Dagur - 28.03.1923, Blaðsíða 1

Dagur - 28.03.1923, Blaðsíða 1
ÐAGUR kemur út á hverjm fimttide gi. Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagl fyrir 1. júií, lnnheimtuna annasí rítstjóri' blaðsins. AFOREIÐSLAN er hjá Jóíl! I>, I>6r, NorðurgSlti 3. Talsími 112i Uppsðgn, httndin við áramót sé komin til afgreiðBlnnianns fyrir 1. des. VI. ár. Akureyri, 28. marz 1923. 13. blað. Ullariðnaður og heimilisiðnaður. innglíngur. Lágt ntarkaösverð á ísieuzkri uil ög mikiil innflutningur á eriendum dúkum og fatnaði hefir á siðustu árum vakið þjóðina fil mikiiiar um- hugsunar um uliarvinsluna innan iands. Par seru við íslendingar eigum yfir nægu verksviti að ráða, nægri vatns- og vöðvaorku, tii þess að vinna nýtar vörur úr ullinni, sem til felst í landinu, er það að verða hvers manns álit, að mikit ó- menning sé í þeim skiftum fólgin, sem viö höfurn á ull okkar og er lendutn ullar og bómullarvarningi, þar sem langmestur hluti geipilegs verðs liggur f vinslunni og verzl- unaráiagningu. Til skamms tíma hefir ul! verið unninn með vélum á þrem stöðum í landinu. Þó er vélavinsla ebki eldri en það, að miðaldra menn muna upphaf hennar. Qefjun er stærsta fyrirtæki af þvi tægi hér á landi. Hún hefir þrennar stórar kembivélar, 2 300 þráða spunavéiar, fjölda vefstóla og annara véla. Áia- foss er önnur verksmiðjan og er blaðintt ókunnugt um stærð hennar. Priðju vélarnar voru á Halldórsstöð- um í Laxárda!, en brunnu fyrir skömmu síðan, Pær voru mjög smáar en hafa verið til ómetan- legs gagns fyrir Suður-Pingeyjar sýslubúa og fieiri til styrktar heim- ilisiðnaðinum. En verksmiðjur þessar orka þó ekki að vinna nema örlítinn hluta af ull landsins. Enn er hún að mestu flutt út fyrir sára lítið verð tiitölu- lega við aðfluttan dúkavarning og fatnað. Pjóðinni er því óhætt að beita afli sínu í þessa átt óhikaö um nokkuð mörg næstu ár, án ótta um það, að verkefnið tænaist. Fyrir því er unt aö selja islenzka ull öðrum þjóðum, að takast má að vinna úr henni ýmsar nothæfar vörur og í sumu falli ágætar vörur. Pegar þetta er víst á aðra hönd, en á hina að hér er ærin orka í landi og margt af iðjulitlu þurfandi iólki, verður nauðsyn stórra aögerða hverjum manni Ijós. Eru á þvi máli tvær hliðar, einkum, sem eru svo mikilsverðar að þær gefa því gífur- lega mikla þjóöfélagslega þýðingu. Eru þær hliðar sú þjóðliagslega og sú þjóðmenningarlega, Sú þjóðhags- lega er svo augljós, að eigi"þarf um að ræða nema skipulagsatriðin. Sú þjóömenningarlega kemur enn til greina í þessum umræðum. ' Abgerðir þings og stjórnar. Pungi þessa máls hefir knúð þing og stjórti, tii þess að taka það til athugunar. Samkvæmt þingsályktun- artíliögu hefir stjórnin skipað nefnd manna, til þess að kynna sér þetta mál og koma fram með álit og til- lögur um það. Nefndin mun enn ekki haía lokið störfum né skilað áliti. Mun því vera of snemt að ræða um niðurstöður hennar. Heyrsí liefir þó, að hvaða niðurstöðu nefnd- in muni komast í aðaldráttum og mun hún veta sú, að stofna til stóriðju í þessati grein, helzt nálægt Reykjavík, þar sem nóg vært vatns- orka og við miöstöð samgangna um alt land. Sé þetta rétt, tnun vaka fyrir nefndinni, að með því að sam- eina sem mest af iðjunni á einn stað verði hún rekin kostnaðarminst og hagkvæmlegast. Og að vegna góðra samgaugna við Rvík, muni siíkt iðjuhverfi geta orðtö við þörf hetmilisiðnaðarins um land alt. Vegna þess að hér er um hugs- anlega leið að ræða til úrlausnar þessu tnáli, sem likur eru til, að nefndin hallist að, verður hún at- huguð hér í sambandi við aðrar leiöir. Verður í þessu máli að Ieita aö Itinni dýpstu þörf og þeim úr- ræðum, er vcrða bezí við henni. Álit verksmiðjustjérans í (lefjun. Verksmiðjustjórinn í Qefjun er líklegur til, vegna reynslu og kynn- ingar af uliariðnaðarmálutn, að hafa goít vit á þessum hlutum. Dagur hefir spurt ttm álit hans og er það í fáum dráltum á þessa leiö: Verksmiðjufyrirtæki í þessari grein ganga svo bezt, aö þau fari ekki í stærð yfir ákveðið mark, þannig að einn hæfur maður anni því, að hafa glögt yfirltí og stjórn um alt íyrir- tækiö. Uliarvinsluverkstæði f smærri stíl mega heldur ekki fara ofan fyrir ákveðið mark, svo aö þau geti borið stg. i bráð telur hattn óþarft aö hugsa lengra en það, að koma upp verksmtðjum af Gefjunnar stærð, svo að ein verði í hverjum lands- fjóröungi. Auk þess íelur hann rétt og sjálfsagt, að smærri verkstæði séu sett á stofn, til þess að undir- byggja heimilisiðnaðinn. Pó sé þess gætt við stofnun slíkra verkstæða, að þau geti ef þörf krefur tekið vexti, hvað snertir vatnsvirkjun og að þau geti auk þess að kemba og spinna fyrir heimilin unnið á eigtn spýtur og framleitt band og þráð o. s. frv. Eru hér aðaldrættirnir úr skoðun verksmiðjustjórans. (Meira). Bréfkafiar vestan urn haf. (Framh.) Enn kann að finnast eitthvað afTíkum Pórhalla biskups, að þeir beri af öcstum bændumað velvildog virðjng til stéttar- innar, og víðsýnu bfimannsviti. í járn- brautarroálinu gat eg ekki /ylgt hon- um. Eg held að menn verði þar að b(ða eítir raímagninu. Kolin eru of dýr og ðviss. Vont var að missa gas- ijósin t Reykjavík íyrir kolaleysi, verra þó að lestagangur leggist niðtir þeg- ar verst gegnir, e( til vill. Hér hefir ftutning9gja!d vneð járnbrautarlestum verið svo hátt að ýms framlciðsla hefir hætt, grtpahúðum fleygt o. s. frv. Félögin tapa þúsundum farþcga dag- lega fyrir þetla háa gjald. Sumir fara á bílum, aðrir á hesíum, eða ux- um jafnvel, en sumir sitja heima, og þeir mnnu flestír. Því aðeins er happ að járnbraut, að ftutningsgjafdið sé ekki hærra', en að atvmnuvegurinn beri það. Við Winnipegvatn seldu sumir hey í fjariægð til hagsmuna, prcssað og bundið, en urðu nú að hætta því. Það roun koroa fyn'r að bændur flýi úr Flóaáveitu piássimi fyrir of dýr ábýli, þó ekki sé, gerður leikur, tií að Reykjavík geti haft Suð- urlandsundiriendið fyrir skóþurku. Þetta raus þykir kann ske vottur nm gáfnnleysi mitt. En heyrt hefi eg að Einar Benediktsson segi sð menn verði að bfða eítir rsfmngninu. Gáfnaieysi gtcpur honum varia sýn. Eg hefi séð járnbrautina iagða bér í gegnum bygð- ina, og verið alt af fáa faðma frá henni, þó á fjórum stöðum Sá mann- fjöidann, sem að því gekk að koma henni upp, og svo hvað alt af er mikið Iagt fram til viðhalds og eftir- iits dagiega, og til endurbóta á viss- um tímum. Gilið á landinu mfnu er ekki stórt; þó er búið að kosta miklu til þess. Fyrst selt trébrú; fylt upp að henni báðum raegin. Við hana sí- feldar aðgerðir, og loks steypt sem- entsræsi og fylt ofan á það. Mun nú lfklegt að árlegi kostnaðurinn verði lítið meiri á þessurn bletti en annar- staðar. Þvertrén undir járnteinönum endaat fá ár. Árlega hópur manna á ferðinni til að skifta um þau; svo fú- in að lélegt eldsneyti er f þeim, þegar þau eru tefein. Hér eru þau dýr, hvað þá flutt tii íslands þó frá Nor- egi væri. En þó kaldara sé á ísl. en her, held eg að slæmi norski viðurinn endist ekki lengi grafinn í mold og roöl. Venjulega möl að sunra leyti á fletinum, sem upp snýr. Mér koma í hug »yfirbygðu< jarðirnar, sem fáir gátu lifað á. Það þarf útsjón til að sitja þær, svo að landsskuldin hafist upp. . . . Eg hefi grætt hér nokkuð f skoð- un á ránytkjunni, þvf sumir hér hafa útpfnt iöndin sfn svo á 10 árum, að höggvið hefir nærri þúsund ára níðalu íslendinga. Hér þurfa menn að læra af sömu þjóðinni og þið, þó mjög séu ólíkir atvinnuvegirnir. . . . Um barnafræðslur.a vildi ég eitt- hvað segja en vantar vit og tíma. Auðvitað þarf alþýðuþekkingin að aukast- Þvl framför þjóðarinnar er mest bygð á þvf, að hún eigi sem flest heimili sjálfstæð að efnum og þekkingu. Og svo er framtfð heimii- anna bezt trygð, að börnin hafi sem raest þcim að þakka. Rarnaskólarnir hér, að því er mér finnst, grátlega vel lagaðir til að eyðileggja heimilin. Aðal heimili barnanna margra verður skólagarðurinn, með knattieik og »Candy« (= bijóstsykur)-áti, efst á blaði. Þetta færist inn á heimillð. Og svo verður margur unglingurinn sólg- inn í skemtanir að ef unt er, reynir hann að komast flest kvöld í boita- leik eða að knattborði (Poolroora) og hættir ekki við það, þó hann verði vinnumaður eða böndi. Og þá er auð- vitað eitthvað látið f munninn, miður heilnæmt oft. Sannfæring mín er að þjóðarnauðsyn sé, að börnin hafi sem rae3ta og bezta fræðslu á heimilun- um, helzt fram að fermingaraidri, eða 12 ára aldri máske. Umgangs kenslan getur orðið affarasælli en föstu skól- arnir. Sfður hætt við að hún skapi óátsskcpnur, andiega skoðað. Það má ekki gefa bernskunni meira en ézt og meltist. Sá sem f æsku nýtur góðs heimilisuppeldis er alla æfi að læra’ námfýsin aldret eyðilögð. Fjöldi skól- anna eyðileggur hana. Skemtana og nautnafýsn kemur f staðinn, Viðleitni að gleyma skipar rúm gagnlegrar fróðleiksfýsnar. Lffs apursmál að vinn- an sé ekki vanrækt. »í sveita þíns andlitin skaltu þfns brauðs neyta«, er heilræði algóðs og alvíss föðpr, en ekki hegning, lögð á af harðstjóra. Bandarfkjamenn, sem bezt sjá glap- stigu skólastefnunttar leggja nú 4«

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.