Dagur - 01.10.1923, Blaðsíða 1
DAGUR
kemur út á bverjum fimtudegi.
Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagl
fyrlr 1. júli. Innheimtuna annast
Árni Jóhannsson í Kaupfél. Eyf.
VI. ár.
Akureyri, 1» október 1923.
«
-.L—^■“■--L-i-r. 1,1-1- j—i r rui u-i r rru~iJ'U~ l~i l -i~«~M~«~j~i~ir-i~i~i^»
AFOREIÐSLAN
er hj* Jónl I>. Þör,
Norðurgótu 3. Talsimi 112i
Uppsögn, hundin við áramót
sé komin tii afgreiðslumanns
fyrir 1. des.
42. blaö.
Senf um haf.
(Cii Stephans S. Stephanssonar).
' [jaugardaginn 29. f. m. and-
w aðist í SjúKrahúsinu á Ak-
ureyri sonur okkar og bróðir
Níels Hartmann Kristjánsson.
Jarðarförin verður auglýst
síðar.
Foreldrar og bræður.
Kosningin í
Skagafirði.
Magnús Guðmundsson er orðin
þekt persóna í íslenzkum stjórn-
málum. Eins og kunnugt er, var
hann um skeið fjármálaráðherra á
striðsárunum. Nafnkendastur er hann
oröinn fyrir fjárlögin, sem hann tók
við af þinginu 1921, »Ejáraukauka-
lögin miklua, svo nefndu, töku enska
lánsins og veðsetning tollteknanna.
Allir framangreindir hlutir hafa
orðið fremur til þess að rýra álit
M. G. auk margs fleira. Hinu hefir
síður verið haldið á lofti af and-
stæðingum hans, sem honum mætti
telja til hróss. En það er, að hann
var einn af þeim mikils ráðandi
mönnum, sem á stríðsárunum skildu
hvert stefndi fyrir þjóðinni og hvað
gæti orðið henni til bjargar.
En þó þetta, út af fyrir sig, séu
meðmæli með M. G., verður lítið
úr þeim, þegar litið er á, hversu hann
varð við nauðsyn lands og þjóðar og
sinnar eigin hugsjónar, þegar veru-
lega reyndi á. Á þinginu 1921 mætti
bann harðri mótspyrnu gegn þess-
ari bjargráðastefnu, er hann beittr
sér fyrir. Albuiðamaður, sem hefði
þózt sjá bjargræði þjóðar sinnar i
þeirri stefnu, er hann haföi tekið,
mundi hafa lagt alt f sölurnar, sem
hægt var að leggja. Hann mundi
hafa vikið úr sessi, heldur en að
bregðast bjargráðamáli þjóðar sinn-
ar.
En M. G. brást þjóð sinni þá.
Þá kom í Ijós, að hann var ekki
mikilmenni. Fjöldi manna um alt
land hafði mikið traust á honum,
áður en úrslitastundin f stjórnmála-
lifi hans sýndi, að hann var ekki
mikill maður. Síöan munu fáir hafa
traust á honum, nema nokkrir Skag-
firðingar, sem vcgna persónufylgis-
líta yfir þær veilur f M. G , sem
gera hann óhæfan forráðamann fyrir
þjóðina.
Eg kom að surinan. Sagnir allar
sungu mér um fjörðinn.
Og himininn var gull og giit
og grœn, sem Eden, jörðin.
Af Vatnsskarði eg loksins leit
eins langt og augað sér —
og Skagafjörður átti alt,
sem óskaði eg mér.
Eg vildi hvllast, vefja þessa*
vökusýn að hjarta
og láta söngva og sagna dts
mér sýna heima bjarta.
í Ijóma brann hver liðin stund,
svo lýstu nöfn þar mörg,
að sælubirtan seildist inst
i Sögu Skuggabjörg.
Þú veizt hvað heillar. —- Islands ást
þín œfigleði verður
og œfisorg, er döggvar dýrð,
þin drauma Huld og Gerður.
I Hliðskiálf œskan sorglaus sezt
og sér „of allan heima,
en eina mynd ber tregi og trygð
frá tign og glaumi heim.
M. G. hefir lagt mikið í sölurnar
tii þess að rétta við hnignandi álit
sitt. Hann hefir gefið út stærsta
kosningamáigagn iandsins. Þar hafa
verið skrifaðar lengstu og máttlaus-
ustu greinar, sem sést hafa í ís-
lenzkum blööum f seinni tíð. Mátt-
Ieysið hefir legið í öfgum og lyg-
um. f Þingeyjarsýslu er haft að orð-
taki: „Tfminn segir, Tfminn segir«.
En það er upþhaf á Iangflestum
greinum f kosningamáigagni M. G.
Þetta vesæla málgagn þóttist ætla
að hefja nýja öld prúðmensku og
sannleiksástar, en brást því hlutverki
Og „löng es nótt“ og lunaur fjarri
lognfara, i höfum.
En seg mér: viltu selja hann
og sorg, er spratt af töfum?
Eg spyr, en veit: þó veröld öll
þér vœri gefin til,
þú létir ekki lundinn þinn
i Ijómans fjarra hyl.
Eg sel ei minn. — I aftanyndi
yjir fjörðinn sá eg,
og hjartáð sló við brekkublóm,
i bliki dagga lá eg.
Þá stund er leið eg bað og bað
að brenna ei svo skjótt,
hún brann — cn kertið endist enn,
sem átti og gaf sú nótt.
í örmum gröðrar eyðibýli
ofar sveit við fundum,
og mintumst hljóð á horfinn son -
hve hörð er gœfan stundum:
Min litla ey, sem áit þau grös,
er anga sœtast hér,
þú sérð þau flutt i frjórri mold,
y . jræ, er stormur ber.
í fyrsta tbl- og síðan því meir, sem
á hefir liðið. Jónas Kristjánsson
læknir og aörir dáendur M. G.
sem hafa þózt þurfa að vera fjand-
samlegir Tímanum, vegna þess að
þar væri hvatvíslega ritaö, hafa vænt-
anlega fundið það, sem þeir þráðu
i málgagni M. G. Ómerkilegra og
einskisnýtara málgagn hefir aldrei
veriö gefið út, nema ef það væru
blöð Hagalíns. Enda hefir það spilt
enn áliti M. G. hvarvetna, þar sem
það hefir verið Iesið.
Hversu sem M. G. leitast við,
mun hann aldrei endurvinna það
traust, sem hann naut um eitt skeið
af því hann lét undan sfga þegar
mest reyndi á, að hann stæði fast
fyrir. Ef til vill verður hann kosinn
i Skagafirði, en kjósendur þar munu
reyna, að atkvæðum þeim er kastaö
á glæ f viðreisnarbaráttu þjóðarinn-
ar eöa ver en það.
Stjórnmálasaga Jóns Sigurðssonar
á Reynistað er aðeins örlítil neðan-
málsgrein f sögu M. G. Þegar M.
G. réttir upp höndina, er óhætt að
telja atkvæði J. S. án frekari að-
gæzlu. Af þeim ástæðum er ekki
hægt að gera sér neinar vonir um
hann.
Á móti þessum mönnum bjóða sig
fram af hálfu Framsóknarflokksins
Jósef Björnsson kennari frá Vatns-
leysu nú á Hólum og Pétur Jóns-
son bóndi frá Eyhildarholti.
Jósef er maður á efra aldri og
orðinn vel kunnur þjóðinni af störf-
um sínutn heima í héraði og á þingi.
Hann hefír lengi verið kennari við
Bændaskólann á Hólum. Óhætt er
þvf að telja að bændur fái þar
glöggskygnan og ótrauðan fulltrúa
sinna nauðsynjamála.
Pétur í Eyhildarholti er ungur
maður og óþektur á stjórnmála-
sviðinu. Hann er eindreginn fylgis-
maður samvinnunnar og Framsókn-
arflokksins. Yngri kjósendur Skaga-
fjarðar, sem á siðustu árum hafa
verið að vaxa upp í flokk gætinna
umbótamanna, munu telja sér það
metnaðarmál að fylgja Pjetri fram
til sigurs.
Raunar standa efni til. þess, að
baráttan geti orðið hörð í Skaga-
firði og það á hún að verða. Það
hefir verið trú sumra manna út i
frá, að M. G. væri einskonar ó-
krýndur konungur Skagfirðinga.
Hvergi hefir deilan harnað meir en
milli Tímans og M. G. Útgáfa þess
stóra kosningableðils sem M. G.
hefir á þessu sumri breitt ofan á
Skagfirðinga, sýnir tvent: Að hann
vildi þurka af sér stimþil Mbl.
meðan á kosningunum stæði og að
hann er ekki ugglaus um vinsældir
sínar og fylgi í Skagafirði.
Samvinriumenn! Framsóknarmenn!
Liggið ekki á liði ykkar og látið
kosningarnar skera hreinlega úr því,
hversu þessi mál standa i Skaga-
firði.
En — skilja höf? Hvað orkar alt,
sem aftur tekur moldin?
/ listum, sögu, yl og ást
skal œttarskuldin goldin.
Eg veit þann son, er sveik ei heitt
i söng, frá móðurjörð.
Eg sendi honum sumarkvöld
og sýn i Skagafjörð.
Hulda.