Dagur - 08.02.1923, Blaðsíða 4
24
DAOUR
e. tbi.
Sjónleikirnir
»Happið« og »Grái frakkinn«,
verða leiknir í þinghúsi Öngulstaðahrepps við Þverá,
sunnudaginn 11. þ. m. kl. 8 e. h.
.....*.... ..............—......... .....
Tréskurðarnámsskeið U. M. F. A.
Par eð svo fáir hafa sótt um kenslu á íyrirhuguðu tréskurðarnámssk;
U. M. F. A., er ákveðið að hætta við námsskeiðið að þessu sinni.
Námsskeiösnefndin.
Samband Islenzkm
Sam vinn ufélaga
hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar
- LAN DBÚN AÐARVERKFÆRI:
Sláttuvélar, Milwaukee.
Rakstrarvélar, Milwaukee.
Snúningsvélar, Milwaukee.
Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái.
Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður-
kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921.
Oarðplóga, Pinneberger.
Rótherfi, Pinneberger.
Tindaherfi, Pinneberger.
Arfaplóga,' Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem
hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu.
Rófna sáðvélar.
Forardælur.
Vagnhjól frá Moelvens Bruk.
Skilvindur, Alfa Laval.
Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl.
Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum.
Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl.
Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn-
ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við
Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um þau.
hvert ár. Sömuleiðis að leggja niður
löggildingarstofuna og draga úr skrif-
stofukostnaði ýmsum í Reykjavík svo
og að leggja niður sendiherraembættið
ásamt mörgu fl.«
Tillagan samþykt f einu hljóði.
4. Sími inn Eyjafjðrð.
Tillaga:
»Fundurinn felur þingmönnum sfnum,
að hafa áhrif f þá átt að sfmi verði
sem fyrst lagður hér inn f Eyjafjörð-
inn.«
Samþykt í einu hljóði.
5. Skifilng kjördœmisins.
Svohljóðandi tillaga samþykt f einu
hljóði.
>Fundurinn telur sig hlyntan þvf að
Eyjafjarsýslukjördæmi sé skift f tvö
einmenniskjördæmi, þar sem út og
innsýslan bafa að mörgu leyti ólfkra
hagsmuna að gæta og felur þing-
mönnum sfnum að koma því í kring
að breyting þessi verði gerð.
6. Heilsuhœli í Eyfafirði.
Tillaga:
»Fundurinn felur þingmönnum kjör-
dæmisins, að fá tekin upp á næstu
fjárlög, að minsta kosti 50 þús. kr.
styrk til heilsuhælis á Norður1andi.<
Samþykt í einu hljóði «
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
* ééé é-é-é-é'é-#-é-é-é- 'é-é-é-é-é-é-é-é-é-é-é-é-é-é- *
• • f é • • • • • • • • • f ’t • t • • • f t 1' í t t i é é I * • é é I é é é é é é é é • i f • • • t t é é - f é é t T é - t í I i * . t t i f f i • • t, f f i f 1 2 t é i t ♦ • t é 1 t .t f t f f 2 NýKomið: —
Skrúfur allar algengustu tegundir.
Skrár: Hurðarskrár. Skápsskrár. Skúffuskrár. Koffortsskrár. i
Hurðarhandgrip: Messing — Pukkenholt — Brenni.
Gluggah engsli.
Borar ýmsar te&
Naglbítar,;.,
Handsagir (Fuxvanser) 3 teg.).
Sagfilar, Sverðfilar, s,S!r. * f t f. t * i f t • i 1 2 ■ s ■j i $ 1 2 i : !
» " % Sandpappir mismunandi grófur o. m. fl. í
Kaupfélagi Eyfirðinga.
* -é-é -é - •-• • ^é é -é-é-é-é- é-é-é-é-é-é-é-é é-é~é-é- é-é'é -é- é éé-é ■ . *
FrintsiBiSjR Odda Björnssonar,