Dagur - 10.05.1923, Blaðsíða 3

Dagur - 10.05.1923, Blaðsíða 3
20. tbí. DAOUR n BEZT AÐ AUQLÝSA í -D-E-U-I- • • * voru 123 endurbólusetningar (kom út bóla aðcins á 49 börnum). Skólaskoðun — íór (ram í öllum barnaskólum héraðsins, í nóvember og desembennánuði, og skoðaði Jónas Rafnar fiest börnin. í Akureyrarskóla voru 240 börn, en í sveitaskólum samtals 200 börn. Af Akureyrarbörnum höfðu aðeins 2 nit í hári (0,83%), 151 höfðu skemdar tennur (63%), 15 höfðu kirtil- auka í koki (6,7°/o), 53 höfðu eitla bólgna á hálsi (22%) og 6 bæði kirtilauka og hálscitla bólgna (2.5%). Af sveitabörnum höfðu 16 nit f hári (8%), 113 tannskemdir (56,5%), 14 eitla bóigna á hálsi (7%) 2 hiygg- skekkju, 1 lungnaberkla og var synj- að um skólagöngu. í barnaskóla Akureyrar voru börn- in athuguð þrisvar á vetrinum og Friðjón læknir Jensson hafði eftirlit með tannveiki barnanna. Átsskýrslur yfirselukvenna hafa mér borist frá yfirsetukonum héraðsins, nema yfirsetukonu Öngulsstaðabrepps. Hafa þær sam'tals setið yfir 118 kon- um og hjálpað inn í heiminn 122 börnum — þar af 64 aveinbörnum og 5S meybörnum. 5 börn fæddust andvana. Tvisvar kom fyrir fósturlát. Við barnsfæðingar bar 4 sinnum að sitjanda, 2svar fót, annars ætíð hvirfil. 106 börn voru lögð á brjóst, en sðeins 16 vanin við pela. £n þess er ekki getið hve börnin voru lengi höfð á brjósti. Sjúkrahúsið. Aðaóknin var meiri en nokkurntfma áður, oftast nálægt 35—40 sjukl. Sjúklingatalan var 249. Legudagar samtals 12851 (þ e. 2385 fleiri en árinu á undan). Af sjúklingum voru 57 frá Akur- eyri, 83 úr Eyjafjarðarsýslu utan Ak- ureyri, gg úr öðrum sýsium, 10 frá útlöndum. Árangur af sjúkrahúsdvöl þessara sjúklinga var þessi: 148 fengu fullan bata, 45 fengu nokkurn bata, 3 fengu engan bata, 26 dóu og 27 urðu eftir við áramót. Þar að auki sóttu 15 sjúklingar spftalann til Ijóslcekninga, en bjuggu út í bæ, Alls nutu 63 sjúklingar Ijós- lækninga, allir vcgna berkla eða kirtla- veiki. Af þessum sjúklingum fengu; 24 fullan bata. 20 nokkurn bata. 6 engan bata. 15 urðu eftir við áramót. Af sjúkdómum þeim, sem til með- ferðar voru á sjúkrahúsinu, hafði berkla- veikin yfirhöndina þetta ár eins og oft áður. Af öllum sjúklingahópnum var ni- Vinnufatnaður\ beztur og ódýrastur .*'• • • • • *•.** Brauns Verzlun \ Páll Sigurgeirsson. lægt þriðjungur með berkla og þeir lágu f samtals 8470 iegudaga. Berklamein þeirra voru þessi : Berklar víðsvegar f líkamanum 8 sjúkl. — f lungum og barka 3 — — í útlimum 17 — — < brygg 7 — — í Hfhimnu 5 — — f hálseitlum og 'hand- arhoii 15 — — f brjÓBthimnu 6 — Klrtlaveiki 2 — (Framh.) Steingrlmur Matthtasson. f rétti r. Stórviðri gerði hér norðan landa og vestan fyrir og um síðustu helgi, sem hófst á ísafirði og færðisr síðan hægt austur eftir. Brim varð afskap- legt svo að Ilkast var haustbrimi. Ekki setti niður teljandi snjó, en frost- hart var og er ífelli þetta stórilt fyrir byrjandi gróður. Skiptapar hafa orðið f þessu veðri, en ekki eru fengnar nákvæmar fréttir, þegar þetta er skrifað. SKipskaöar. í ofviðrinu, sem get- ið er um hér í blaðinu, strönduðu þessi skip: Robert (Ásg. Pétursson) f Hornvfk, Kristjana (Höepfner) einnig { Hornvfk, Flink (Höepfner) f Haga- nesvik, Mótoibát frá Grenivík rak á land í Húsavfk og braut f spón. Við öll þessi stiönd druknaði aðeins einn maður, Sigtryggur Sigtryggsson frá Haga á Árskógsstr., tveggja barna faðir, Von er um að Kristjana náist á fiot lftið skemd, en hin skipin ekki. Hefir veður þetta ekki unnið frekari skaða á skipum hér norðanlands, þó til þess væru likur eftir fyrstu frétt- um að dæma. Dáaardœgur. Nýlega er látinn á Sveinsstöðum f Húnavatnssýslu ekkju- frú Þorbjörg Kristmundsdóttir, móðir Böðvars Bjarkan lögmanns og þeirra systkina, 81 árs að aldri. Á sunnu- daginn andaðist hér í bænum júlfus • * • • • • • • • • ..... • • • • • • • • • • • • • f • • • • • • • • • • • • Með 9 » » • • • • • • skipunum • • # * * • • ..** Botníu og Lagarjossi komu til verzl- *». < : • imar minnar MIKLAR BIRQÐIR AF • • .** ALLSKONAR NÝJUM VÖRUM — Vör- • • • • •• ur þessar eru keyptar inn í siðustu innkaupaferð • : minni. Þcer eru mjög fjölbreyttar og vegnn heppi- '*••.. : : : tegra innkaupa, um teið ódýrar. *: : i \ Sérhver maður, sem vill spara peninga, en samt .* • : • •• sem áður tryggja sér vandaðar njitizkuvörur, œtli að : ; •• snúa sér til min og sjá hvað á boðstólum er. Of •* : • • *.t langt mál yrði, að telja upp allar • • • *♦. nfjar vörutcgundir. Bið eg því heiðr- • • *•. aða viðskiftamenn að koma sjálfa og /' • • • ttta á þær. /* • • • •# Akurcyri S. mai IQZT. ,** • • -t • • • Balduin • • • • • **-. Ryel. y* * • • • \ • • • • • • • • • • • • • **...•• • • « • • • * Kristjánsson f Barði, 73 ára að aldri, Júlfus var gamall borgari bæjarins, sómamaðnr mikill og vinsæll. Þá er og látinn úr hjartaalagi á heimili sínu Reykhúsum metkishöldurinn meðal eyfirzkra bænda, Jón Davfðsson, faðir Davíðs hreppstjóra á Kroppi, Páls ( Einarsnesi og Marju, ekkju Hallgrfms Kristinssonar. Enn eru og nýl&tin Pálmi Jónsson bóndi í Teigi og Marja Sveinsdóttir að Vtðarholti, öldruð kona. Atíiygli lesenda viii Dagur vekja á auglýsingu h.f. Hiti & Ljós, um Volta hitunartæki, á öðrum stað í blaðinu. Kaupet)durl Þið sem hafið bú- staðaskifti nú f vor eruð ámintir um að tilkynna það afgreiðslum. blaðsins hr. jóni Þ. Þór, Norðurgötu 3, sími 112. Af Fljótsdalsfjéraöí. Mér kom til hugar, að senda.þér, Dagur, fáeinar lfnur, til að greina frá því helzta er við ber hér á Iléraði. Fyrst skal til- nefnt tfðarfarið. Vorið 1922 var með köldustu vorum, þó gekk fénaður sæmilega fram hjá allflestum, án nokk- urra verulegra fóðurkaupa. Jarðargróð- ur varð yfirleitt f lakara lagi, sérstak- lega brást öll garðrækt tilfinnanlega. Úr jarðepiagörðum fékat vfðast hvar tæplega útsæði. Einnig brást öll rán- yrkt jörð. Tún aftur á móti viða f meðallagi, en þau etu hér sem vfða annarsstaðar iftil samanborin við ann- að land er til heyskapar er haft. Varð heyfengur bænda hér yfirleitt f lakara lagi. En nýting heyja varð hin bezta. Haustið og veturinn bætti upp vor- kutdann og grasleysið. hefir vcrið hér öndvegistfð f ailan vetur, sérstsklega seinni partinn. M& svo segja, að aldrei kæmi frostnótt frá 7. marz til sumar- dags fyrsta. Útsprungnar sóleyjar fund- ust hér f túnum 8. aprfi. Á Upphér- aði var sauðfé tekið á hús milli jóla og nýjárs, en víða slept aftur 8.—10. marz. Verða heyfirningar þvf töluverð- ar. Um vérzlunina mætti margt aegja, •• t* • • • • ..•* \ ..** \ .•• *••* ..** - Stormjakkar - \ á 20, 30, 44, kr. fásf í \ Brauns Verzlurj ,.••* \ Páll Sigurgeirsson. .*** | 83- Svart Alklæði g /®) á 13,00, 15,00, 18,00 (®/ /®5 kr. mtr. fæst í (§/ (g Brauns Verzlun jH | Páll Sigurgeirsson. | /éli>i>Ili>i>i>i>i>iti>i>í®; en það yrði of langt mái. Kaupfélag Héraðsbúa ræður mestu um verðlag á allri nauðsynjavöru, hefir það h&ldið þeirri reglu, að verzla aðeins með þær vörur, er nauðsyn krefur að kaupa. Enda hefir það enga söludeild. Nýtur féiagið undantekningarlaust almenns trausts og það að verðleikum. Bænd ur hér standa þétt saman um Icaup- félagsskapinn. Mjög hefir búpeningur fallið f verði hér manna f millum frá þvf er hæst var. Kýr komust í 800 — 1000 kr, en fást nú fyrir 300— 35° kr. Hestar gengu hér kaupum og sölum, aðallega þó á milli stráka og annara braskara, á 1200—2000 kr. Sæmilega góðir hestar fást nú á 250 —35° Ut- Ær seldar hér f vor á 42,00 kr. en komust í 120,00 kr. vorið tgig. Kaupgjald hefir og einnig fallið. Dagkaup manna var f fyrravor 4 kr., en yfir heyskapartfmann 5—8 kr. eða sem fiæst þvf. Landburður af fiski er nú hér á Austfjörðum, svo elztu menn muna ekki eftir slfkum afia. Voru mótor- bátar við Eskifjörð og Reyðarfjörfi búnir afi fá 28. aprfl 130—140 skpd, & vorvertíðinni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.