sammi! Mig dreymdi svo illa, elskan. Siegizt 1 Framhald af 3. síðu sem ég gerði. Þá gripu mig tveir lögregluþjónar, en ég veitti enga mótspyrnu og var ég settur í lögreglubíl. Á meðan ég beið x lögreglu- bifreiðinni, 15—20 xnínútur, varð ég sjónarvottur að mjög hrottalegri meðferð á ungum manni, sem sýndi lögreglunni mótþróa, er hann var handtek. inn. Létu lögregluþjónarnar kylf urnar m.a. dynja á höfði pilts- ins. Síðan var okkur ekið inn í Síðumúla og lokaðir þar í klukkustund átta saman í ein um klefa með sætum fyrir fimm manns. Vjð báðum um að fá að hafa samband við lögfræðing, en okkur var v’íneinað það- Þrjú okkar báðu um ,að fá að hringja heim, en þeirri bón var synjað. Þegar ég sagði varðstjóranum, að kona mín lægi á fæðingardeild jnni og börn okkar fjögur væru heima, lofaði hann að hringja sjálfur heim og láta vita um mig. Tengdamóðir mín var hjá börnunum, og fékk hún þær upplýsingar einar, að ég væri í haldi hjá lögreglunnj -en engar aðrar skýringar. Hins vegar var henni sagt, að vildi hún fá vita meira, gæti hún hringt í lögreglustöðina, og það gerði hún. Þar varð fyrir svörum Axel Kvaran, varðstjór!, og gaf hann þær upplýsingar einai’, að „komma skríll og Tjarnargötulýður" hefði staðið fyrir uppþotum í miðbænum, og það væri skýr ingin á handtöku minni. Eftir að vera búnir iað vera í lialdi klukkutíma og nöfn, fæð- ingai’dagur og heimilisföng okk ar höfðu verið ski’ifuð niðui’, var okkur sleppt skýringalaust.” Sigurður A. Magnússon tjáði Alþýðublaöinu í viðtali í gær, að hann hefði komið á fundiDn um Víetnam í Tjarnarbúð sem gestur, enda væri hann livorki félagi í Æskulýðsfyikingurmi né Félagi i’óttækra stúdenta, sem fyrir fundinum stóðu. Lýsti Sigurður yfir furðu sinni á þeirri fr>amkomu lögreglunnar að grípa til handtöku og átaka áður en mótmælagangan hófst. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnaiuega glugga úti og svalahurðir. Varanleg þétting — nær 100%. Þéttum í eitt skipti fyrir öll með ,.Slott$lisfc- en , ‘ • Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 — 38835. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar o.fl- Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöidin og um helgar- Reynið viðskiptin- — RÉTTINGAVERKSTÆÐI KÓPAVOGS Borgarholtsbraut 39, sími 41755. Bifreiðaeigendur athugið Ljósaistilliingar og lallar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 2 — Sími 34362. ATHUGIÐ Fallegir, þægiiegir og vandaðir. Verð aðeins kr- 2.500.00 G. Skúlason og Hlíðberg h-f. Þóroddsstöðum Sími 19597- HÚSGÖGN Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og haðviðarlita þær. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. SÍIVII 36857. ÓDÝRIR SKRIFBORÐSSIÓLAR Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús- gögn- Úrval af góðu áklæði, — meða! annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðarstræti 2, — Sími 16807. Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einníg gröfur tll leigu- Vélaleiga Slmonar Símonarsonar, sími 33544-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.