Dagur


Dagur - 26.03.1925, Qupperneq 1

Dagur - 26.03.1925, Qupperneq 1
DAGUR Kemur úf á hverjum flmtudegf. Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi fyrlr 1. júlí. Innhelmtuna annast, Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf. VIII. ár. Abureyrl, 26. marz 1025. aforeiðslan er hjá Jón! S>. Þór. Norðorgðtu 3. Talsfml 112 Uppsðgn, hundln vlð áramót sé komlu til afgrelðilumanni fyrfr 1. dei. blaö. Kaupfélag Eyfirðinga. Eins og að undanförnu vill Dagur gefa Iesendutn sinum yfirlit um niðurstöður af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga Jafnvel þólt svo hefði eigi verið áður gert, væti til þess sérslök ástæöa að þessu sinni, vegna þess hversu hagur félagsins hefir blómgast stórkostlega á árinu. Aðalfundur félagsins var haldinn 17. og 18 matz síðastl. Ftamkvæmda- stjóri félagsins, Vilhjáimur Pór, skýrði Innieign hjá S. í. S..... en skuld í bönkum........ frá rekstri félagsins á liðnu ári og gerði ítarlega grein fyrir reikningum þess. Félagið hafði nokkuð fært út kvfarnar á árinu. Þaö hafði iátið byggja íshús, til þess að geyma i matvörur ketbúðarinnar. Þá hafði það og aukið verufega þátttöku í fiskvetzluninni á þann hátt, að taka að sér sölu á fiski fyrir útvegsbændur á félagssvæðinu. Hafði þaö i þessu skyni látiö reisa fisktökuhús i Qreni- vik. Hafði þessi starfssemi félagsins tekist mjög vei og til stórra hags- muna fyrir þá, er fengu þvf uraboð til fisksölu fyrir sig. Um siðastliðin áramót stóð hagur félagsins út á við sem hér segir: .....................kr. 414000 .....................- 200.000 Það tiikynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar og tengdamóðir, Kristbjörg Halldórsdóttir i Litlahvammi, andaðist að heimili sfnu sunnudaginn 21. þ. m. Jarðarförin er ákveðin á Akureyri föstudaginn 3. apríl næstkomandi og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu kl. 12 á hádegi. Börn og tengdabörn. Beinn fjárhagslegur árangur af starfsemi félagsins á árinu er sem hér segir: Arður af vörusölu K. E. A..................................kr. 85.000 Arður af vörusölu útbúsins á Dalvik og verösuppbætur fram yfir það verð er hæst var greitt annarsstaðar samanlagt um — 120 000 Samtals um kr. 205.000 eða um 200 kr. til jafnaðar á Iivern félagsmann. Innieign urafram skuldir....................................kr. 214 000 Til giöggvunarmá nú þegar benda á það, að i Iok ársins 1919, þegar hagur félagsins stóð bezt, skuldaði það engum neitt, en átti inni hjá S í. S. og í bönkum................................kr. 272 000 Innieign þess nú samkv. áður sögðu er..............— 214 000 Skortir þá aðeins..............................................kr. 58 000 til þess að hagur þess út á við standi eins vel nú, eins og þegar hann stóð sem allra bezt. í ársbyrjun 1924 skuldaði félagiö út á við (í bönkum) . kr. 300 000 Innieign þess hjá S í. S var...................................- 145 000 Skuld umfram innieign þá.....................................kr. 155.000 Innieign i árslok umfram skuldir.............................— 214 000 Hagur félagsins út á við hefir þá batnað á árinu um . . kr. 369.000 í árslok 1921, þegar hagur félagsins stóð sem lakast, voru skuldir fé- lagsmanna við félagið sjálft............................kr. 484 000 Árið 1922 minkuðu þessar skuldir um. . . . kr. 71.000 Árið 1923 minkuðu þær um.......................— 6d000 Síðastliðiö ár minkuðu þær um..................— 70 000 --------------- - 209 000 Gamlar skuídir félagsmanna um siðustu áramót voru . . kr. 275 000 Skuldir, er hafa orðið til á siðastliðnum þrem árum, vöru . — 5 000 Skuldir félagsmanna samtals kr. 280 000 í ársbyrjun 1924 voru þessar nýju skuldir félagsmanna 12.000 kr. Þær skuldir hafa nú að mestu greiöst, en fítilsháttar skuldir jafnframt mynd- ast, að nýju. En eins og menn sjá hefir þessi skuldarupphæð minkað um 7.000 á árinu og er nú aðeins 5000 kr. Hagur félagsins út á við hefir batnað á árinu um 369000 kr. Eignir þess i óskiftilegum sjóðum hafa vaxiö um 30000 kr. Hagur félagsmann- anna sjálfra hefir batnað á árinu sem hér segir: Auknar inneignir í viðskiftareikningum um.................kr. 100.000 Minkaðar gamlar skuldir.......................................— 77 000 Auknar inneignir i innlánsdeild...............................— 95 000 Vextir stofnsjóðs um..............:........................— 21000 Lækkuð skuld útbúsins á Daivik.............................. - 80000 Arður og verðsuppbætur til úthlutunar.........................— 105000 kr. 478000 eða um næstum ‘/2 milljón króna. Vöruvelta félagsins var á árinu: Innfluttar vörur um 1.250.000 kr. Útfluttar vörur — 1.405 000 — Allar sjóðe'gnir félagsins, bæði sameignar- og séreignarsjóðir að meðtalinni innlánsdeild voru samtals tæpar 900 000 kr. um slðastliðin ára- mót. II. Þess mun lengi verða minst, er ástæður félagsins umsteyptust í verö- hruninu mikla árin 1920 og 1921 svo að hagur þess úí á við versnaði á þeim árum um 872 þús. kr. Þá setti geig að mörgum manni og bjutsýnustu mennirnir þorðu eigi að vona að félagið myndi geta unnið upp skakkafall verðhrunsins á skemri tíma en 10 árum. Síðan eru nú liðin þrjú ár og hefir félagið rétt stórkostlega við á þeim tíma. Ýmislegt hefir stuðlað að því, að svo skjóiiega hefir unnist á og svo stórkostlega. Eyjafjörður er búsældar- hérað mikið og hefir margt til sins ágælist. Þar er veðursæld mikil og aflasæld, jafnvel þó harðbýlt sé í sumum sveitucn héraðsins. Mestu mun þó hafa valdið um svo skjóía viðreisn, að stjórn télagsins og félags• menn tóku í tíma föstum tökum á vand- anum. Félagiö hefir að þessu verið afburöaheppið i vali framkvæmastjóra sinna. Föst og ákveðin stjórn, um- bætur á skipulagi i samræmi við ktöfur tfmans, þollyndi, félagstrygð og dugnaður félagsmannanna hefir alt til samans stuðlað að þvf, sem oröið er. Það mátti teljastful! þrek- raun fyrir félagsmenn i Kaupfélagi Eyfirðinga að gera snögglega veru- legar grundvallarbreytingar á skipu- lagi félagsins og að hafa framfylgt með festu og gaumgæfni hinum nýju skipulagsákvæðum. Þessháttar viðvik má með réttu teljast einn af eftirtektarverðustu atburðum í félags- málaþróun fslendinga. Ekki skorti þá, að andstæðingar félagsins leituðu á, þegar þeir hugðu félagið standa höllum fæti og að helzt væri unt að vinna þvi skaða. En gæfa héraðsins var svo mifeil, og samheldni manna svo sterk, að óvin- unum var forðað frá þeim andlega og siðferðislega ófarnaði, að horfa upp á afleiðingar illverka sinna. Fjlrhagshrunið og viðreisnarbir- áttan hefir orðið örðug en dýrmæt reynsla eyfirzkum bændum. Af hvoru- tveggja má læra. Fyrst má læra það, að nauðsyn ber til þess að vera jafnan viðbúinn skakkaföllum og f öðru lagi að samheldnin er sterkasta aflið, þegar vanda ber að höndum. Framkvæmdastjóri og stjórn félagsins hafa síðustu árin haldið mjög fram þeirri stefnu að tryggja félagið fyrir veröfallsáföllum og búa sem bezt um hag þess og heiir sumurn þótt að jafnvel væri um skör fram. En þorri manna mun láta sér skiijast, að öryggi eru laun forsjálninnar og aö eigi má lina á takinu fyr en sigur er unnin oe framtíð félagsins trygð að fullu. Skinfaxi, málgagn Uugmennafélaga íslands, hefir breytt til nú úm áramótin. Kemur hann framvegis út sem árs- fjóiðungsrit. Fyrsta heftið er 48 bls. að stærð. Að öðru leyti er blaðið svipað og áður var.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.