Dagur - 14.12.1922, Side 4

Dagur - 14.12.1922, Side 4
166 DAGUR 50. tbl. Skófatnaður! Tóbaks og sælgætis'vör ur góðar og fjölbreyttar eru ætíð fyrirliggjandi í verzlun.minni. Nú hefi eg sérstaklega góða og ódýra JÓLAVINDLA. I Ivergi verða gerð betri tóbakskaup. Guðbjörn Björnsson. Við undirritaðir biðjum þá, sem skulda okkur, að greiða skuldir sínir, eða semja um greiðslu á þeim, í síðasta lagi fyrir 20. febrúar 1923. /ón /. /ónatansson. Hallgrimur /ónsson Óskar S. Sigurgeirsson. Stefán Stefánsson. Steindór /óhannesson. Valmundur Guðmundsson. I verzlunina í Hafnarstræti 102 eru nýkomnar mikiar byrgð- ir af vönduðum skófatnaði karla og kvenna. Lœgst veið í bœnum. Eiríkur Kristjánssoi). S k r á um aukaútsvör eftir efnum og ástæðum gjaldenda í Akureyrar- kaupstað fyrir árið 1923, iiggur frammi — almenningi til sýnis— á skrifstofu minni dagana 16. —31. desember p. á. Kærum út af skránni sé skiiað formanni niðurjöfnunarnefndar innan lögákveðins tíma. Bæjarstjórinn á Akureyri, 11. desember 1922. /ón Sveinsson. dl Jólanna er nýkomið mikið af vörum í t. d. Nautaket Búðingsduft Kindaket Hangið ket Kæfa ísl. Smér Tóig Bökunarfeiti Mysuostur Mjólkurostar: Taffel, Eidamer og Qauda Kartöflur Hvítkál Rauðkái »Rödbeder« Laukur Eggjaduft Möndludropar Sitrondropar Borðsalt »Soya« Cárry Sinnep Sósulitur '»Syltetau« »Pickles« »Asier« Niðursoðnir úvextir: Ananas, Perur, Epli, Ferskjur, Jarðarber, Hindber, Apricots, Plómur. KETBUÐINA. Niðursoðið: »Hummer« Lax »Tomat Púré« »Bayerske Pölser« »Medister-Pölser« »Forl. Skildpadde« »Qrisesylte« »Oksetunge« »Carotter« Fiskibollur Grænar baunir »Asparges« »GuIerödder« »Leverpostej« »Gaffelbiter« C/5 2 '53 r cn B CO E. »3 Kartöflur nýkomnar. Langódýrastar hjá jr Asgeir Péíurssyni. TilJólanna. Epli, Appelsínur, Vínber, Jólakerti (misl.) íslenzk og útlenzk. Jólatrésskraut, spil o. m. fl. Mikill afsláttur gefinn af allri álnavöru til nýárs í Tuliniusarverzlurj. Kaupið jólamatinn hjd okkur, par er úr mestu að velja. KETBÚÐIJM. W Odýrusfu og bezfu ... - olíurnar eru: _______ Hvítasunna, Mjölnir, Gasolía og Bensin B. P. Nr. 1. Biðjið ætíð um olíu á stáltunnum, sem er hreinust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluna. bandsverzlun. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. PrCntsmiðja Odds Björnssonar. til bæjarstjórnarkosninga liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrfstofu minni dagana 14.—28. desember p. á. Mótbárur gegn kjörskránni, sem lúta að pví, að nokkur sé of- eða van- talinn, skulu bornar upp fyrir kjörstjórninni 3 dögum fyrir kjör- dag. Verður síðar auglýst, hvenær kosning fer fram. Bæjarstjórinn á Akureyri, 11. desember 1922. /ón Sveinsson. Mjólkurflufningsföfur úr galvaníseruöu járni eru endingarbeztar og þægilegastar. 7 stærðir 2. 3. 4. 5. 6. 8, og 10. lítra, nýkomnar í Kaupfélag Eyfirðinga.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.