Alþýðublaðið - 24.12.1968, Qupperneq 6
6 ALÞY8UBLAÐIÐ 24. desember 1963
y
S'/Jm
wmmmmmMmM
J
/'■ ' e
irstöðu að af ferðinni yrði á til-
skildum tíma. Og hafi eitthvað
hindrað hana á síðustu sturidu,
er útilokað að það geti valdið
nema tímabundinni töf, þannig
að af ferðinni verður áreiðan-
lega fyrr eða síðar. Þess vegna
er ekki úr vegi að skýra her
frá því í stuttu máli, hvernig
ferð. þessi á að fara fram.
háfa h'eiðurinn af því að hafa
ferðást lengsta vegalengd allra
mennskra' mánna', en þeir hafa
flogið samtáls meira en 11 millj-
ón kílómeti-a vegálengd í geimn-
um. Þéir hafa verið lengst á
lófti allra geimfara, er þeir
snerust 'umhverfis jörðina í-
riæstum því' tvær vikur í desem-
ber 1965 1 Geirieni-7 geimfar-
Merktu staðirnir á myndinnj eru þeir, sem likle ast er talið að !
Ef ekkert óvænt hefur kom'ð
fyrir á síðustu stundu, þá eiga
þrír Bandaríkjamenn nú á
morgni. aðfang'adags að vera
knmnir langleiðina til tung'ls-
ins, ef ekki alla leið að því.
í*ar með er gamall draumur
wannkynsris um ferðalög
milli himinhnatta um það bli
að verða að veruleika.
i
Af tæknilegum ástæðum varð
^ð láta þennan hluta blaðsins
fara í prentun nokkru fyrir
skráðan útkomudag, en þegar
þetta er ritað um miðja síðustu
viku, var ekkí annað vitað en
allur undirbúningur tunglferð-
arinnar gengi eftir áætlun og
ekkert ætti að verða því til fyr-
Ferðalangarnir.
Þrír þrautþjálfaðjr bandarískir
geimfarar hafa verið valdir til
fararinnar. Þeir eru JAMES A.
LOWELL, sem er fyrirliðj hóps-
ins, WILLIAM A. ANDERS og
FRANK BORMANN. Tveir þess-
ara manna, Lowell og Bormann,
inú, og aftur fóru þéir í geim-
ferð í nóvembér 1966 í Gemeni-
12 og voru þá nærrí því fjóra
daga á’ lofti. |
. ;. \
Farkosturinn.
■ 'mm&' ■
■ J
Farkosturinn, sem þremenn-
ingarnir fara í til tunglsins er
mikil smíð og samanstendur af
eldflaug í mörgum þrepum og
tiltölulega litlu geimfari. Á
skotpallinum er eldflaugin á við
36 hæða hús og hún vegur meira
en 2000 venjulegir fólksbílar. Eld
flaugin nefnist Saturnus 5, og
hún hefur aldrei áður verið not-
uð tii! að flytja mannað geimfar
á loft, þótt þessari eldflaug hafi
að sjálfsögðu verið skotið áður í
tilraunaskyni.
Eldflaugin er sett saman úr
þremur þrepum, og fara hreyfl-
ar efri þrepanna ekki í gang fyrr
en neðri þrépin eru útbrunnin og
örðíð viðskila við þarin hluta far
kostsins. sem heldur áfram.
Neðsta' þrepið er 42 metra hátt,
10 métrar'að þvérmáli og vegur
næfri því 2.400 tonri fullhlaðið
eidsrievti," en án eldsrieytis mundi
það aðeins Vega iim 150 tonn.
Næsta þrep er 24,7 métrar á hæð,
10 metrar að þverm'áli eins og
hið fyrra, og þyngd þess er rúm
lega’500 tonn. Af þeirrj þyngd
eru yfír 470- -tonn; eklsnevti.
Þriðja- þrepið er 18 metra hátt,
6.5- metrar- að þvermáli, 130
t-onn -að þyngd. og -af því eru
.115 ,tonn fildsneyti.; Ofan við
þriðja þrepið kemur síðan hluti,
sem-úr fjarlægð. lítur út eins
og .stói; giftingarhringur. Það er
Jieil1” geimfarsins.- -Þessi hluti
er ekki nema tæpur metri á
hæð.. en þar er komið fyrir ým-
isskónar rafeindatækjum, sem
stiórna á sjálfvirkari hátt flugi
eldflaúgarínnar..og. geimfarsjns.
Þar fyrir ofan kemur svo s.iálft
geimfarið,' sem að öllu meðreikn
uðu er 25 metra hátt.
. Sjálft geimfa'riS eý sett saman
úr f.iórum. hlutum: lendirigarút-
búnaði, véla- og geymslurúmi,
stjórnrúmi og björgunarútbún.
aði. Vegna þess að ékki er ráð-
gert'að lenda á tunglinu í þess-
ari "férð er 'lendihgarútbúnaður.
inn ekki hafðUr með, þannig að
ekki er nú nema um þrjá ihluta
Geimfararnir þrír að æfingu í geimfarinn.