Dagur


Dagur - 14.12.1922, Qupperneq 3

Dagur - 14.12.1922, Qupperneq 3
50. tbl. DAOUR 163 JCannes Jfafsíet'n, fyrv. ráðherra, lézt á heimili sínu í Reykjavík kl. 11 f. h. í gær. Hann er fædd- ur á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. des. 1861 og því rúmlega 61 árs að aldri, þegar hann lézt. Eins og þjóðkunnugt er, hefir hann um mörg ár átt við mjög sorglega vanheilsu að búa. Þessa stórmerka manns verður nánar getið hér i blaðinu. í verz1un minni er alt af fyrirliggjandi miklar birgðir af fjölbreyttum ritföngum. Ennfremur handlöskur, Hamatör-album«, munnhörpur, fallegar pappírs- i/servietter," skrautkort, myndarammar, lindarpennar, peningaveski, teikni- áhöld o. m. m. fh - Tvö ný lög eftir Sigvalda Kftldalóns. — Sigurl. M. |ónasdóttir. f r é t f i r. Söngfélagiö »Geysir" ætlar, ð laugardagskvöldið kemur, að syngja bæjarbúum til akemtunar. Verður þar efalaust húsfyllir, þvi marga er farið að lengja eftir »Andvarpinu« og fleiri ágætum lögum, sem þar verða sungin. Eldgosið. Þann 17. nóv. s. 1. sást úr Mývatnssveit eldbjarmi mikiil og blossar austar á öræfunum en áður hafði verið og nálægt Dyngjufjöllum. Næsta dag gekk Þórólfur í Baldurs- heimi upp á Sellandafjall. Sá hann eldbjarma mikinn yfir Dyngjufjöllum austarlega og sló af birtu mikilli norðaustur undir Herðubreið og suður að Vatnajökl'. Ekki var unt að greina hvo'rt eldurinn var í sjálfum Dyngju- fjöllum eða f námunda við þau. Fyrir milligöngu ,Guðm Bárðarsonar, jatð- fræðings og að ósk stjórnarráðsins bjuggust 3 Mývetningar f rannsóknar- för á eldstöðvarnar, Veðurátta hamlaði förinni svo að hún var ekki hafín fyr en 2 des. í förinni voru Þórólfur Sigurðsson, Batdursheimi, Jóhannes Sigfússon, Grfmstöðum og Sigurður Jónsson, Bjarnarstöðum. Fóru þeir fótgangandi, með tjald og annan far- angur á baki, beint suður öræfin frá Baldursheimi til , Dyngjufjalla og á fjöllin upp austast. Komu þeir í Öskju og fundu þar eldstöðvarnar sunnan við Öskjuvatnið. Hafði gosið þar upp úr sprungu á um 2 km. bili og runnið þar allmikið hraun til beggja hliða. Hafði hraunið runnið úl f vatn- ið og gusu upp úr þvf miklir gufu- strókar. Norðast í Öskju fundu þeir og annað nýrunnið hraun en mun minna. Er það ætlun manna að þar hafí vakað eldur lftilsháttar f fyrra og hafði, að sögn, til hans sést þá. Þeir félagar Til athugunar, Frá í dag til nýárs gef eg MT 5-25°|o afslátt sm af öllum útlendum skófatnaði, gegn peningagreiðslu um leið. Akureyri 12. desember 1922. M. H. Lytigdal. Á hátíðinni í Hjálprœðishernum föstud. ,og laugardagskvöld kl. 8 verður sýndur og ef til seldur lftill barnalystibátur. Handritun. Vélritun. Hvorttveggja vel af hendi leyst. R. v. á. pundirm karlmannstrefill. * Oeymdur hjá Ágústi á Sflastöðum. gengu syðst á fjöllin, höfðu gott skygni suður um Vatnajökul en sáu þar engin eldsmerki. Eftir fimm daga komu þeir heim heilu og höldnu. Sfðasta gos f Öskju, sem sögur fara af, var 1875. Lelðrétting. í augl. hr. Hans Kuhn f sfðasta blaði misprentaðist e. h. fyrir f. h. Brúöhjón. Nýlega hafa verið gefin saman f hjónaband hér ( bænum ung- frú Ásta Sigurjónsdóttir írá Fornu- stekkjum .f Hornafirði og Karl Asgeirs- son símritari, ennfremur Hrefna Sigur- jónsdóttir ökumanns og Haraldur Guðnsson, sútari. Næsta blað verður borið út i Þorláksdag. Verzlun H. Einarssonar hefir fyrirliggjandi talsvert af ýmsum vefnaðarvörum, sem seldar eru með mjög sanngjörnu verði. T, d. Peysu- fataklæði, cheviot, kjólatau, fataefni, káputau, flauel, flón- el, tvisttau, stúfasirs, molskinn, ljereft, silkislifsi karla og kvenna, nærfatnaður ullar og lín. Alullar prjónaföt handa drengjum og stúlkum. Peysur lianda unglingum og full- orðnum. Manchettskyrtur og flibbar. Karlmannafatnaður frá 45—75. Drengja og unglingaföt frá 35—60. Yfirfrakk- ar og kápur frá 39.00. Stórtreyjur frá kr. 30.00—80.00. Pessutan margskonar vörur sem ekki verða hér taldar, Allar eldri vörur seldar fyrir hálfvirði. Prjónasaumur tekinn í vöruskiftum. Góðar vörur! Lágf verð! Zinkhvíta fleiri teg. Rautt, Blátt, Qult, Grænt, Svart, Cromgult, Krit, Kttti, Lím, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Politur, Copallack, Ahornlack, Spirituslack, svart, grænt, rautt, Botnfarfi, Hurðarhandföng iir kopar og :::::::: tré, Skrár og Hengsli. : : : : : i : j : Mikið úrvai af sænsku VEQQFÓÐRI sem er bæði :::::::: fallegt og endingargott :::::::: H. Kristjánsson. I Samband íslenzkia Sam vinn ufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAN DBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Oarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinnebergeri Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk, Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíöatólum. Tilbúinn áburð, gaddavfr o. m. fl, Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1021 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um þau.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.