Dagur - 25.08.1922, Blaðsíða 4

Dagur - 25.08.1922, Blaðsíða 4
112 DAGUR 34. tb!. Sögufélagsbækurnar fyrir árið 1922, eru nýkomnar. Áskrifendur eru beðnir að vitja þeirra hið fyrsta til Sigurl. M. /ónasdótíur, Strandgötu 1. Ennfremur er þar tekið á móti áskriftum að Pjóðsögum /óns Árnasonar, sem nú eru í endurprentun. Jónas Sveinsson. THE EAGLE 5'TAR & BRITI8H DOMINIONS 1N8URANCE Co. Ltd- London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hér á landi, menn ættu því að tryggja þar. Iðgjöld hvergi lægri. Munið að tryggja eigur yðar þart áður en það er um seinan. Allar upplýsingar og ábyrgðarskírteini gefur Páll Skúlason. og mikið af beztu moldinni kaftærist við tilfærsluna. Hvað síðara atriðið snertir, þá er víðasthvar hér á landi svo grunnur jarðvegur, frjómoldarlagið svo þunt og rætur jurtanna svo stuttar, að djúp vinsla á ekki við og blanda margir þar saman broti til akuryrkju, eða altöðrum skilyrðum en hér eru fyrir hendi. Aftur á móti neyðast menn til á okkar hrufótta landi að vinna all- djúpt niður, til að ná burtu þúfunum, en það er neyðarúrræði, aðeins til að uppræta þær. Þó get eg fullyrt, að landbrjóturinn gerir þetta neyðarúrræði aðgengilegra, heldur en ef það er gert með venjulegum plóg og herfi, þar sem þau áhöld leggja frjómoldina að miklu leyti undir leirinn og verri jarð- veginn, en landbrjóturinn kastar öllu á loft, svo moldin og grastægjurnar falla að mestu leyti niður í sömu röð og það var áður. Eg vil því fullyrða, að sem brotáhald vinni landbrjóturinn sitt verk að öllu leyti eins vel sem plógur og herfi og að sumu leyti betur, bæði með fuiikomnari jöfnun og svo hvað áðurnefnt atriði snertir og er ekki unt að segja, enn sem komið er, hversu mikils virði það kann að vera. Einstaka maður hefir orðað það, að landbrjóturinn tæti ekki nógu smátt, en það er tæpast rétt, þvl yfirleitt er það tilgangurinn, að græða upp landið með þeim jurtum, sem fyrir eru og er þá varhugavert að tæta altof smátt, með þvl að þá skemmast óhjá- kvæmilega fleiri rætur en ella. Gras- toddarnir hverfa méð tímanum, sum- part fyrir áhrif loftsins, snjóþyngsla (pressast niður) og svo með völtun og vélslætti og er þar ekkert að óttast. Margir efast um að takast megi að græða þetta vélunna land án sáningar, nema þá á svo og svo mörgum árum, en þó ekki sé fyrir hendi fullkomin innlend reynsla, má þá nokkurnveginn fullyrða, að þettartekst mæta vel, en til þess þarf áburð og heizt að valta þar sem þurlent ér og hætt við of- þornun og svo auðvitað að graslendi sé fyrir áður en brotið er. Vottur þessa sést nú þegar á þvf, sem brotið var fyrst f sumar, þvl þar er nýgræð- ingnum hvarvetna að skjóta upp. Sáning mundi vitanlega oftast flýta fyrir, en réttara tel eg að verja þeim peningum er til sáninga færu, til áburðarkaupa, nema ef landeigandi er svo efnaður, að hann geti hvortteggja JM Y K 0 M I Ð Dötnu- unglinga- og barna- Oúmmístígvél Ennfremur mikið úrval af nýtýsku- karla- og kvenna- skófatnaði. M. H. Lyngdal. vel. Auðvitað er sáning óhjákvæmileg sumstaðar. Hafrasáning á ógróið land er heppileg á fyrsta ári og borgar sig ágætlega, ef landið er brotið snemma sumars og áburður settur í. Einstaka menn hafa hneykslast á þvl, að sumstaðar er talin þörf á, að stinga af stærstu þúfum og laga, áður en vélin fer yfir og virðast þeir halda, að úr því um vél er að ræða og hana stóra og dýra, megi bjóða henni alt, en hversu góð sem ein vél er I sinni röð, má ofbjóða henni. Margir virðast hafa þann skakka skilning, að vélum þurfi varla að hlffa og til þeirra megi gera ótakmarkaðar kröfur en það er ekki svo, þvl þær heimta sömu ná- kvæmni sem menn og skepnur, ef þær eiga að vera starfhæfar um lengri tíma og geta þeirra er ætíð innan vissra takmarka. Sannleikurinn er sá, hvað áðurnefnda vél snertir, að hún getur með varasemi gengið yfir flestar þúlur sem fyrir koma án viðgerða á þeim, en ef véiin á að ganga lengi á þvl ósléttasta, sem hún kemst yfir, má ekki búast við góðri endíngu og það er dýrara að slfta henni út á skömmum tfma, en að cyða dálitlum tíma og vinnu f að laga á undan, enda megnar hún ekki að tæta hæstu þúfur til botns og verður þá eítirvinn- an við jöfnun mun erfiðari, heldur en ef eitthvað er lagað á undan. Það er heitasta ósk mfn og von að þe9si nýbyrjaða starfsemi megi vel lánast og verða til eflingar grasrækt- inni, bæði I kauptúnum, þar sem mjólkur- þörfin er svo brýn og I sveitunum, þar sem fyrirsjáanlegt er, að að stefna verður að aukinni ræktun og vélavinnu, ef bændur eiga að standast samkeppn- ina við aðra atvinnuvegi landsins og landbúnað bjá öðrum þjóðum. Akureyri 20. ágúst 1922. Sigurður Egilsson. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. * Samband Islenzkia Sam vinn ufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Oarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval 0. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír 0. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við 'p Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. Vefnaðarnámsskeið verður haldið á Akureyri í vetur frá 20. okt. til 20. febr. Kenslugjald 100 kr. greiðist fyrirfram (50 kr. með pöntun). Uppistöður og tvistur fæst á staðnum. Menn leggi sér til fyrirvaf og band. Nánari upplýsingar hjá Halldóru Bjarnadóttur og kennaranum, Brynhildi Ingvarsdóttur, Gránu- félagsgötu, Akureyri. Heimiiisiönaðarfélag: Noröurlands. N ^ Samband Isl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Kvensöðull, með ensku lagi, mjög iítið brúkað- ur, er til sölu með lágu verði. Páll Skúlason. Peníngar fýndir. Fátæk kona týndi 15 -20 kr. í lausum seðlum á Akureyr- argötum milli verzlunarhúss Kf. Eyf. og verksm. Gefjun. Rdðvandur finnandi er beðin að skila þeim til ritstjóra blaðsins gegn fundarlaunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.