Dagur - 30.10.1924, Blaðsíða 4
170
DAOUR
44. tbk
t>eir sem eiga
SJÓVETLINGA til að selja,ættuað koma
með þá sem A L L R A fyrst til okkar.
ÚTLIT MEÐ VERÐ ER GOTT.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Oskila hrossum
i Hrafnsgilshreppi, verður stnaiað saman i dag að Reykjárrétt. Eigendur
hér í bænum aðvarast um, aö vitja þeirra hið íyrsta, til hreppstjórans
Davíðs á Kroppi, annars iellur á þau kostnaður.
Akureyri 30. október 1924.
Jón Guðlaugsson.
Bann,
Undirritaðir ábúendur jaröanna: Espihóls, Viðirgerðis, Dvergstaða, Merki-
gils, Litlahóis, Botns, Hranastaða og Hrafnagils í Hrafnagilshreppi, bönn-
um öllum óviðkomandi mönnum, alt rjúpnadráp i landareign oian-
greindra jarða á þessu hausti og framvegis.
Brjóti nokkur bann þetta, verður hann tafarlaust lögsóttur.
22. október 1924.
Jósef Helgason, Hannes Kristjánsson, Eirikur Helgason, Sigurður Sigurðs-
son, Ingimar Hallgrimsson, Indriði Helgason,
Pétur Ólafsson, Þórhallur Antonsson.
R/kíslögrela á Siglufirði. Ýmsra
Ijótar sögur berast at Siglufirði á
sumrin, meðan slldvsiðin er rekin þar.
í sumar heyrðist að þar hefðu verið
drepnir tveir menn eða fieiri, án þess
að út af þvf hefði orðið neitt veður.
Slfkar sögur myndast vitanlega af þvf,
að skærur með druknum mönnum eru
þar tfðar og verður margur hart
leikinn. Norðmenn og íslendingar eru
yfir leitt róstugjarnir og svakalegir
við öl. Enn er talað um mikla vín-
smyglun á Siglufirði og allstórbrotinn
knæpulifnað. Gott væri fyrir Siglfirð-
inga að geta hrundið þessu illa um-
tali með duglegu lögreglueftirliti. En
slfkt kostar fé. Séu sögur þessar á
gildum ástæðum bygðar er þörfin á
. eftirliti enn meiri. Bert er, að Siglu-
fjörður er hið viðasta hlið, sem tii er
á landinu fyrir erlend áhrif og er-
lendum óþrifnað að streyma inn um.
Þaðau liggja svo straumarnir um iand
alt. Það er þvf verulega athyglisvert,
hvort rfkið ætti ekki að veita Siglu-
firði sérstaka eftirtekt f þeasu efni,
og reisa skorður eftir megni, við hin-
um illu áhrifum, er þar berast á land.
Þvf virðist Ddgi, að eigi væri fjarri
viti, að tfkið styrkti Siglfirðinga, til
þess að koma á fót öfiugri lögreglu
um oíldveiði tfman og að sú lögregla
gengi mjög hart fram, til þess að
halda f skefjum þeim óvaldarlýð, sem
þar kann að safnast saman og halda
þar yfir höfuð góðri reglu*
Bann.
Vér undirritaðir ábúendur á jörð-
unum Munkaþverá og Sigtúnum, f
Öngulsstaðahreppi, bönnum strang-
lega öilum óviðkoinandi mönnum,
r júpnaveiðar f iandareign ofangreindra
jarða — B<jóti nokkur bann þetta,
verður hann tafarlaust lögsóttur.
24. okt. 1924.
Stefán Jónsson Pétur Qunnarsson.
í sumar tapaðist hnakktaska
með búðarvarningi, frá Hjalteyri að
Pálraholti. Finnandinn er beðinn
N að skila henni til Júliusar Norðmanns
Ytri Haga, gegn fundarlaunum.
Barnaskófatnaður
afar mikið úrval nýkomið í
Skóverzl. Hvannbergsbrœðra.
í b ú ð.
Tvær stofur, eldhús og kjailara-
geymsia, í húsi í innbænuro, er til
leigu nú þegar.
Árni Jóhannsson vísar á.
Bókasafniö. Bókavörður biður þess
getið, að lestrarsalur sé opin á þriðju-
dögum og Laugardögum frá kl. 4—7
Bfðd. hér eftir. Útlán eins og áðnr.
Pvotta efnið „NÍX4t
Imtmmmmmrnr er bezt og ódýrast. \ ■11111
Hefir aistaðar, þar sem það hefir verið notað,
hlotið einróma lof.
Sambandið annast um pantanir.
Alfa-Laval
skilvindur
reynast bezt.
Pantanir annast kaupfélög út um land, og
Samband íslenzkra samvinnufélaga.
Hér með auglýsisf
að við undirritaðir bönnum óviðkomandi mönnum rjúpnadráp f afréttar.
og heimalöndum þessara jarða f Hólasókn f Eyjafirði: Æsustaða, Qerða
Arnarstaða, Nýjabæjar, Hóla, og Hólakots.
Jón Jóhannsson, Jón Vigfússon, Frímann Karlsson, Hermann Kristjánsson,
Kristján Jósepsson, Jón Siggeirsson, Guðmundur Ounnlaugsson.
Smásöluverð
má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund-
* um, en hér segir:
VINDLAR:
Nasco Priencesas La Diosa v Americana Kr. 20.40 pr. lh ks. - 11.50 - Vi -
— 14.40 - >/2 -
Phönix A. (Kreyns) - 18.40 - 1/2 -
Lucky Carm — - 10 95 — */2 -
Whiffs small size - 6.35 — '/2 -
La Traviata — 23.00 — 1/2 -
Denise — 18 40 - 1/2 —
■ Utan Reykjavikur má verðtð vera þvi hærra, sem nemur flutningskostn-
aði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%.
Landsverzlun íslands.
Ritstjóri Jónas Þorbergsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar,