Dagur - 25.08.1920, Blaðsíða 4

Dagur - 25.08.1920, Blaðsíða 4
72 DAO t:R. t § 1 s ö 1 u: 1. Höfuðbólið MYRAR í Dýrafirði. Fornt mat 65 hnd. (með Felli 77, hnd.); kúg. 6. — Liggur mjög vel til at- vinnureksturs á sjó; ný löggilt höfn. Tún c. 30 dagsl. girt; engjar að miklu undir flóðveitu. Jarðarbætur nýlega verðlaunað- ar. Mótak gott. Æðarvarp í góðri byrjun. íbúð er vandað timburhús 16x12 ál. með kjallara og geyrnsluhúsum. Hlöður (járnv.) og peningshús vel bygt. 2. L/\ÍVIÖ/ILIALUK ytri í sömu sveit. Fornt mat 60 hnd.; kúg. 6. Engjar og beitiland með afrétt víðáttu- mikið. Mótak eitt hið bezta sem þekkisí á Vestfjörðum. Húsa- kynni miður góð en bjargleg að sinni. Sá, er vill sinna þessu, snúi sér til eiganda og ábúanda á Mýrum: Fr. Bjarnasonar, hreppstjóra, að fá meiri upplýsingar. Bezt hann kæmi sjálfur til viðtals og álita. Verzlun Kristjáns Sigurðssonar á Akureyri. Peysufataklœði, verulega gott og falíegt. Efni í Peysujatakdpur, svart og blátt. . Silkitvinni í skúfa, beztu tegundir. Ullar-Kjólatau, margar tegundir. Ýms Kjóla- og Kdpuefni handa unglingum. Drengjafataefni, stórt úrval. Svart karlmannafataefni í Jacet-, Diplomat- og Kjólföt. Blátt Kamgarn og Cheviot í karlmannaföt. Nokkrar tegundir Karlmannafataefna úr ull, haldgóð og snotur. Molskinn, dökkbrún, hentug í vinnu og ferðaföt handa konum og körlum. Svart Caschemir. — Svört Lasting. Svart og mislitt ullarflauel, og svart Silkiflauel. Fiðurhelt Léreft óbl. — Hvit léreft, ýrnsar teg. Hvít Gardínutau. Undirsœngurboldang, snotur og ódýr efni í yfirsængurver. Nœrfataflónel, margar teg. — Tvististau, margar teg. Vaxdúkur á borð. — Teyjubönd, breið og mjó. Silkibönd, ótal litir. — Bródergarn og Heklugarn, hvítt. Rúmteppi hvít og mislit. — Vinnuföt karlmanna, stórt úrval. Skógarn. — Hörtvinni. — Rúllutvinni. — Silkitvinni. Sialklútar. — Vasaklútar. — Hálstau og Hdlsbindi. — Axlabönd. Ferðakoftort. — Göngustafir. —- Speglar stórir og smáir. Ýmiskonar Verkfœri fyrir trésmiði og járnsmiði. — Ullarkambar. Ýms Eldhúsgögn. — Galv. Jdrnbalar og margskonar, Járnvörur. Óskilahestur dökkjarpur að lit, aljárnaður, klárgeng- ur, með mark biti eða vaglskora a. v. er í geymslu hjá undirrituðum. Réttur eigandi vitji hans hið fyrsta og borgi áfallinn kostnað. Saurbæ 22. ágúst 1920. Ártii Hólm. Lítill ofn til sölu. Upplýsingar í Kaupfélagi Eyfirðinga. verður haldið á Hjalteyri þann 28. þ. m. og hefsí kh 12 á hádegi. Verður þar seldur ýmiskonar svo sem plankar og borðviður af ýmsum teg. Sívöl tré, vaínsleiðsiupípur og slöngur o. m. fl. Uppboðsskilmálar auglýstir á uppboðsstaðnum. Fagraskógi 17. ágúst 1920. Stefán Stefánsson. Verzlunin „BRATTÁHLiÐ" Væntanlegt naeð Sterling í þessari viku: Gúmmistígvélin svörtu með gráu botnunum og íslonzka smjörlíkið. Brynj. E. Stefánsson. Kaupfélag Eyfirðinga annast innheimtu á andvirði blaðsins í Eyjafjarðarsýslu, Svalbarðsstrandar- og Grýttibakkahreppi. Ritstjóri: Jónas Rorbergssoa. Prentsmiðja Björns jónssonar. er ein hin allra bezta ameriskra hveititegunda. Biðjið ávalt um þá tegund, ef þér viljið fá veruiega gott hveiti. Hveitið Irumpeter er einnig góð tegund, þótt það jafnist ekki að fullu við Lifebuoy. það er mjög ódýrt eftir gæðum. P&r sern alt hveiti hefir nú hækk- að í verði, er enn brýnni þörf en ella að ná í notadrýgstu tegundirnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.