Alþýðublaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 4
i) n)
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 29. desember 1968
Listamenn ræða á aðalfundi:
Starfstyrki og toliamál
Aðalfundur Bandalags ís.
lenEkra listamanna var haldinn
fyrir skömmu. Auk yenjulegra
aðaifundarstarfa raeddi fundur-
inh ýmis menningarmál og hags
mtini listamanna. Meðal annars
í
-var gerð ályktun um starfs-
styrki til handa listamönnum,
sem vilyrði var gefið fyrir af
stjórnvöldum í sambandi við
lagasetningu um listamannalaun
fyrir tveimur árum. Skoraði
fundurinn á menntamálaráð-
herra og Alþingi, að uppfylla
þetta fyrirheit þegar á þessu
ári. Þá var því beint til stjórn-
ar bandalagsins að gera sér-
staka athugun á tollum á inn-
fluttum vörum og efní, sem
snerta beint eða óbeint list-
sköpun og listflutníng í landinu,
með það fyrir augum, að fá
slíka tolla samræmda og lækk-
aða eftir því sem við verður
komið.
Hannes Kr. Davíðsson arki-
tekt var endurkjörinn forseti
bandalagsins til næstu tveggja
ára, en aðrir í stjórn eru: Magn-
ús Á. Árnason frá Félagi ÍS-
lenzkra myndlistarmanna, Ing-
ólfur Kristjánsson frá Rithöf-
undasambandi íslands, Skúli
Halldórsson frá Tónskáldafé-
lagi íslands, Edda Scheving frá
Félagi íslenzkra listdansara, Guð
mundur Pálsson frá Félagi ís-
lenzkra leikara og Gunnar Egils
son frá Félagi íslenzkra hljóm-
listarmanna.
Á fyrsta fundi hinnar ný-
kjörnu stjórnar, sem haldinn
var 7. desember síðastliðinn, var
Magnús Á. Árnason kjörinn
varaforseti bandalagsins, Ingólf
ur Kristjánsson ritari og Edda
Scheving gjaldkeri.
10% afsláttur í öllum
Matvöruverzlunum KRON
á morgun og gamlársdag
MESSUR
Á MORGUN
^ Uallg rímskirkj a.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. G.
Doktor Jakob Jónsson.
Nýáróiagur.
Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar
Dárusson.
Messa kl. 2. Doktor Jakob Jönsson.
Laugameskirkja.
Nýársdagur.
Medsa kl, 2 e. h. Séra Garðar Svavars
'son.
Um leið og við þökfcum félagsmönnum 'Og öllum öðrum viðskiptavinum okkar
fyrir vilðskiptin á þessu ári bjóðum við 10% afslátt af öllum viðskiptum í mat-
vöruverzlunum okkar á morgun, mánudagmn 30. og gamlársdag.
Kjöt í beilum skrokkum er undanskilið þessu tilboði.
Þar sem verzlanir eru aðeins opnar til hádegis á gamlársidiag viljum við benda
á að hagkvæmara er að verzla sem mest á morgun.
Ovíst er að hægt verði að afgreiða símapantanir á gamlársdag.
Dómkirkjan.
Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Auö
uns. .<*
Nýársdagur.
Messa kl. 11. Biskupinn séra Sigur
björn Einarsson prédikar. Séra Ósk
ar J. Þorláksson þjónar fyrir aitari.
BeösastaðaMrkja.
Gamlárskvöld aftansöngur kl. S.
Garðar Þorsteinsson.
Laugarneskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h.
Séra Garðar Svavarsson.
Hvar er næsta Kronbúðin?
MATV ÖRUBÚÐIR:
AÐRAK. VERZLANIR KRON:
Neskirkja.
Messa kl. 11. Séra Páll Þorleifs^on.
Hafnarfjarðarkirkja.
Jólasöngvar á sunnudagskvöld kl.
8.30. Strokkvartett og organisti liirkj
unnar flytja jólatónlist. Kirkjukór.
arnir syngja jólasálma með al_
mennri þátttöku kirkjugesta. Sóknar
prestur les jólaguðspjöllin, og þjón
ar fyrir altari. Séra Garðar Þor-
'J.einsson.
Skólavörðustíg 12
Suorrabraut 56 Kjöt og Grænmeti
Dunhaga 20
StakkaMíð 17
Tunguvegi 19
Laugholtsvegi 130
Grettisgötu 46
Bræðraborgarstíg 47
Álfhólfsvegi 32, Kópavogi
Hlíðarvegi 29, Kópavogi
Borgarholtsbraut 19, Kópavogi
Liverpool, Laugavegi 18 a:
Búsáhaldadeild og gjafavörudeild
Raftækjadeild
L eikf angadeild
Sportvörudeild
Skólavörðustíg 12:
Fafcnaður — skór
Bókabúð, Bankastræti 2
Járnvörubúð, Hverfisgötu 52
Kaupfélag Reykjavíkur ag
nagrenms
Hallgrímsklrkja.
Messa kl. 11. Doktor Jakob Jónsson.
Dómkirkjan.
Messa sunnudaginn 28. des. kl. 11.
Barnaguðsþjónusta. Séra Óskar J.
Þorláksson.
. ”^r\r
± Hafnarfjarðarkirkja.
Jóias'öngvar á sunnudagskvöld kl.
8.30. Strokkvartett og organisti kirkj
unnar ftytja Jólatónlist. Kirkjukor,
arnir syngja Jólasálma með alraennri
þátttöku kirkjugesta.
Sóknarprestur les iólaguðspjöllin
og þjónar fyrir altari.
Garðar Þorsteinsson.
Ásprestakall.
Hátfðargnðsþjónudta i Laugarnes.
kirkju kl. 6.
Séra Grímur Grímsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Gamlár&kvöld aftansöngur kl. 6.
Nýársdagur messa kl. 2.
Garðar Þorsteinsson.
Tilkynninff
Félag Borgfirðinga eystri.
Jólatrésskemmtun i Bretiðfirðinga
búð 1. laugardag i janúar.
Nánar bréflega. Stjórnin.
i