Dagur - 11.08.1920, Side 4

Dagur - 11.08.1920, Side 4
64 DAGUR. er ein hin allra bezta ameriskra hveititegunda. Biðjið ávalt um þá tegund ef þér viljið fá verulega gott hveiti. Hveitið 1 rumpeter er einnig góð tegund, þótt það jafnist ekki að fullu við Lifebuoy. Það er mjög ódýrt eftir gæðum. Par sem alt hveiti hefir nú hækk- að f verði, er enn brýnni þörf en ella að ná í notadrýgstu tegundirnar. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Björns jónssonar. Stærst úrval! Lægst verð! Nýkomið mikið úrval af allskonar skófatnaði í skóverzlun M. H. Lyngdals Hafnarstræti 97. Væntanlegt næstu daga inikið af Hedeboskófatnaði af öllum stærð- um og hin margeftirspurðu karlmannagúmmístígvéi með hvít- um botnum. IWF’ Ath. Bezt að kaupa skófatnað sinn í sérverzlun. Par er ávalt stærst úrval og lægst verð. Verzlun Ingólfs Indriðasonar í kjallara íslandsbanka. Margskonar matvörur: Hrísgrjón, bankabygg, haframjöl, kex, kaffi, export, smérlíki (Oma), mjólk. Ýmiskonar vefnaðarvörur: Kjólatau margar tegundir, musselin, stumpasirz, marg- ar tegundir af tilbúnum svuntum, ýmsar stærðir, verkamannabuxur, karlmannapeysur, fingravetlingar og fleira. Ennfremur: Línsterka, skósverta, ofnsverta, handsápa, tvinni, tölur, allskonar skrifföng, lampar tvær tegundir, allskonar kveikir og lampaglös, vindlar og sigarettur margar tegundir, mikið af skófatnaði o. fl. Ofanskráðar vörur verða seldar með nokk- urum afslætti til næstu mánaðamóta. Á næstunni er von ýmiskonar vara. Ingólfw lndridsLSon. Vefnaðarvörnr miklar byrgðir í Kaupfélagi Eyfirðinga

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.