Dagur - 17.10.1923, Blaðsíða 3

Dagur - 17.10.1923, Blaðsíða 3
47. tbl. DAOUR Í73 Nokkrar hringprjónavélar eru nú fyrirliggjandi hjá Jónasi Þór. Nafnsfimpla, ýmsar gerðir, Blek, Blek- púða, ágrafin Innsigli (signet) og ágrafin Dyra- spjöld útvegar Benedikt Benediktsson, Baldurshaga. F r é 11 i r. Skipafregnir. Esja, GotSafoss og Sirius voru hér öll um sfðustu belgi og öll á leið austur um. Ber svo til oft hér á Akureyri að skipin koma þannig f bendu. Goðafoss var næstum troðfuilur af vörum nú þegar. Tíðarfarið er enn mjög stirt og úrfellasamt en þó hlýrra sfðustu daga. Bráðapest f sauðfé hefir gert all- mikinn usia i Eyjafirði fram, einkum vestan ár. Skuldbindingar. Fréttir berast nú um Eyjatjörð að Höepfnersverzlun hér í bæ láti nú skulduga bændur skrifa undir skuldbindingar um að kjósa þá Stefán í Fagraskógi og Sig. Ein. Hlíðar. Fieiri svipaðar sögur ganga um þau ráð, er þessi verzlun og aðrir fulltrúar erlends valds hér í bæ beiti, til þess að vinna kosningarnar. Sifkum sögum er örðugt að trúa en þó ekki með öllu víst að tilhæfulausar séu. Er hin mesta þörf að komast fyrir sannindi þeirra mála svo uppvíst geti orðið, hvort unnið sé með sannfæringarkúgun að kosningu þeirra manna, sem þykj- ast ætia að vernda sannfæringarireisið ef þeir komast á þing. A víðavangi. »Tromp Bemharð8‘ heitir grein f ísiendmgi, 42. tbl. þ. á., eftir »Fund- armannt frá Þverárfundinum. »Fundar- maðurinn« byggir áfellisdóm yfir Bernh. á Þverá á rangfærðum orðum fram- bjóðandans. Bernh. kvað sig fylgjandi Framsóknarflokknum i öllum höíuð- málum og teldi sig því geta starfað með flokknum. Vitanlega gat hér verið um þau ein mál að ræða, sem nú eru á stefnuskrá fiokksins. Óþekt mái framtiðarinnar htjóta að liggja milli hluta. Fundarmaðurinn skrökvar þvf upp, að Bernh, hafi sagst mundi fylgja Rafljósa- lampar, laglegir og ódýrir, fást í KAUPFÉLAGI EYFIRÐINGA. Framsóknarfl. gegnum þykt og þunt. Byggir hann sfðan á þeim ósannindum, sleggjudóm um sannfæringarleysi Bernh; en lofar Stefán f Fagraskógi mjög fyrir hans ágæta sannfæringastyrk, sem áður hefir verið lýst. — Þessum fundarmanni íarast orð á þá leið, að Stefán f Fagraskógi sé of vandaður maður, til þess að Framsókn geti notað hann. Með þvf gefur hann í skyn, að t. d. Einar á Eyrarlandi, Ingólfur f Fjósatungu og aðrir flokks- menn séu óvandaðir menn. í Eyjafirði eru aðeins tveir menn, sem Ifkur eru til, að geti skrifað svona heimskulega. Annar þeirra var á þessum fundi og gerði hann tilraun, að króa Bernh. af með þeirri spurningu, hvað hann mundi gera, ef skoðun hans og flokksins færu ekki saman f einhverju máli. Bernh. svaraði á þá leið, að væri um stórmál að ræða, mundi hann segja skilið við fiokkinn. Fundarmenn sáu á þessari yfirlýsingu öfuga mynd af Stefáni f Fagraskógi, sem reynir að hanga á flukknum sér til. kjörfylgis, þó hann hafi unnið á móti honum bæði á þingi og utan þings. Jafnframt snérast svo vopnin f höndum fyrir- spyrjandans við þettá svar, að f fundar- salnum kvað við dynjandi lófatak. Þetta mun þessum fundarmanni, sem mun vera jafnframt greinarhöfundurinn, hafa gramist sáriega. Hann hefir ekki átt þvf að venjast f þau fjögur skifti, sem hann hefir boðið sig fram til þings f Eyjnfirði, að fyrir bOnum væri klappað né honum treyst af kjósendum. Með fyrirhafnarsemi sargaði hann saman svo mörg atkv. f öll þessi skifti, að þau hefðu, að kunnugra dómi, sam- anlagt enzt honum til 2. þingsætis ef illa hefði verið sótt kosning. — Kunnugt er að þessi maður hefir verið pólitfskurandstæðingur Stefánsí Fagra- skógi og boðið sig tram á móti honum, en hefir nú tekið sinnaskiftum. Mun hann, við að iiggja fjórum sinnum undir Stefáni f Fagraskógi (sbr, vfsu- orðið: »Kristján féli f fjórða sinn«) hafa sannfærst um það smátt og smátt, að Stefán væri meiri maður heldur en hann sjálfur. Má það ef til vill tii sanns vegar færa, án þess þó að Stefán vaxi við það f áliti. Líftryggingarfél. ANDVAKA h.f. Kristianiu - Noregi. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lffrentur. íslandsdeildin. Löggilt af Stjórnarráði íslands í desember 1919. Abyrgðarskjolin á íslenzku/ Varnarþing i Reykjavlk! Iðgjöldin lögð inn í Landsbankann og íslenska spari- sjóði. Viðskifti öll ábyggileg, hagfeld og refjalausl Dýrmætasta eignin er starfsþrek þitt og Iffið sjálft. Trygðu það! Oefðu barni þínu líftryggingu I Ef til vill verður það einasti arfurinn! L'ftrygging er fræðsluatriði, en ekki hrossakaup! Leitaðu þér fræðslut Lifrtygging er sparisjóður! En sparisjóður er engin lífrygging! Hygginn maður tryggir líf sitt! Heimskur lætur það vera! Konur purfa líftrygging eigi síður en karlar! Með því tryggja þær sjálfstæði sitt! 10000 króna líftrygging til sextugsaldurs kostar 25 ára gamian mann um 67 aura á dag! 5000 króna líftrygging kostar þrítugan mann tæpa 30 aura á dag. Forstjóri: Helgi Valtýsson. Umboðsm. á Akureyri: Vilhjálmur Þór, Tilkynning. Jeg undirritaður hefi keypt ritfanga- og pappírsverzlunina í ítST Strandgötu 1 TÖi á Oddeyri. Mun eg kosta kapps um, að verzlunin verði framvegis vel blrg af öllum nauðsynlegum pappírsvörum og ritföngum. Einnig verða par til sölu i:xerntrM handa á- -hugamönnum (Amatörer) iJO8niyilUaV0rUr sv0 sem: filmur, pappír, plötur, album, karton, framkallarar og önnur Ijos- myndaefni. — Vörur afgreiddar út um land með póstkröfu, ef óskað er eftir. Virðingarfylst ]ón Sigurðsson, Ijósmyndari. HELENA (Greifinnan frá Monte Christo) I. hefti nýútkomio. — Hvert hefti kostar kr. 200 fyrir áskrifendur, en kr 300 í lausasölu. — Fæst hjá undirrituðum. Snæbjörn Þorleifsson, |akob Arnasön, (húsi Ouðm. skósmiðs) (Aðalstræti 10, »BerIín«) Postulínið margeftirspurða er komið aftur. 12 teg. af bollapörum Kaffikönnur, Súkkulaðikönnur, Mjólkurkönnur, Sykurker og rjómakönnur, Brauðföt og diskar, Skálar o. m. fl. Notið tækifærið og kaupið ódýra, vandaða og fallega vöru meðan hún er fáanleg. Kaupfél. Eyfiiðinga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.