Dagur - 08.02.1923, Síða 1

Dagur - 08.02.1923, Síða 1
DAGUR kemur út á hverjum fimludegi. Kostar kr. 6.00 arg. Gjalddagi fyrir 1. júlí. lnnheimíuna annast ritstjöri blaðsins. Vi. ár. AFOREIÐSLAN er hjá Jónl l>. I>ór, Norðurgötu 3. Talsími 112, Uppsógn, hundin við áramót sé komin til afgreiðslumanns fyrir I. des. 6. bbö. Fækkun ráðherra. I. Fjölgun ráðherra úr einutn í þrjá er eitt aí einkennum íslenzkrar eítir- hermusýki í stjórnmálum. Mun um þá ráöstöfun hafa meiru valdið ófor- sjálni lítt þroskaðrar stjórnmála- mensku, að sníða stjórnarhætti kot- ríkis eftir dæmi stærri þjóða, heldur en að nauðsyn þess hafi verið svo brýn og augljós. Að vísu hlóðust meiri störf á stjórnarráðið á stríðs- tímunum en áður og eldir nokkuð eftir af þeim vanda enn þá. Þó mun það aö mestu vera órann- sakað og lítt hugsað mál, hvort einum manni væri það ofraun, að hafa æðsta vald í öllum málum % þjóðarinnar. Þó umfang málanna sé stærra tiítölulega við fólksfjölda í fámennu ríki en fjölmennu, munu einstakar stjórnardeildir stórþjóðanna hafa meira með höndum en alt það, er stjórnarráði íslands berst á hendur. Það er tæplega hægt að hugsa sér, að þjóð, sem er ekki fjölmennari en lítili borgarskiki erlendis, þurfi á margbrotnu ráðuneyti að halda, ef málurn væri skynsamlega fyrir komið, né geti veitt sér það fyrir vanmegnissakir. II. Tæplega mun það verða með rökum sýnt,. að röggsamlegar hafi verið stjórnað í Iandinu, síöan ráð- herrum fjölgaði. Á síöustu árum hefir mönnum virzt, að fremur færi þverrandi en vaxandi íöggsemi æðslVi stjórnar Iandsins yi fylgi við þau tnál, er hún hefit þózt vilja gera að sfnum málum. Dýrtiðarráð- 'ítafaþir ýmsar og Mmkvæmd þeirra frá stjór.iarinnar hendi hefir sýnt einna Ijósast, hversu v«ð íslendingar höfum búið við veikt og vesæl- mannlegt stjórnarfar. Uppþotsfundir í Reykjavík og annar eiginhags- munablástur manna í Iandinu hefir reynst stjórninni nógu sterkur mót- byr, til þess að taka vind úr seglum þeirra mála, er hún hefir haft í framkvæmdum. í greinunum: „Nokkur rök um íslenzka stjórnarhætti" hefir blaðið leitast við að færa rök að því, að með núverandi fiokkaskipun í land- inu og aðferö við myndun ráðu- neytis, væri ekki að vænta sterkrar stjórnar. Á aöra hönd verður hver ráðherra háður sínum stuðnings- flokki svo að ráðuneytið alt kemst undir gagnstæð áhrif úr fleiri áttum en einni, svo að mestar Iíkur eru til, að þar verði einskonar kyrra- belti. Á hina hönd getur enginn ráðherranna farið sínu fram móti vilja hinna, án þess að ráðuneytiö klofni og stríð hefjist innan veggja í stjórnarráðsbyggingunni og er vandséð, hvað af þvi gæti hlotist. AHir munu sjá, að tæplega mundi það reynast jafnörðugt að mynda stjórnina, ef um einn ráðherra væri að gera, eins og nú reynist um þrjá, jafnvel þó flokkaskipun í land- inu tæki hægum umbótum til gleggri skifta. Og vafalaust má teija að einn maður yröi djarfari til fram- kvæmda en nú reynast þrír menn, sem eru háðir hver öðrum og háðir óþroskuðum flokkum í landinu, þar sem hver riðlast um annan. Einn sjálfsagður þáttur í bjarg- ráöaviðieitni þjóðarinnar á næstu árum. er að finna stjórnarfarinu í landinu einfaldara og sterkara form, sem um leið verður ódýrara. Eins og nú er, stefnir í algert þrot fyrir þjóðinni að geta risið undir þeim embættismannagrúa, • sem hún er búin að skapa og mun, að óbreyttri stefnu, skapa á næstu árum. Fskkun ráðherra væri spor í þá átt. Nú má vitanlega sizt spara, þar sem mest liggur við að stjórnarsörfin fari vel úr hendi. Enda er sparnaðurinn við fækkun ráðherra ekki aðalatriði, heldur líkur fyrir betri vinnubrögð- um og sterkari stjórn. III. í greinunum: »Nokkur rök um íslenzka stjórnarhætti" var á það bent, hversu þjóöinni getur virzt örðugt, sökum fámennisins, að varð- veita fjármálasiöferði sitt og réttlæti í eftiriiti og meðferð misfellumála. Sú stefna fer í vöxt að þagga niður allar kvartanir og rannsóknarkröfur um óviröingar og misfærslu embætta, þegar frændsterkir menn eiga í hlut. Sjá allir, að á þeirri leið er stefnt til siðferðislegrar tortímingar í öllu opinberu lifi og störfum og það er eitt af því, sem þjóðin má sízt þola degi lengur. Engin ættartengsli og vináttubönd éru í þessu efni jafn stórhættuleg eins og þau, sem eiga annan end- ann í æðstu stjórn landsins, þar sem á að vera vígi réttlætis og óhlutdrægni og þar sem eftirlitið á að fara fram. Með fjölgurt idðherra var þessi hœtta þrejölduð i landinu. I þessu fámenna þjóðfélagi verður aidrei iögð of mikil áherzla á þáö, Uppsprettu ylur ættjarðar brjósts, kominn úr dulins djúpi, eldi eilifum eðlisskyldur, vilja þinn vakti fyrst. Bros og bjartsýni og bróöurkærleik gaf þér á guðsifja stund, sólrfk sveit, er sílgræna jörð iætur í andvara anga. Oreinar guðspeki geisli sólar flytur firði og sveit; veitist vöggugjöf varla betri manni en löggjöf Ijóss. Arfur þinn allur var á hugaglóð; Iöngun til landnáms horfði, dáð til drengskapar, dugur til starfs, fullhugi til friðar. Bar fyrir brjósti brautryðjandi almennings auðnu og gagn, þess vegna þér þökk og hlýja fylgja menn úr hlaði. Fellur forsprökkum fast á móti stormur og straumröst þung. Engin andviðri áttavita vinna þó geig né grand. 30.—i að gera æðstu embættismenn óháða f störfum sínum, einkum þá, sem eftirlit hafa með höndum. Enginn einn maður yrði skipaöur ti! æðstu stjórnar i iandinu, að ekki yrði f hans ættmennahópi og vanda- manna, nær eða fjær, einhverjir þeir menn, sem hann, skyldu sinnar vegna, yrði, ef til vill, að beita hörðu. Sjá allir, hversu slikt er örðugt og að það getur brugðist. En séu æöstu „Eldur er beztur með ýtasonum, annað sólarsýn". Eldur á huga, aringlóð sú um þig birtu breiddi. Verður þér víst í þeim vafurloga dagsetur að dögun, þó að þverúð og þelamögn þvergirði þjóðveg hvern. Oft er á huga umgjörð veik, brothætt bezta grip, framamanns fæti við falli hætt; stutt milii skins og skúra; Vekur þó vonir vættur heilla: ráðsvinna rösk og heil — einlæg árvekni að efla hag þeirra sem þreyttir vinna. Hefir Hallgrími hlíft i rómu brjóstvörn sú ’in bezta: sólskin samvisku, sefi heiðríkur, heitstrenging virðingarvönd. Breiddirðu i búskap blágræna voð yfir óöalstöðvar. Breiðir nú blómpell á bringu þína ættjörðin, anganríkt. —•23. s. z stjórnendur fleiri, komast æ fleiri menn inn fyrir þennan ættmenna hring. Hér liggur, að blaðsins dómi, megin ástæðan fyrir því, að þörf sé að fækka ráðherrum, ef það annara hluta vegna, reynist fært. Virðist Degi að hér hafi verið bent á ýmislegt, sem séu nægar ástæður, tii þess að taka mál þetta til uua hugsunar og rannsöknar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.