Dagur - 21.05.1919, Blaðsíða 4
46
DAGUR.
Kaupendar Dags,
sem hafa bústaðaskifti á þessu vori, eru
vinsamlegast beðnir að tilkynna það af-
greiðslumanninuin sem fyrst, til þess að
koma í veg fyrir vanskil á blaðinu.
þeir
9
sem óska eftir að
Kaupfjelag Ey-
firðinga sendi
jarðarafborganir
til Ræktunar- og Kirkjujarðasjóðs, verða að
gera ráðstafanir til þess fyrir 8. júní 1919.
S. Krisiinsson.
Dppboðsauglýsing.
Laugardaginn 24. maí n. k.
verðuh opinbert uppboð haldið
á Varmavatnshólum í 0xnadal
og þar selt: ýmiskonar búshlutir,
kýr, hestar, sauðfje o. m. fl.
Uppboðið hefst kl. 11 fyrir
hádegi.
Karl Hallgrímsson.
Fyrirlestur
heltíur Fr. B. Arngrímssoti á laugardagskvöldið kemur í stórasal Samkomuhússins kl. 8 — 9.
Umræðuefni: „Heimsófriðurinn og (sland“.
Aðgangur kostar 75 aura.
H
Víkingskilvindan
góða óg alþekta — 3 stærðir —
á kr. 110—250
fæst hjá
Pjetri Pjeturssyni.
iermeð au§^ýs^s^ a^ Þem sem seskja að flytja íslensk-
J ar afurðir, sem framleiddar eru á yfirstand-
andi ári, til útlanda, verða fyrst um sinn, þangað til öðru-
vísi verður ákveðið, að sækja um leyfið íil útflutnings til stjórn-
arráðsins. Pess skal jafnframt getið, að vænta má, að útflutnings-
leyfi verði þegar veitt á öllum íslenskum afurðum, að undan-
skildum hestum, meðalalýsi og hrognum.
í stjórnarráði íslands 12. maí 1919.
Sigurður Jónsson.
Oddur Hermannsson.
í framhaldi af auglýsingu frá 12. þ. m.
auglýsist hjer með, að þess má vænta, að útflutningsleyfi verði
einnig veitt á meðalalýsi.
í stjórnarráði íslands 16. maí 1919.
Sigurður Jónsson.
Skósverta
á 35—75 au. dós.
og
oftisverta
á 25 aura dósin,
fæst í
Oddur Hermannsson.
Auka-Álþingiskj örskrá
Akureyrarkaupstaðar liggur almenningi til sýnis á skrifstofu bæjar-
fógeta dagana 22.—30. þ. m. Kærur yfir skránni sendist bæjar-
fógeta innan lögákveðins tíma.
Bæjarfógeti Akureyrar, 20. maí 1919.
Páll Einarsson.
Kaupfjelagi Eyfirðinga.
Fjármörk
undirritaðs eru:
1. Hvatrifað og biti aftan hægra, geirstúfrifað vinstra.
2. Hvatrifað hægra, geirstúfrifað vinstra.
Brennimark: }. D u n h .
Fjárski 1 astjórar í Eyjaíjarðarsýslu eru beðnir að taka
mörk þessi inn í markaskrá sýslunnar. A
Litla-Dunhaga 19. maí 1919.
Jón M. Jónsson.
Prentsmiðja Björns jónssonar.
Auglýsing.
'Á síðasta aðalfundi samþykti sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu drumvarp til samþyktar
um kynbætur hesta í Eyjafjarðarsýslu, er koma á í stað samþyktar þeirrar um kynbæt-
ur hesta, er nú gildir. Til þess að frumvarp þetta geti öðlast staðfestingu, þarf það
að samþykkjast á almennum kjósendafundi fyrir sýsluna.
Rví er hjer með ákveðið aö almennan fund fyrir alþingiskjósendur Eyjafjarðarsýslu
skuli halda í þinghúsi Glæsibæjarhrepps að Sólborgarhóli í Glæsibæjarhreppi föstudaginn
þ. 6. júní næstkomandi, til þess að taka ákvörðun um framangreint frumvarp til sam-
þyktar um kynbætur hesta í Eyjafjarðarsýslu; en frumvarpið er prentað aftan við sýslu-
fundargjörðina, og eru kjósendur beðnir að taka það með sjer. Fundurinn hefst kl. 4e. h.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 20. maí 1919.
Páll Einarsson.