Dagur - 27.09.1923, Síða 4

Dagur - 27.09.1923, Síða 4
152 I DAOUR 41. tb!. Vefnaðarnámsskeið Heimilisiðnaöarfélags Norðurlands verður haldið á Akureyri í vetur, frá 1. nóvember til síðasta febrúar. Kenslutími 7 stundir á dag. Kenslugjald kr. 25,00 á mánuði. Efni fæst á staðnum (tvistur, silkilin og ullarg.) — Ákjósaniegt væri að nemendur Iegðu sér til ullarverk í kjólatau og utanyfirfatnað. Framhaldsnámsskeið verður haldið í marz og apríl. Frekari upplýsingar og umsóknir annast Brynhildur Ingvars- dóttir, Gránufélagsgötu Akureyri. Akureyri, 18. september 1923. Stjórnin. P.W.Jacobsen&Sön Timburverzlur) Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Kðbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og Iitlar pant- anir og heila skipsfarma frá Svípjóð. — Sís og umboðssalar r annast pantanir. Eik og efr)i i þilfar til skipa. Kaupið íslenzkar vörur! Hreins Blautsápa, Hreins Stangasápa, Hreins Handsápur, Hreins Kerti Hreins Skósverta, Hreins Gólfáburður, Styðjið íslenzkan iðnað! Sími 1325 Símskeyti Hreinn. ————— Smásoluverð á fóbaki má ekki vera hærra en hér segir: V l N D L A R. Cervantes ... 50 stk. kassi á kr. 24.00 Portaga — -r - 23.75 Amistad — 23 75 Phönix 21.00 Crown — — 20 7S Utso Reykjavikur má verðið vera þv( hærra, sem nemur flutningskostnað frá Reykjavfk til aöluataðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Landsverzlun. h. r. SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR Akureyri. Allar sparsamar og góðar húsmæður kaupa , A k r a s m j ö r 1 í k i‘ til bökunar og viðbits, og Akrajurfafeifi til að steikja úr. Með pví að nota eingöngu innlenda framleiðslu, styðja menn að hækkun ísl. gjaldeyris. ^ Fœst hjá kaupmönnum og kaupfélögum. Kjörskrá til bæjarstjórnakosninga, til kosninga í niðurjöfn- unarnefnd og endurskoðenda í Akureyrarkaup- stað 1923 liggur frammi — almenningi til sýnis— á skrifstofu bæjarstjórans dagana frá 2ö. Sept. til 9. Október. Kærum út af kjörskránni sé skil- að á skrifstofu bæjarstjórans fyrir 9. Okt. n. k. í umboði bæjarstjórans á Akureyri 24. Sept. 1923. Jón Gudlaugsson settur. Kjöttunnur, alt til beykisiðna^, smérkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiðju í Danmörku. L. Jacobsen, Köbenhavn Valby. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. Havnemöllen Kaupmannahöfn mælir með sinu alviðurkenda rúgméli og h v e i t L 08T Meiri vörugæði ófáanleg. S.IS. skiftir ei ngö ngu við okkur. Seljum og mörgum ððrum íslenzkum verzlunum. Reykjavík Pröntsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.