Dagur - 07.08.1924, Blaðsíða 2

Dagur - 07.08.1924, Blaðsíða 2
120' DAOUR 31. tbl, Merkisberi sannsöglinnar. Ókurteiai væri það, að láta þess ekki getið, að Gunnl. Tryggvi kallar ritstjóra Dags þessu veglega heiti. Að vísu dregur það nokkuð úr heiðr- inum, að svo skreytinn maður, sem G. Tr. er, finnur upp á þessu. Aftur er það bót f máli, að grein hans eru óbein, en þó alveg ótvfræð rðk fyrir þvf, að Dagur segir rétt frá um þau tvö þingmál, sem hér greinir á um, en Gunnl. Tryggvi skrökvar um þau móti betri vitund. Þingmaður Akur- eyrar var á leiðarþinginu látinn játa það inn f eyrun á Gunnl. Tryggva, að tillaga sfn: »fyrir 1500 komi 1800« færi vitanlega fram á hcekkun. Samt heldur G. Tr. áfram að berja höfðinu við steininn, en kemst þá út f þær fáranlegu ógöngur, að eigna Birni Lfndal lækkunartillögu fjárveitinga- nefndar Nd. en þegja sem vandlegast um hina raunverulegu og einu till. B. L. í mátinu þá, sem áður er getið. Um hitt atriðið kemst G. Tr. f alveg samBkonar ógöngur. Hann þegir vand- lega um það, að íhaldsmennirnir Hall- dór Steinsson Og Björn Kristjánsson samþyktu breytingartillögu Framsóknar við stjórnarskrána, en reynir nú að koma sökinni yfir á Sjálfstæðismenn- -ina. Áður kendi hann Framsókn um öll óheilindin. Þetta hefir hann >hag- rættc málinu sfðan, f áttina til undan- halds. Panntg er blaðamenska O. Tr. /. fum og flðttl úr e>nu skúmaskoti ósannindanna í annað. Hann segir að tillaga B. L. sé Degi gómsæt tugga og er mjög diýldinn út af þvf þrálæti Dags, að vilja ekki láta honum haldast uppi með, að fara vfsvitandi með blekk- ingar um gerðir þingsins. Hér með er ■korað á ritstjóra íslendings að svara skýrt og afdráttarlau8t eftirfarandi spurningum: 1. Hverjir eru þeir þingmenn, úr báð- um flokkum, sem hann segir, að ljúki lofsorði á dugnað B. L. f nefndum? 2. Fer tillaga, sem hljóðar svo: »Fyrir 1500 komi 1800,* fram á hækkun eða lækkun? 3. Bar B. L. fram nokkra aðra tillögu en þessa f þessu launamáli Kerúlfs læknis og ef svo, hverja ? 4. Hverjir af þingmönnum Efrideildar greiddu atkvæði með breytingartillögu Framsóknar við stjórnarskrána og hverjir á móti? Hverjir þeirra greiddu sfðan atkvæði með aðalfrv. og hverjir á móti? Ef Gunnl.Tr. Jónsson hallar í svör- um sfnum réttu máli, verða ósann- indin rekin ofan f hann með tilvitn- unum f þingtfðindin. Ef hann þegir við, væri það hið skynsamlegasta, sem hann gæti gert. Svari hann skætingi, er það ein sönnun þess, að hann er ekki fær um að standa við orð sín. Áframhaldið verður þá svipað því, sem á undan er gengið, — blekkinga- þvættingur og rakalaus undanbrögð við sannleikan. Nýkomið gummíbússur og gummístígvél, rauð með hvítum botnum, bezta íegund. Einnig strigaskór með gummíbotnum, hentugir inniskór á sveitarheimilum, mjög ódýrir. M. H. Lyngdal. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- Moss Rose Old Friend Ocean Waverley Qlasgow í '/4 do. i Vs Old Engiish Garrick um, en hér segir: (Br. Amerfcan Tobacco Co) Kr. 870 pr. 1 Ibs. - 870 - 1 - - 10.35 - 1 - - 1555 - 1 - - 15 55 - 1 - - 1610 — 1 — - 19 00 - 1 - - 23 60 - 1 - Utan Reykjavikur má verðiö vera því hærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/o. Landsverzlun Islands. F rétfir. Dánardægur- Fyrir nokkru lézt hér f bænum ekkjan Jakobfna Jónsdóttir 74 ára gömul. Maður hennar, Sigurð- ur B. Jónsson frá Upsum, andaðist fyrir 2 árum sfðan. Þau bjón áttu heimili hér f bænum um 40 ár. Þá er og nýlega látin Kristfn Guðlaugs- dóttir frá Syðra-Holti f Svafaðárdal, tengdamóðir Eggerts Einarssonar kðup- manns hér f bænum. Wisa Áxelssen, norska söngkonan söng f Nýja Bfó á fimtudags- og föstudagskvöldið f sfðustu viku. Dag- arnir voru óheppilega vaidir, svo að- sókn varð minni en ella hefði orðið. Söngkonan hefir mjög háa og hreina sopranrödd, fágra á allstóru sviði tón- anna og sérlega þjála og leikandi. Á- heyrendum gazt mætavél að söng hennar og voru fagnaðarlætin næstum sjaldgæflega mikil. Hún söng tvö lög með fslenzkum textum og bar fslenzk- una alveg sérstaklega vel fram. Brúfihjón. Nýlega voru gefin saman f hjónaband f Reykjavfk ungfrú Karftas Guðmundsdóttir Péturssonar skipa- smiðs f Reykjavfk og cand. jur, Jón Steingrfmsson bæjarfógeta hér ( bæ. Brúðbjónin komu landveg að sunnan og verður heimili þeirra hér á Akur- eyri, þar sem Jón er fulltrúi á skrif- stofu föður sfns. Hjónaefni. Nýlega hafa birt hjú- skaparheit sitt ungfrú Guðrún Hall- dórsdóttir, Lindargötu 36, Rvfk og landbúnaðarkandfdat Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Rf. Nl. Ennfremur ungfrú Sigurlaug Gunnarsdóttir f Skóg- um í Axarfitði og séra Sveinn Vík- ingur Gr mason frá Garði f Kelduhverfi. Efnilegur unglingur. Lögberg flytur mynd af 17 ára gömlum pilti, sem heitir Gunnar Irvine Johnson og er sonur Jóbannesar K Johnson (Bar- dal) og konu hans Gunnlaugar Friðriku Gunnarsdóttur f Sirclair, Sask. í Kan- ada. Piitur þessi er 7 fet og 4 þuml- ungar á hæð. Blaðið getur þess, að pilturinn sé enn að vsxa og að lfk- legt megi telja að úr honum togni svo, að hann veki á sér mikla eftirtekt. Sumarfagnaðurinn f Vagiaskógi á sunnudaginn var tókst ve). Komu þar margir saman og voru glaðir. Varla sást þar maður drukkinn til lýta. Séra Ásmundur flutti prédikun og voru sálmar sungnir fyrir og eftir. Þessir menn fluttu ræður: Guðm. Hannesson, BrynleifurTobfasson, Stein- grfmur Matthfasson, Guðm. Björnsson og Björn Jósefsson. Veður var þurt og gott meðan verið var f skóginum en ringdi nokkuð á heimleiðinni. Læknaþingið. Útdráttur úr gerðum þingsins birtist mjög bráðlega hér < blaðinu. Sfrand. Prammi isotonn að stærð, er Norðmenn hafa tii flutninga við sfidveiðar rak á þriðjudagskvöidið utan af hafi og á land nálægt Kljáströnd. Pramminn var tómur og er nú ger- brotinn og ónýtur enda gráutfúinn, að sögn. Lagarfoss kom hingað á mánudags- morguninn. Með skipinu var Magnús Guðmundsson, atvinnumálaráðherra. Hrakningar »Teddys.« Græniands- farið »Teddy,« sem hefir komið hing- að til Akureyrar, fórst f fsnum austan við Grænland f haust sem leið. Skips- höfnin, 21 maður, rötuðu f hinar mestu mannraunir. Þegar skipið f byrjun ágústmánaðar fór út úr Scare- bysundi hitti það ísbreiðu um 60 kfló- metra frá ströndinni og varð þá fyrir miklum áföllum, svo að við sjálft lá að það færist þá þegar. Skipshöfnin ákvað þó að halda við skipið f lengstu lög, með þvf að annars þótti vís dauði, þar sem ströndin hafði ekkert skjól að bjóða né heldur björg. Þann 21. ágúst var Teddy algerlega fast í fsn- um, brotið og lekt. Sk'pshöfnin bygði rér þá hús á fsnum við sk<pið og hafðist við f þvf allan ágúst út og allan september. ísinn rak hægt buður með landi. í byrjun oktéber vsr skipið orðið svo af sér gengið að vonlaust var um, að það gæti bjargast. Afréð Bidstrup skipstjóri þá að yfirgefa skipið algerlega og leita bjargar á annan hátt. Úti fyrir ströndinni miili Sctres- bysund og Angmagsalik um 150 km. frá ströndinni hvarf Teddy sjónum skipshafnarinnar. Rak skipshöfnina enn á fsflekanum f heilan mánuð suður með landi unz hann 5. nóv. rak upp á óbygða eyju um 50 km. frá strönd- inni og hafði þá fsinn rekið með skips- höfnina fulla 400 km. og oft legið nærri að hann liðaðist sundur. Eftir 10 daga dvöl á eyju þessari bjargðist skipshöfnin til lands með bjálp nokk- urra Grænlendinga, sem rákust til eyjarinnar og 14. des. komust skips- brotsmennirnir loks til Angmagsalik. Skipið Quest kom nýlega til Rvfkur með skipsbrotsmennina en þaðan fóru þeir með íslandi til KhafnSr. ■ A víðavangi. Fjdsasfrákurinn hjá Sæmundi fróða fitaði kölska með orðbragði sfnu. Fjósastrákurinn á þjóðarbúinu, Al- þýðuflokkurinn, er nú tekinn að skemta íhaldsliðinu með þvf að ráðast á Framsókn og skamma þann flokk, sem hefir staðið á veiði gegn því, að verkamenn f kaupstöðum yrðu þrælar og þý burgeisanna (togaravökulögin, rfkislögregla 0. fl.) flokkinn sem hefir varðveitt Landsverzlunina frá algerðu niðurbroti og sem f ýmsum éfnum á með þeim sameiginlega sókn á hend- ur íbaldinu. Þessi flokkur elur f brjósti þá fánýtu von, að honum takist að fá smábændur og einyrkja f sveitum landsins, til þess að láta hendur falla f skaut og taka til að æpá út af þvf, að þeir séu undirokaðir þrælar á þjóðaibúinu og að þeim sé ekki lagt alt upp í hendurnar. Foringjarnir halda að þeir geti elt Framsóknarflokkinn sundur eins og sauði á fjalli, með því að nfða suma forsprakkana en lofa aðra. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.