Dagur


Dagur - 26.03.1925, Qupperneq 3

Dagur - 26.03.1925, Qupperneq 3
13. tbl. DAOUR 51 Jarðepli koma með »Díönu« í Ketbúðina. Þjóðjörðin HAMRAR, við Akureyri, er laus til ábúðar í næstkomandi fardðg- um. — Skriflegar umsóknir um ábúð á jörð þessari, ásamt til- boði um eftirgjald, ber að senda til hreppstjóra Hrafnagilshrepps, fyrir 10. april n. k. Kroppi, 25. marz 1925 Davið Jónsson. . , \ ■■ Kaupið aðelns skófatnað, par sem verðið er lægst og góðar og nýjar vörur eru á boðstólum. Pessa kosti hefur SKÓVERZLUN HVANNBEROSBRÆÐRA. Takið eftir! Miklar birgðir af nýtísku skófatnaði fyrir karla, konur og börn, koma nú með skipunum »Díönu< og ».Esjun í Skóverzlun Hvannbergsbræðra. lauk { fyrrinótl stundu eftir miðnætti. Einna aðsúgsmestir gerðust þeir Tr. Þ. og J. Baldv. og voru þó báðlr hægari en við var búist. Ekkert ger- ist, sem { frásögur er færandi, eftir þvf sem fréttastofan hermir. Fjárveit- inganefnd Nd. hefir gert allmargar breytingartillögur við fj&rlagafrumv. stjórnarinnar. Verði þær samþyktar, hækka gjaldaliðir um 942 þús. kr., en tekjuliðir um 930 þús. Tekjuaf- gangur yrði þá 4020 kr. f stað 16020 kr. eins og stjórnin gerði ráð fyrir. Hækkun teknanna byggist aðallega á auknum verðtolli vegna afnáms inn- flutningshaftanna. Aðalhækkun gjald anna er 600 þús. kr. greiðsla f land- helgissjóð. Nefndin vill og sinna ýms- um fjárbænum. Vill hún auka fé til læknamála, samgöngumála, og til að fullkomna loftskeytastöðina f Reykjavfk, með þvf að eigi sé vfst hvort aftur verður samið við Stóra norræna rit- sfmafélagið á sumri komandi. Enn vill nefndín hækka styrkin til Búnaðarfé- lagsins og Fiskifélagsins. Gert er ráð fyrir 20.000 kr. verði veittar til vegar yfir Vaðlaheiði Verður þá byrjað á að leggja bflveg yfir heiðina. Dánardægur. Þann 9. jan. sfðast- liðinn andaðist f Kandahar f Kanada Guðrún Þorsteinsdóttir, ekkja Jónasar Kristjánssonar Þorgrfmssonar f Leir- höín á Melrakkasléttu. Meðal barna þeirra Jónasar og Guðrúnar eru Svava, kona Jóhannesar Þorkelssonar, Syðra- Fjalli og Hólmfrfður, kona séra Rögn- valds Péturssonar f Winnipeg. Sunnud. 21. þ. m, andaðist Kristbjörg Hall- dórsdóttir f Litlahvammi, móðir Hall- dórs bónda Guðlaugssonar f Hvammi og Jóns Guðlaugssonar bæjargjald- kera. í fyrradag andaðist Jóhannes Jósefsson. bóndi á Gihbakka f Saur- bæjarhreppi. í gærmorgun andaðist ennfremur Jakob bóndi á Gilsbakka sonur Jóhannesar er áður getur. Báðir þessir bændur dóu úr svæsinni lungna- bólgu. Fjárskaöi varð á Ulfá, fremsta bæ f Eyjafirði. Sprakk fram gömul bjárn- fönn, upp f fjallsbrún, hljóp á fjárhús og lemstraði og drap 14 kindur. Sanocrysin. Fyrir nokkru hafa dönsk blöð birt árangurinn af notkun þessa nýja meðals f Danmörku. Lyfið hefir verið reynt á 138 sjúklingum og varð árangurinn, sem hér segir; Fullur bati 25 Nokkur bati 29 Eins 41 Verri 23 Af lyfinu dóu 20 138 Ekki virðist þessi árangur jafn glæsilegur og menn hafa gert sér vonir um. En lyfið er ekki fullreynt og má þvf vera að betri árangur fáist sfðar. Leiöréttinfl. I grein Olgeirs Júl- fussonar f sfðasta blaði, um Caroline Rest, misprentaðist >inngangBeyri var haldið óbreyttum o. s. frv.« en átti að vera >innganginum var haldið ó- breyttum o. ■. frv.« Höfðingleg gjöf. Hjónin á Stór- hóli, Jósef Helgason og Guðný kona hans hafa gefið jörðina Hallgilsstaði f Fnjóskárdal til Heilsuhælissjóðsins. Jörðin er lágt metin á 5000 krónur. Morðmálið vestán hafs. Eins og menn muna, fréttist að íslendingur, Iagólfur Iogólfsson að nafni, hefði ver- ið sakaður um morð f borginni F.d- monton f Alberta-fylki f Kanada og dæmdur til að hengjast 4 febr. sfðastl. Vestur íslendingar hófu samtök um að láta rannsaka málið að nýju og fá dóminum breytt, ef unt væri. Fengu þeir til einhvern snjallasta lögfræðing sinn, Hjálmar A Bergmann, og fekk hann þvf til leiðar komið við dóms- málaráðherra Ksnadastjórnar að málið var tekið upp til nýrrar rannsóknar. Varði hann málið sfðan af mikilli snild, að þvf er blöðin herma, og fekk þvf áorkað að dóminum var breytt f æfilangt fangelsi. S í m s k e y t i. Rvlk 23. marz. 3000 hús brenna f Japan. Tugir þúsunda fólks húsnæðislaust. Ámundsen er að leggja af stað til Spitzbergen í nýja pólför. Farartæki eru ftalskar flugvélar. Ferðin hefst frá Dansköen. Geysilegir fellibyljir hafa farið yfir fylkið Illinois f Bandarfkjunum. Heil þorp hafa sópast burtu. A'skaplegt manntjón og hræðilegir brunar sam- fara. Fregn frá Hollandi hermir að Hollenzkur togari hafi séð tvo togara farast undan Homi 22. f. m. Varð togarinn fyrir miklum áföllum af rek- aldi frá hinum týndu skipum. Fellibylurinn f Illinois gereyðilagði 20 þorp, 3000 manns hafa farist, 40,000 særðir. Skaðinn minst 100 milljónir. Skelfilegasti atburður f Ame- rfku, sfðan jarðskjáhtarnir urðu f San- Franc!sco. Curzon utanrfkisráðherra Breta er dáinn. Forsetaefni Þýzkalands verða 7. Nýlega voru kirkjumál Elsass Lot- hringen rædd f franska þinginu. Herr- iot deildi hart á klerkastéttina og sagði að kristindómur katólsku kirkj- unnar væri fhalds- og auðvaldskrist- indómur. Lenti alt f uppnámi og sló f bardaga f þinginu. Stjórnin fékk traustsyfirlýsingu upp úr öllu saman. Rvlk 25. marz. Á íöstudaginn var voru haldnar sorgarguðsþjónustur um öll Banda- rfkin vegna mannslátanna f fellibyln- um mikla. Coolidge hefir unnið eið að stjórnarskránni. Hélt hann um leið mikia ræðu og taldi herafla Bandarfkjanna ekki vera stofnaðan f þvingunar- og blóðsúthellingaskyni. Fiskiafli er góður á togurunum fá þeir frá 60—120 tunnur lifrar; flestir frá 80—100. Vélbátar fá frá 10—41 þús f 2 — 5 lögnum. — Þór tók tvo þýzka togara f landhelgi. Dómur er ekki fallinn f málum þeirra. »Sjálfsíæðismennirnir« í þinginu Það má vfst úr þessu fara að setja þá innan gæaalappa þessa svo nefndu >sjálfstæðismenn« f þinginu, Bjarna frá Vogi, Ben. Sveinsson o. fl. Engir af þingmöonum munu vera reikulli og ósjálfstæðari f skoðunum heldur en þeir. Og engir munu fremur bregðast hinum raunverulegu sjálfstæðismálum en Bjarni frá Vogi. Til dæmis að taka, virtist hann taka þvf með jafn- aðargeði, að Spánverjar kúguðu íslend- inga f bannmálinu. Og nú hefir hann gengið á mála hjá íhaldsstjórninni til þess að ceita rannsókn f máli, þar sem hvert mannsbarn veit og enginn neitar þvf, að útlendingur hefir beitt yfirtroðslum við fslenzk lög og ágengni og fjárdrætti við fslerzka þegna. Bjarni hefir aldrei átt sanna sjálfstæðis- kend, heldur aðeins sjálfstæðismont og yfirlæti. Þess vegna bregzt hann manna fyrst, þegar verulega reynir á, en galar manna hæzt um allskonar ytri sjálfstæðistilburði, auglýsingar á sjálfstæðinu og hverskonar hégóma. Benedikt Sveinsson er sendur á þing af einu ákveðnasta samvinnu- og Framsóknatflokkshéraði landsins. Hann fer þannig með umboð sitt, að ráða stundum úrslitum f höfuðmálum milli Ihaldsins og Framsóknar i þann hátt Stúlka óskar eftir góöri vist frá 14 maí til 14. september í húsi á Akureyri. Upplýsingar gefur Ragna Hannesdóttir í Bókaverziun Þorsteins M Jónssonar. TAÐA er til sölii; upplýsingar gefur Jónas Sveinsson Uppsölum. að ganga undir merki íhaldsmanna. Þannig hefir hann brugðist Framsókn f Bumum greinum viðskiftamáianna á þingi. í kjöttollsmálinu var hann þeim megin, er ver gengdi fyrir bændurog gerði það, sem hann gat, til þess að gerá Framsóknarflokknum sóknina torvelda f þvf máli. Nú á þinginu sfðasta hefir hann til dæmis að taka ráðið úrslitum um það, að eitthvert versta mál íhaldsstjórnarinnar, vara- lögreglumálið var ekki felt frá nefnd og annari umræðu. Þó er það alvar- Iegast, að fslenzk stjórnmál skuli vera svo vanþroskuð, að f þinginu skuli þrífast hópur stefnulausra spek- úlanta f stjórnmálum, sem haga segl- um eftir vindi, deifa eggjar allrar framsóknar og geta gert stjórnmála- baráttuna úrslitalausa, eí þeim býður svo við að horfa og það er vænlegt til þrifnaðar þeirra eigin hagsmuna- málum. Fyrsta áhugamál beggja höfuð- flokkanna á að vera það, að rýma snýkjudýrunum burtu úr þinginu.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.