Dagur - 06.04.1922, Blaðsíða 4
DAQUR
14. tbl.
52
T i 1 s ö 1 u
er nýbýlið Hofteigur í Arnarnesshreppi, ásamt 13 dagsláltum af girtu
landi. Þar af 8—9 dagsláttur graslendi, sem gefur af sér um 25-30 hesta
af góðu heyi. Par að auki nokkur hundruð ferfaðmar af túnsléttum, og
matjurtagarður 100 □ faðmar að stærð. Bæði bær og girðing mjðg ný-
legt.
Peir, sem þessu vilja sinna, tali við undirritaðaji fyrir aprílmánaðar lok.
Hófteigi 4. apríl 1922.
Friðgeir H. Berg.
U-p-p-b-o-
það á verkuðum saltfiski,sem auglýst var að færi fram við
verzlunarhús h. f. »Hinar Sam. ísl. verzlanirc á Oddeyri 24. f. m,
fórst fyrir. Uppboðið verður haldið 19. apríl n. k.
(síðasta vetrardag).
F. h. h. f. „Hinar sam. fsi. verzlanir."
Einar Gunnarsson.
um þenna leigumála. Gerði hann það
vegna heimllisástæðna þeirrs, sem áttu
hlut að máli.
Menn munu sjá, að þessar tvær sög-
ur hafa ebki annað sameiginlegt en
það, að Ritstj. Dags fé<k hest lánað-
an, sem upphaflega var búist við að
færi aðeins í Borgarnes, en íór til
Reykjavíkur óg að ágreiningur varð
um gjaldið. Alt sem þar er fram yfir
hjá Sveini, eru rakalaus ósannindi.
Nú verður að ætlast til þess af
Sveini, að hann geri grein fyrir eftir-
greindum vafaatriðum:
Hvort hann sé svo mikiil einfeldn-
ingur að álíta, að það geti orðið til
annars, en að gera hann hlægilegan,
er hann lýsir yfir því, þegar hann
þykist vera að rökræða, að hann sé
að tala »einungis út I bláinn*.
Hvort hann sé svo huglaus, að hann
þori ekki að ganga beint framan að
andstæðing sínum og hvort það komi
vel heim við yfiriýsingar hans um, að
hann geti djarfur horft framan í alla
veröldina.
Hvort hann sé svo gleypigjarn, að
hann trúi öllum Gróusögum og svo
óhlutvandur að hlaupa með þær f
opinbert blað.
Hvort hann sé svo óvandaður að
hann skrökvi slfkum sögum frá rótum,
til þess eins að standa sem ósanninda-
maður.
Eða hvort á honum eru frá náttúr-
unnar hendi öll framangreind vansmfði.
íbúð til leigu.
í tnafmánuði næstkomandi er tii
leigu á góðum stað í bænum hlý
og sólrík íbúð fyrir litla fjðlskyldu,
með séreldhúsi og sérinngangi og
geymslu, auk þess góð stofa fyrir
einhleypan.
Ritstj. vísar á.
Til sölu
eru nýlegar flosmublur, mjðg vand-
aðar, í meðalstóra betri stofu, ásamt
tilheyrandi borði og spegli, enn-
fremur nýlegar svefnherbergismubl-
ur auk lausra rúmstæða — alt mjög
ódýrt.
Ritstj. vísar á.
^ E-G-G ^
daglega keypt í
Sjúkrahúsi Akureyrar.
Eyfir0ing:ar I
Greiðið andvirði blaðsins til Kaup-
félags Eyfirðinga eða útbús þess á
Dalvfk, eftir því sem yður hentar bezt.
CRitstjóri: JÓNA8 ÞORBERGSSOjTS
Prentari: OPDUR BJÖRNSSOff /
Qóð bújörð.
Vegna fráfalls eigandans er jörðin K U G I L í Árskógshreppi
í Eyjafjarðarsýslu til sölu nú pegar og ábúðar í næstu fardögum,
hvorttveggja með sérstokum tækifæriskiörum, ef strax er samið.
Töðufail jarðarinnar er um 100 hestar, en engi næstum ótakm.
— fleiri hundruð hesta slægja, framúrskarandi landgæði og landrými
mikið, ennfremur gott og mikið mótak.
Með jörðinni fæst keypt mikið af heimfluttu nýju timbri, mikl-
ar heyfyrningar og margt til bús dautt og lifandi, þar á meðal
ein kýr, afbrag^sgripur.
Lysthafendur snúi sér hið fyrsta til undirritaðs, er gefur allar
frekari upplýsingar um jörðina og semur um kaupin eða ábúðina.
Akureyri 4. apríl 1922.
Sveinn Bjarnason
(altaf til viðtals í síma nr. 88).
^ &
Samband Islenzkia
Sam vinn ufélaga
hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar
LAN DBÚN AÐARVERKFÆRI:
Sláttuvélar, Milwauke.
Rakstrarvélar, Milwauke.
Snúningsvélar, Milwauke.
Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái.
Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður-
kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921.
Garðplóga, Pinneberger.
Rótherfi, Pinneberger.
Tindaherfi, Pinneberger.
Arfapióga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem
hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu.
Rófna sáðvélar.
Forardæiur.
Vagnhjól frá Moelvens Bruk.
Skilvindur, Alfa Laval.
Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl.
Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum.
Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl.
Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn-
ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við
Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. #
Ódyrasía tóbakið!
Plöíur á 35 aura sfk.
— ' , , • ■> ■ *: 'i
ÍO kr. kg., fæst í
Kaupfélagi Eyfirðinga.