Dagur - 23.07.1919, Blaðsíða 2

Dagur - 23.07.1919, Blaðsíða 2
68 DAGUR. niatsmenn á ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði, 2400 krónur. Prestar, 2000 — 3000. Prófessorar við Háskólann, 4500—6000. Kenn- arar við sama skóla, 3000 — 4500. Skólameistari, yfirkennari og 1. kennari Menta- skólans, 4000 — 5000. Aðrir kennarar við sama skóla, 3000—4000. Skólameistari Gagnfr.sk. á Akureyri og skólastj. Kennaraskólans 3200—4200. Kennarar við þá skóla, 2600-3600. Skólastjórar bændaskólanna og Eiðaskólans, 2200 — 3200. Kennararar við þá skóla, 1600 — 2600, Fræðslumálastjórinn, 4000 — 5000. Heilslubælislæknirinn og geðveikralæknirinn eiga auk Iaunanna að hafa Ieigulausa bústaði, Ijós og hita. Sama er að segja um þá skólameistara og skólastjóra, er hjer hefir verið getið. Á meðan sú skipun helst um forstöðu holds- veikrahælisins sem nú er, hefir holdsveikralæknirinn sömu laun og heilsuhælislæknirinn og geðveikra- læknirinn. Þingnefndir. Efri deild. Stjórnarskrárnefnd: Magn. Torf. Jóhannes, form. Karl, skrif. Sigurjón. Magn. Kr. Launanefnd: Eggert. G. ÓI. H. St,, form, Hjört- ur. Kristinn. skrif. Fjárhagsnefnd: Magn. Torf., form. H. St. G. Ól., skrif. Fjárveitinganefnd: Jóhannes, form., Hjörtur. Egg- ert, skrif, Karl. Magn. Kr. Samgöngumálanefnd: Guðjón. Hjöríur. H. St., form. Kristinn, skrif. Sigurjón. Landbúnaðarnefnd: Sigurjón. G. ÓI., skrif. Hjört- ur, form. Sjávarútvegsnefnd: Magn. Kr. Kristinn, skrif, Karl, form. Mentamálanefnd: Eggert, form. Kristinn, skrif. G. Ól. Allsherjarnefnd: Guðjón, form. Magn. Torf. Jó- hannes, skrif. Neðri deild. Fjárhagsnefnd: Pórarinn, skrif. Magn. G., form. Einar Á. Hákon. Sig. Sig. Fjárveitinganefnd: Pjetur J., form. Magn. P. skrif. Porleifur. Bjarni. Matthías, Sig. Stef. Jörundur. Samgöngumálanefnd: Pórarinn, form. Gísli, skrif. Porsteinn. Benedikt. Björn. St. Björn Kr. Einar Á. Landbúnaðarnefnd: Sig. Sig. Jón J. Einar Á., skrif. Pjetur P. Stef. Stef., form. Sjávarúivegsnefnd: Matthías. Björn Kr., form. Sveinn. Pjetur O., skrif. Björn St. Mentamálanefnd: Stef. Stef., skrif. Einar A., form Jörundur. Pjelur P. Einar J. Allsherjarnefnd: Einar J. Einar A., form. Por- leifur. Pjetur O. Magn. G., skrif. Ungur öldungur. Jón Davíðsson í Reykhúsum var að áratölu elst- ur þeirra manna, er voru á Pingvallafundinum í sumar. Hann er kominn yfir áttrætt. Hann var einnig á Pingvöllum þjóðhátíðarárið 1874, man vel eftir þeim atburðum og kann frá þeim að segja. Jón gainli hjelt lokaræðuna á Pingvallafundinum í sumar, og var gerður svo góður rómur að henni, að hún var skrifuð upp með það fyrir augum að láta hana koma út á prenti. Má af því ráða hversu mikið ellibragð hafi verið að henni. Við farskólann í Saurbæjarhreppi, er kennarastaða laus á n. k. vetri. Peir, sem hafa í hyggju að sækja, snúi sjer til fræðslunefndar- innar, sem gefur ailar upplýsingar, fyrir 1. sept. n. k. Fræðslunefndin. Hro Útflutningsnefndin hefir tilkynt að enginn hrossamarkaður verði á þessu sumri haldinn í Eyjafjarðarsýslu, en að hrossamarkaður verði haldinn að Ökrum í Skagafirði miðvikudaginn þ. 6. ágúst næstkomandi og að útflutningsnefndin kaupi þar hesta þá, er Eyfirðingar óska að selja þar, með skilmálum þeim, er útflutningsnefndin hefir á- kveðið og auglýstir eni, en auglýsing um tkilmálana fyrir sölunni hefir verið send hreppstjórunum. — Skrifstofu Eyjafjnrðarpýslu 21. júlí 1019. Páll Einarsson. Utan úr heimi. Samgöngur, brjefa- og símskeytaskifti eru hafin milli Frakklands og Eýskalands. Þjóð- verjar sendu 500 þús. verkamenn, til þess að reisa Norður-Frakkland úr rústum. Námu- og járnbrautarverkföll eru í Eng- landi. Allsherjarverkföll eru í aðsigi í Nor- egi og Pýskalandi. Friðarhátíðarhöld voru í Lundúnum á Iaugardaginn. Foch var þar heiðursgestur. (Frjetiaritari Dags, Rvik.) Úr Reykjavík. Alþingi. Frumvörp vatnalaga og sjerleyfislaga meiri og minni hluta fossanefndarinnar eru komin í þingnefnd. Pingsáiykiun er fram komin um eignarnám á Soginu. Flytur Jörundur hana. Fyrirspurn flytja þingmenn Árnesinga um sýslumannaóöldina þar. Hrossaeinkasalan er dæmd rjettmæt með öll- um greiddum atkv. í Neðri deild. »Langsum« notuðu hana sem ásökunarefni á stjórnina. [Frjettaritari Dags, Rvik.] Úr bænum. »/s/a«í/« kom í gær; margir farþegar voru með skipinu. Pjetur fónsson söng í samkomusalnum í gærkvöldi með aðstoð Jóns Norðmanns píanóleikara. Salurinn var auðvitað þjettskipaður fólki hátt og Iágt. Söngn- um var tekið með óblöndnum fögnuði. P. J. syngur aftur í kvöld og verður þá breytt söngskrá. Síra Jakob Kristinsson, prestur frá Wynyard Sask. í Kanada, er heim kominn með »íslandi«. Guðmundur Finnbogason prófessor hefir dvalið hjer í bænum síðustu daga. Ætlar hann að vera um tíma á Siglufirði og kynna sjer vinnbrögð þar. Stórrigningar hafa verið hjer norðanlands að undanförnu. Skrið- ur hafa fallið á sumum stöðum og gert landspjöll. I íí O Q T hefir úr Eyjafirði vestur yfir I CljJCLOl {.Ö1I( dökkrauður hestur> 13 vetra, með gráa slettu í enni, meiddur í baki — al- járnaður, hlaupstyggur í haga. Mark: fjöður aftan hægra, gróin saman heilrifa 'á vinstra eyra, sem við nána athuguti sjest — brokkgengur, alinn upp í Bakkakoti i Vesfurdal í Skagafirði. Finnandi geri Halldóri Eirikssyni i Stóradal i Eyjafirði aðvart. Lítill vetlingur með 25 kr. í tapaðist á Ieiðinni frá Sigmundi úr- smið og út á Oddeyri. Finnandi skili gegn fund- arlaunum til Jónasar Pór, Norðurgata 3. fást í Kaupfjelagi Eyfirðinga. Lampar, lampaglös, kveikir o. fl. lömpum tilheyrandi, nýkomið í verslun Kristjáns Sigurðssonar. Prentsmiðja Björns Jónssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.