Dagur - 17.12.1921, Side 4
100
DAGUR
50/ tbl.
JMiðurjöfnunarskrá
aukaútsvara í Akureyrarkaupstað fyrir árið 1922
liggur frammi á skrifstofu minni, almenningi til
sýnis, dagana frá 16. til 29. þ. m., að báðum
dögum meðtöldum.
Kærur út af skránni séu sendar til formanns
niðurjöfnunarnefndar fyrir 12. janúar 1922.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. desember 1921.
Jón Sveinssoo.
Afsláffur gefinn.
Ef yður vantar
51 til jóíanna,
gerið jpér bezt kaup hjá mér. Fleiri tegundir úr að velja.
Guðbjörn Björnsson.
Til jólanna:
Kindakjöt, Nautakjöt,
ísl. Smjor, Smjorhki,
ísl. Oráðaostur, Mysuostur,
Mjólkurostur, margar teg.,
Sardínur, Appetitsild.
Ansjósur, Leverpostei,
Grisasylta, Syltutöj,
Pickles, grænar Baunir,
niðursoðnir Ávextir,
Laukur o. m. fl. í
Kjötbúðinni.
Sleðajárn,
miklar birgðir, hefi eg
undirritaður fengið
jóti /ónatansson,
járnsmiður.
Stórt „partí“
af allskónar
Körfum
sem verður selt á mánudaginn, ný-
komið í verzlun
Kristjáns Sigurð'ssonar.
Skrifsfofa
Ræktunarfélags
Jlordurlands
verður lokuð frá pví í dag og
til 3. jan.
Akuteyri 16/i2 1921.
Einar /. Reynis,
framkvœmdastjóri.
Ediksýra
-75 aurahálfsannars pelaflaska.fæst í
L YF/ABÚÐINNl.
Nú með „Islánd" kom meðal annars í
verzlunina ^ „B-R-A-T-T-A-H-L-Í-Г ^
Skófatnaður karla og kvenna, Skóhlífar, ýmsar
stærðir. Matvara margskonar og
—allskonar Jólavörur. *^sitg=5~
Beztu kaupin til jólanna gerið pér í verzluninni «Brattahlíð“.
2>rynjólfur d*. Stefánsson.
K-E-R-T-I
Iiin margeftirspurðu kerti bæði stór og smá eru komin í verzlun
mína. KáST Kertin eru góð en ódýr. “SSO
Guðbjörn Björnsson.
S ö 1 u b ú ð
TULINIUSARVERZLUNAR
verður Iokuð frá 26. desember til 6. janúar 1922, vegna vöru-
könnunar; verður pó pessa daga tekið á móti innborgunum inn
í viðskiftareikninga, og eru allir peir, er skulda verzluninni, al-
varlega ámintir um að greiða skuldir sínar fyrir næstk. áramót.
pr. TULINIUSAR VERZL UN.
Karl Guðnason.
Samband Isl.
Sam vinnufélaga
útvegar beint frá verksmiðjunni
hið viðurkenda, ágæta
Vegna vörukönnunar
ög reikningsskila verður sölubúð
Kaupfélags Eyfiiðinga
fokuð 1.-24. jan. 1922.
Félagssfjórnii).
f Ritstjóri: JÓNAS í>0RBERGSS0N"S
Prentari: Opdur Björnssqn A