Dagur - 27.09.1923, Qupperneq 3
4ir tbl.
DAQUR
151
Auka-héraðsþing
Stjóm Sambands U. M. F. fslands, hefir boðað til Sambandsþings í
Reykjavik, dagana 21.—24. október n. k. Verða þar tekin tii meðferðar
þessi mál:
1. Lagabreytingar.
2. Fyrirkomulag og útgáfa Skinfaxa
3. Sambandsmerkið.
4. Þrastaskógur.
5. Bindindismátið.
ó. Starfsræksla ungmennafélagsskapsins.
7. Bókaútgáfa Sambandsins o. fl.
í tiiefni af þessu boðast hér með til Héraðsþings U. M. F. E. sunnud.
7. okt. n. k. kl. 10 f. h. á Akureyri, til þess þar að ræða þessi ofangreindu
mál og kjósa fuiltrúa á Sambandsþingið.
Afar áríðandi að 511 ungmennafélögin sendi fulltrúa á Héraðsþingið.
Virðingarfylst.
í stjórn Héraðssambands U. M. F. E,
/óhannes fónasson. Þormóöur Sveinsson.
/ón Sigurðsson.
Heimaslátrað
hl d í 1 k a R e t
vel slátrað, af vænum dilkum,
gærur og haustull,
hænsni, ándir, smér o- fl.
kaupir mót peningum og vörum
Sc///ó7/ís-verzlun.
ÚR og KLUKKUR
er bezt að kaupa hjá
Friðrik Þorgrímssyni.
BRODDFJAÐRIR
nýkomnar.
Kaupf Eyfirðinga
Skósvería
ágæt tegund, nýkomin,
ódýrari en áður.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vetrarstúika
óskast á sveitarheimili. Upplýs-
ingar gefur
Axelina Jónsdóttir
Samkomuhúsinu.
Kvenúr tapaðist 22. sept. s. 1.
á leiðinni frá Þórustöðum i Kaup-
angssveit, að »Caroline Rest* á
Akureyri. Finnandi skili þvf gegn
fundarlaunum til Helga Eiríkssonar
Þórustöðum eða á afgreiðslu »Dags
Pylsukryddið -sa
blandaða og alþekta,
allar hugsanlegar tegundir af kryddi
og krydd-dropum, súpulitir, sósu-
litur, þurkaðir ávextir, laukur og
kartöflur og afarmargt fleira nýkomið
og fæst í
Schiöths-verzlun
Chokolade og Kakaoduft
frá verksmiðjunni >S1RIUS* í Fríhöfn Khafn-
ar er bezt og ódýrast. — Fœst hvarvetna.
Sápur.
Með síðustu skipum
komu birgðir af hinum
alkunnu og afar-ódýru
sápum. Ennfremur
gummísvampar mjög
ódýrir.
Lyfjabúðin.
Oóð íbúð,
innarlega í bænum, er til Ieigu
frá 1. nóv. með mjög góðum
kjörum. — Upplýsingar í
síma 45.
Ritstjóri: Jónas Þotbergsson
Fundur í U. M. F. A.
á sunnudaginn kl. 3. — Kosning fulltrúa á auka-
héraðsþing. — Aríðandi að allir mæti.
Sfjórnin.
Nýkomið
með GOÐAFOSSf:
Hveiti, kartðflur, iaukur, sveskjur, döðlur, kandfs, rauður.
með BOTNIU:
Rúgmél, sykur, kaffi, ostar og ýmsar aðrar matvörur.
Komið og kynnið yður verðið hjá mér, áður en pér festið kaup
hjá öðrum.
Sími 113. Virðingarfylst Sími 113.
Vilhelm Hinriksson.
Feikna úrval af allskonar
skófatnaði
komið með síðustu skipum. Hvergi
meiru úraðvelja. Hvergi betri kaup
á skófatnaði en í SKÓVERZLUN
M. H. Lyngdals.
BÓKBAND. j@bg
Eg undirritaöur, sem samkvæmt áður auglýstu, hefi ákveðið að setja
hér upp bókbandsvinnustofu, tilkynni hér með, að frá þessum degi tekur
sú vinnustofa til starfa í húsi Hjalta Sigurðssonar trésmiðs í Hafnarstræti.
Verður þar fljótt og vel af hendi leyst bæði bókband og margt annað,
er að því lýtur.
Þar eð þessi vinnustofa er að nokkru leyti framhald af bókbandsstofu
Sigurðar heitins Sigurössonar bóksala — með öllum hans vinnutækjum —
þá vænti eg þess að viðskiftamenn hans eldri og yngri snúi sér til
hennar með viðskiiti framvegis.
Mun þessi vinnustofa leggja kapp á að vanda verkefni og vinnu.
Akureyri, 26. september 1923.
r
Arni Arnason.
Laukur, Kál,
Kartöflur
fœst í
Ketbúðinni.