Dagur - 14.12.1922, Page 2

Dagur - 14.12.1922, Page 2
164 DAOUR 60. tbl. rfkisrekstur sé stundum ekki lakari en einkafyrirtæki og jafnvel albeztur f sumu falli. Einmitt þar er B. Kr. pjálfur bezta sönnunin. Það má ifta svo á, að B. Kr. hafi framan af æfinni verið rekinn sem einkafyrirtæki, ef svo mætti að orði komast, en rfkisrekstur byrjar á hon- um sfðar. Hann hefir áður fyrri starfað uppá eigin reikning og þá held eg að þjóðfélagið hafi ekki þénað neitt telj- andi á hans miklu gáfum og ærleg- heitum. Hvernig átti það lika að vera á meðan maðurinn eyddi starfskröft- um sínum við báðarverzlun; sleit sér út við að selja fóiki skóleður, sútaða bjóra og annað slfkt. Það er ekki von að þjóðin hafi mikla eftir- tekju af slfku, þvf náttúriega varð maðurinn fyrst og fremst að hugsa um, að þéna eitthvað sjálfur. AVt öðru máli er að gegna nú, sfðan rfkisreksturinn á B. Kr. byrjaði, Það kann að þykja óviðfeidið að tala um rfkisrekstur f þessu sambandi. En rétt skoðað á það vel við. í raun og veru má skoða B. Kr. eins og hvert annað opinbert framleiðslufyrirtæki, eins og nokkurskonar fabrikku eða maskfnu, sem þjóðfélagið nú orðið drffur upp á op’nberan reikning og mokar f 4000 gullkrónum á ári. Þetta er hráefnið, sera maskfnan vinnur úr. Hann er einskonar gullkvörn, sem af- kastar að mala þessa upphæð af gulii yfir árið. Það er sama sem að kvörnin mali fyrir þjóðin rúmar 13 gulikrónur hvern virkan dag, árið um kring og sjá allir, að þetta er ekkert smáræðis malverk. En það bezta er að fram- leiðslan er eftir því. Þessi gullkvörn ríkisins er eins og góðu kýrnar, sem mjólka alveg eftir því, sem ^við^þær er gert. Þegar gullkrónurnar eru orðnar vel malaðar, skiiar gullkvörnin afurð unum til þjóðarinnar, þúsundum aí vekjandi pésum og blaðagreinum, sem landpóstarnir ætla alveg að sligast undir nú upp á sfðksstið. Svo ört er maivetkið farið að ganga nú orðið, að það má segja að framleiðslan velli út úr þessari m>klu gullmaskfnu, út um alia enda og kanta, hvar sem útrás er að fiana, mest gegnum höfuðorg- anið (Morguoblaðið f Reykjavfk,) en lfka talsvert gegnum óæðri endan (nfi. íslending á Akureyri). Þá eru vörugæðin ekki sfður en framleiðs'umagnið. Sumum finst það reyndar galii á sfTifum B. Kr., að þeir koma ekki auga á gullkornin í þeim. En þetta er ekki galli þegar rétt er akoðað, heldur þvert á móti vottur um dæmafá ærlegheit og vand- virkni við malverkið. Hver einasta gullkróna er búin að ganya rækilega milli kvarnarsteinanna og er orðin svo samvizkusamlega möluð, mélinu smærra, að ekki sést með berum augum eitt einasta gullkorn f pródúkt- inu. En gullið er þar samt. Eða að minsta kosti á bak við hvert einasta pappfrsblað er fullvirði f gulli. Það er höfuðatriðið og þvf hefir B. Kr. lfka altaf verið að troða f þjóðina, að gull verði að vera bak við hvern ein- asta pappfr, sem út er gefinn og nokkurs virði á að vera. Þessar athuganir mfnar og skoðanir mu ritfninleiðslu B. Kr. eru að vfsu ekki grundaðar á neinum lærddmi efa framsettar af andagift og þyrfti þó svo að vera. En þó að hér sé tekið laust á efninu, gætu þessar athuganir ef til vill orðið til skýringar sumum fyrirbrigðum, sem annars sýnast dular- full. Mér er sagt að B. Kr. stynji oft ósköpin öll og heyrist f honum eins og pú og blástur og það þótt hann sýnist ekki atanda f neinu sérlegu bjástri. Þetta er náttúrlega kvarnar- hljóðið f gullkvörninni. Það er svo sem ekki að furða, þó að heyrist eins og dynkir og stunur, þegar önnur eins ósköp eru að ganga fyrir sig innan f manninum, Það er eins og hver sjái sjálfan síg, ef í honum ætti að kurla og mala harðan málminn, minst eina gullkrónu á bverjum einasta kiukkutfma, reiknað með 13 tfma vinnu virka daga atian ársins hring. Og mala þetta alt svo smátt, að hvergi sjáist gullkorn í afurðunum. Til þess að standa f öðru eins, þarf bæði feikna þol og ákaflega kærleiksfullan og ær- legan þenkimáta. Ekki vildi eg láta leggja annað eins á mig, enda kemur nú ekki til þess. Hóf er bezt í hverj- um hlut. Það er gott að þjóðin hefir komið sér upp einni slfkri malkvörn, en ef þær væru margar yrði þjóðfél- agið sjálfsagt maiað f kaf með öllu saman og lfklegá alla leið niður þsng- að, sem ekki er ffnt að nefna á prenti. Gamall malari. Símskeyti. Reykjavfk, 13. desember. Eysírasaltslöndin héldu fund í Moskva, til að ræða um af- vopnun. Samkomulag náðist ekki. Ping Ulstermanna sampykti, að Ulster skuli vera algerlega óháð írska fríríkinu. Englandsbanki boðar fulltrúa alíra landa á fund, til þess að reyna að koma festu á mynt- gengi landanná. Endurminningar Lloyd George eru að byrja að koma út. Poin- care gerir • við pær ýmsar at- hugasemdir. Nansen hefir hlotið friðar- verðlaun Nobels. Lausanne-ráðstefnan hefir tekið sér jólafrí. Tíminn hefir sýnt fram á, að samkv. jarðamatinu hefir Fisk- hringnum verið gefið upp sem svarar andvirði fjögurra sýslna og öðrum spekúlöntum sem svarar tugum jarða. Fréttaritari Dags. Porvaldur f Bjarnarson f Núpakoti undir Eyjafjölium, áður stórbóndi f Núpakoti og á Þorvaids- eyri lézt að heimiii sfnu 30. f. m. 87 ára að aldri. Þesaa merka og þjóðkunna manns verður minst nánar hér í blaðinu. Sandfoksbyl og hríð þótt herði, hlýfð fyrir augum veita þér — af beztu gerð, nieð gæðaverði gleraugun, sem fást hjá mér. Krisfján Halldórsson Dagur flytur auglýsingar fyrir augu fleiri manna en nokkurt annað biað hér norðanlands. Því ekki að auglýsa í Degi. Auglýsingum má skila í prentsmiðjuna eða til ritstjórans. Á víðavangi. yfltaristaflan. Sig. Júl. Friðriksson Brekku í Kaupangurssveit hcfir f 51. tbi. ísl. skrifað andmæii gegn ummælum Dags um altariatöfluna í Kaupangurs- kirkju. Við andmæ'.i þessi er rétt að gera nokkrar athugasemdir: Það er tilhæíuiaust að ritstj, Dags hafi sagt andiitsmynd Krists á töflu þessari vera »nauðal<ka> neinum manni, sem hann hefir séð. Þessi staðhæfing S. J. Fr. mun vera sprottin af því, að hann hefir ekki getað lagt hlustirnar nógu vel við þvf, sem ekki var til almenings talað og því sfður til hans sérstaklega, ellegar að bann byggir á missögnum annara. — Jafnvel þó ritstjóri Dags liafi sagt að myndin »minti sig á< vissan Þingeying og að sá Þingeyingur hafi verið ólastanlegur lítiits, vill ritstj. Dags ekki álfta það nægilega sönnuft þess, að málaranum hafí vei tekist að gera mynd af Kristf, þó þessum »kritikara< þeirraKaupangurssveitarbúa þyki það nóg sönnun. Að öllum Þing- eyingum ólöstuðum, vill ritstj. Dags ekki ráða listamönnum okkar, til að mála eftir þeim Kristsmyndir í kirkjur. — Að Sigurður, þessi »kritikari< Kaup- angurssveitar, hefir biandað Jónasi frá Hriflu inn f umræður um altaristöflu, sýnir, að fleira hefir blandast í hug »kritikarans< en umhyggjusemi fyrir listaverkinu og höfundi þess. Það sýnir, að grein hans er öll skriíuð af »óein- lægni< og f öðrum tiigangi en látið er í veðri vaka — Það er fjarri rit- stj. Dags, að vilja hafa af Freymóði málara þann heiður, sem hann með réttu á fyrir það, sem honum hefir vel tekist, lílt lærðum manni, en hann álftur það varhugavert f landi ungrar máiaralistar, að ýta undir ofdirfsku og taumiaust sjáifsálit málaranna með skilyrðislausu hóli um ötl verk þeirra.— Engum getum skal leitt vcrða að þvf, hvaða hugmyndir Kaupingurssveitar- búar gera sér um Krist, en þessi »kritikari< þeirra teiur þá Krist vel málaðan, ef hann, að fmyndaðri sögu- sögn annara, er »nauðal/kur< einhverj- um Þingeyingi, sem hann hefir aldrei séð. Með þessu hefir S. J. Fr. vakið á sér eftirtekt sem »einstökum< »kritikara< og er ekki ólfklegt að smekklitlir máiarar leiti að Brekku, til að fá álit hans um listaverk sfn, sér- staklega altaristöfluc. Fyrirspurn svarað. Póstmeistari Guðm. Bergsson hefir gefið blaðinu eftirfarandi upplýsingar út af fyrirspurn f sfðasta biaði. Það er ekki rétt, að danskir seðiar séu ógjaidgeingnir f Pósthúsunum, en þeirri reglu er fylgt, að láta danska seðla sæta sama mati á íslandi og fslenskir seðlar sæta f Danmörku. Hverja danska 100 kr. kröfu þarf póststjórninn að greiða með 124 kr. fsl. Því er aðeins um að ræða 4%, sem póst8tjórninn tekur fram yíir það, sem hún þarf að grejða. Fyllri upplýsingar kvaðst póstmeist- ari ekki geta gefið að þessu sinni, enda fullra svara að leita hjá yfir- póstmeistara. Þrátt fyrir svarið við fyrra atriðinu, verður mönnum jafnóskiljanlegt, hvers vegna póststjórnin bægir frá sér er- lendum gjaldeyri, svo mjög sem skortir slfkan gjaldeyri. Menn spyrja, hvort pústsljórnin muni ekki geta greitt 100 kr. kröfu danska með dönskum 100 kr. seðli og menn efa9t yfirleitt ekki um, að $vo muni vera. Verður þá augljóst, að f þvf falli lenda þessi 28% f póstsjóðnum, en er hreint tap þeirra, sem borga kröfur með siíkum seðium, Svarið við sfðari spurningunni er íremur fullnægjandi, þó ekki sé ijóst, hversvegna póststj. þarf að taka 4°/o auk sjáltsagðra yfirfærslu- gjalda. En svarið sýnir að hið skráða gengi er ekki ábyggilegt, enda þykj- ast menn sjá önnur teikn, sem benda á það. Sjóöþurðit) í íslandsbanka. Fyrir nokkru kvisaðist það, að komin væri upp sjóðþurð f ísiandsbanka, sem næmi yfir 100 þús. kr.; sutnir segja um 120 þús. Sjóðþurðir er sá hlutur, sem venjulega er álitinn vera fuíl ástæða til rannsóknar. Áður virtist vera full ástæða, til að setja rannsóknarnefnd í bankann, ekki tii fjörráða við hann, heldur til þess gagnstæða. Þjóðin og þingið þarf að fá að vita til rótar um örðugleika bankans, til þess að vand- inn verði að fuliu skilinn og úr hon- um bætt á réttan hátt. Höfum við þar fyrir okkur fordæmi Dana og ís- landsbanki er íslendingum ekki minna virði en Landmandsbankinn Dönum. Þessvegna þarf að efla bann undir fslenzkum yfirráðum. Sjóðþurðin var ný ástæða til rannsóknar. Það er óviðkunnanlegt, að ekki sé hægt að fá að vita, á hvern hátt 120 þús. krónur geta týnst, senniiega á stuttum tfma. En ísiandsbanki, sem hefir til með- ferðar rníkinn hiuta af fé þjóðarinnar, þar með talið enska lánið, á að vera undantekning. Þar á að fela sem vand- legast öil mjstök og allan vanda. Mjög fljótlega eftir að sjóðþurðin vitnaðist, skýrir Mbl. frá þvf, að féð hafi verið borgað inn í bankann og þar með sé alt kiappað og kiárt. En nú veit enginn hvar þetta hefir fundist, þvf í R/fk getur verið um marga týnslustaði að villast. Og alt þetta er mönnum gersamiega óskiijanlegt, svo að margar spurningar ifsa upp. Menn spyrja um hvort 120 þús. kr. hafi getað slæðst, án þeas að um vftaverð mistök eða eftirlitsleysi sé að ræða. Hvort svona mikil fundvfsi muni geta vfsað á bug allri forvitni um þær sjóðþurðir, sem fyrir kunna að koma f framtfðinni. Hvort það geti verið, að hér hafi með annarlegu fé verið breytt yfir alvarlega< misfellu og hvort slfkt eigi að vera fordæmi fyrir framtíðina og hvar þá sé komið eftirliti og ábyrgð ( landinu. Atlsr þessar spurningar eru mjög ál- varlegar og umhugsunarverðar. Og af umhugsun um þær gæti risið enn al- variegri spurning: Hvort ísiendingar séu að bila, hvað snertir íjármálalegt siðferði og hvort þeir séu kommir nið- ur á það eymdarstig, að þeir láti bjóða aér alt.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.