Dagur - 11.02.1925, Side 1
D AG U R
Ketnur úf á hverjum flmtudegl.
Kostar kr. 6.00 Srg. Ojalddagi
fyrlr 1. júlf. Innhelmtuna annast,
Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf.
VIII. ár.
Akareyrl, 11. febrúar 1925.
AFOREIÐSLAN
er hjá Jónl Þ. Þór.
Norðcrgötu 3. Talsfml 112
Uppsðgn, bundln vlð ðramói
si komln tll afgrelðilumanna
fyrlr 1, dei.
| 6. blaði
Fundarboð.
Við undirrituð ieyfurn okkur hér með að kveðja til almenns fundar I
Samkomuhúsi bæjarins sunnudaginn 22. febr. n. k. kl. 3lh e. m.
Fyrirhugað verkefni fundarins er að stofna félag, sem beiti sér fyrir þvf,
að reíst verði heilsuhæli á Norðurlandi svo fljótt sem ástæður leyfa.
Væntum við að áhugamenn þessa máls reynist nægilega margir, til
þess að fylla húsið.
Akureyri 11. febrúar 1925.
Steingrímur Jónsson Jón Ouðlaugsson Böðvar Bjarkan
bæjarfógeti. settur bæjarstjóri. lögmaður.
Ragnar Ólafsson Hallgrfmur Davíðsson Jakob Karlsson
ræðismaður. verzlunarstjóri. kaupra.
Friðjón Jensson Vald. Steffensen Jónas Rafnar
læknir. læknir. læknir.
Gunnl. Tr. Jónsson Halldór Friðjónsson Jónas Þorbergsson
ritstjóri. ritstjóri. ritstjóri.
Laufey Pálsdóttir Kristbjörg Jónatansd. Anna Magnúsd.
frú. kennari. kaupm.
Krisfján Karlsson Viihjálmur Þór Jón Stefánsson
bankaritari. kaupfélagsstj. kaupm.
Heilsuhæli
J^lorðurlands.
Hœlislæknir.
Það hefir verið uppi dálitil hreyf-
ing fyrir þvf, að byggja hælið svo
nálægt Akureyri, að læknir þess gæti
verið búsettur f bænum. Jafnvel
hefir surnurn virzt, að það gæti verið
og ætti að vera einskonar útbú frá
Akuteyrarspitala. Við nána athugun
munu allir falla frá slikum skoðunum.
Meginástæðan til þeirra skoðana
mun hafa verið sparnaðarvilji. Það
mun hafa verið álitið að lækniseftir-
lit og sjúkrahjálp yrði á þann hátt
kostnaðarminni.
Hér skal nú ekki farið langt út i
athuganir um það, hversu óhæfilegt
fyrirkomulag það væri i alla staðf,
að hafa hælislækninn ekki búsettan
i hælinu sjálfu, og hversu illa yrði
á þann hátt fyrir því séð, að starfs-
semi hælisins yrði annað en kák
eitt. Hér skal aðeins athuguð kostn*
aðarhliðin á málinu og sýnt Ijóslega
fram á, að vonir manna um sparnað
við það að hafa fæknirinn búsettan
hér á Akureyri, eru á engu bygðar.
Hér verður gert ráð fyrir því, að
hælið standi ekki nær Akureyri en
i Reykhúsum eða Kristnesi. Ef til
viil verður það fjær. Nú þyrfti læknir,
búsettur hér á Akureyri, að fara
daglega til þess að vitja um sjúkl-
inga hæiisins. Meginhluta ársins yrði
farið i bil. Setjum svo að læknirinn
yrði sjálfur bílstjóri. Myndi þá benzin
og viðhaldskostnaður bílsins eigi
verða minni en um eða yfir 8 krónur
á dag. Gera má ráð fyrir að oft
yrði óbilfært og stundum ófært með
öllu. En jatnframt má geraráð fyrir
að kostnaður við ferðalögin yrði
ekki að jafnaði kostnaðarminni. Þá
myndu ferðirnar kosta 8x365=
2920 kr. eða um 3000 kr. á ári.
Lögum samkvæmt ber læknum
aö fá 50 aura gjald á dag fyrir
læknishjálp til þeirra berklasjúklinga,
sem þeir hafa undir höndum. Gerum
ráð fyrir að fhælinu yrðu 34 sjúkl-
ingar. Lækninum bæri þá fyrir eftir-
lit tneð hælinu 17 kr. á dag, en
365x17 eru 6205 kr.
Enn má gera ráð fyrir að veruleg
upphæð sparaðist við það, að bú-
settur læknir i hælinu gæti sjálfur
starfrækt lyfjabúð hælisins og tekið
til meðöl. Mun eigi of mikið i lagt
þó sú upphæð væri áætluð tæpar
800 kr. eða 795 kr. Yrði þá þessi
kostnaðarreikningur hælisins þannig
útlítandi:
Læknishjáfp kr. 6205 00.
Ferðalög læknis — 3000 00.
Meöalakoatnaður — 795 00.
Samtals kr. 10 000.00.
Hér er þá komin mun hærri upp-
hæð en sanngjarnt yrði talið að
greiða hælislækninum í laun á ári.
Auk launanna myndi sparast húsa-
leigan af bústað læknisins i hælinu.
Enn er þess að gæti, að iæknir
hælisins myndi venjutega geta sint
nokkrum sjúkravitjunum I héraðinu
framan Akureyrar. Yrði þá að nokkru
bætt úr þörf Eyfirðinga á betri að-
stöðu, til að vitja læknis og hið
úrelta og bandvitlausa fyrirkomulag
læknaskipunar hér i héraðinu yrði
lagfært nokkuð.
Er tæplega annað hugsanlegt, en
aö allir verði á eitt sáttir um það,
að ekki nái neinni áttönnur skipun
þessara mála en sú, að laknitinn bái
i hœllnu sjálfu.
Aldursforseti
þingsins
Sigurður Jónssonfrá Yzfafelli.
Hann var 74 ára gamall er hann
fór til þings nú siöast. Sigurður ber
eilina vel eftir ástæðum. Sjón og
heyrn eru I góðu Iagi og hann
gengur vel uppréttur, en fætur hans
eru tekr.ir að bila. Á þinginu 1924
var starf hans, sem aldursforseta,
lengra en venjulega vegna kjörbréfa-
rannsókna. Þeir, sem eigí höfðu fyr
setiö á þingi, né kynst Sigurði Jóns-
syni, dáðust mjög að þvi, hversu
framkoma hans i forsetastólnum hefði
verið öldurmannleg, tlguleg en þó
sköruleg og þinginu til mikils sóma.
Hefir honum og alla daga látið vel
fundarstjórn.
Æfiferill Sigurðar Jónssonar hefir
verið merkiiegur og dæmalaus hér
á landi. Jafnframt því að stunda
búskap gerðist hann einn af fremstu
félagsmálafrömuðum í landinu. Ferð
aöist hann nálega um alt land og
flutti fyrirlestra um samvinnumál.
Jafnframt var hann Iengi ritstjóri
fyrsta málgagns þeirrar hreyfingar
hér á Iandi. Hann er viðsýnn sam-
vinnumaður. Hann fór frá orfinu,
safnaði um sig þingliði og gerðist
ráðherra f samsteypuráðuneytinu
1917. Stýrði hann atvinnumálum
landsins á þeim mestu kreppu- og
örðugleikaárum, sem striðið hefir
ieitt yfir landið. Og þó mikili á-
greiningur hafi orðið um ráöherra-
störf hans og engum detti i hug,
að verja þau út í æsar, mun þó
mega hiklaust segja, að frá því al-
mesta vandastarfi, sem nokkur ráð-
herra hefir haft með höndum fyr
og sfðar hér á landi, færi Sigurður
Jónsson með fullum sóma.
Sigurður Jónsson hefir verið ó
venjulega veigamikiil maður um alt
atgerfi. Hann var sterkur að afli svo
að af bar, tveggja manna maki til
allra verka og umsýslumaður mikill
I ýmsar áttir. Ráðherradómurinn sleit
kröltum hans til veruiegra muna.
Samt er hann enn hinn virðulegasti
maður að ásýnd og upplitsdjarfur.
Og enn er hann þinginu til sóma
i aldursforsetastól.
Heilsuhælið. Á öðrum stað hér {
blaðinu birtist fundarboð undirritað
af nokkrum borgurum f bænum, þar
sem almenningur er kvaddur til fundar
um Heilsuhælismálið. Tilgangurinn er
að stofna félag, til þess að beitkst
fyrir þvf, að reist verði heilsuhæli á
Norðurlandi svö fljótt sem ástæður
leyfa. Þarf eigi að efa það, að húsfyllir
verður og að hundruð manna ganga f
félag þetta og deildir þess hér norðan
lands.
Oreinargerð.
Ritstjóri »Dags« hefir sentmér 30.
og 39. tölublað af þessum árgangi
blaðs slns. Kann eg honum þökk fyrir.
í blöðum þessum eru a greinar
með fyrirsögninni >Eiðaskóli,« önnur
eftir ritstjóra »Dags,« hin eftir skóla-
stjóra Eiðaskóla. Gera báðir einhverja
grein fyrir skoðun minni á stefnu
fslenzkra alþýðuskóla. Þykir mér þvf
rétt, að gera sjálfur grein fyrir afstöðu
minni tii þessa máls, svo ekki þurfi
um það að deila. Mun það jafnframt
sjást af þessari greinargerð, að það
var rétt, sem ritstjóri »Dags« sagði
f grein sinni um skólastefnu mfna.
Veldur annrfki, að eg hefi ekki lýst
skoðun minni fyr á þessu máli, en
ekki það, að eg þættist þurfa að setja
skoðun mfna undir mæliker.
Fyrir rúmum 20 árum fór eg til
Danmerkur og dvaldi þar nokkur ár.
Fyrsta haustið, sem eg dvaldi þar,
hlustaði eg á fyrirlestra nokkurra
lýðháskólamanna. Er mér enn í fersku
minni áhrifin, er þeir fyrirlestrar höfðu
á mig. Þeir snertu strengi í sálu minni
er eigi höfðu verið snortnir áður.
Hafði eg þó dvalið 3 ár á gdðu aveitar-
heimili, verið nemandi þar 2 ár. Er
mér ijúft að geta þess, að eg hefi
hvorki fyr né sfðar kynst heimili, þar
sem jafnsterkur heimilisandi hvildi
yfir og Hvanneyrar heimilinu þá. En
á þéssa strengi hafði ekkí verið slegið
þar. í þessum fyrirlestrum var talað
til tilfinninga minna. Fræðala sú, er
þeir veittu, snerti mig dýpra en önnur
fræðsla, sem eg hafði fengið. Eg var