Dagur - 08.04.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 08.04.1925, Blaðsíða 4
60 DAOUR 15. tbL Skófatnaður margar nýjar tegundir, koma nú með „Esjun í SKÓVERZLUN HVANNBEROSBRÆÐRA. S í m s k e y t i. Rvlk 6.. apríl. Samkvæmt skýrslu Fiskifélágsins er afli sunnanlánds sfðan á nýjári 63171 skippd., á Vestfjöiðum 655 skippd., á Austfjörðum 370 skippd. Á sama tfmaf fyrra var fiskmagnið 55331 skpd. Alþingi hefir afgreitt lög um breyt- ing á lögum um verzlun með sinjör- ifki. Breytingin veitir Áslæbjarrjóma- búi undanþágu frá banni um að reka smjörlfkisiðnað f sambandi við rjóma- bú. Um mál þetta var töluvert rifist, einknm f efri deild. Helgi Jónsson doktor látinn éftir uppskurð við botniangabólgu. Franski fjármálaráðherrann lætur af embætti. Fjárhagsvandræði mögnuð f landinu. Stórþingið norska hefir veitt stjórn- inni heimild til að taka 100 miljóna lán. Frétt frá Lundúnum segir að Balfour hafi vfgt hebreska háskólann f Jerú- saiem. Á skólinn að verða andleg miðstöð Gyðinga. E nstein og fleiri frægir vfsindamenn verða prófessorar Við Bkólann. Bandarfkjamenn eru sagðir gramir Við Frakka vegna þess hve hikandi þeir eru f að taka þátt f afvopnunar- riðatefnu Cooledges. Er búist við að þeir verði neyddir til þátttöku, annars verði þeir að borga skuldir sfnar við Bandarfkin. Rvik 7. april. Frá Moskva ér sfmað að Trotsky sé horfinn. Ráðstjórnin iætur ieita hans. Lausafregnir herma að hann hafi verið myrtur. Aðrar að hann hafi stokkið úr landi. Eldur kom upp f Lindargötu 14 A á laugardagskvöldið en var kæfður eftir þrjár stundir. Húsið er mikið skemt. — Afli hefir verið dágóður sumstaðar en vfða tregur. í dag er hér surparblfða. Andvirði útfluttra vara f marz var 3.386204 kr. F r é 11 i r. Með Goðafossi siðast tóku sér far til útlanda Vilhjálmur Þór kaupféiags- stjóri og Jónás amiður Kristjánsson frá Vfðigerði. Fór hinn sfðarnefndi til lengri eða skemri dvalar. Tíðarfarið. Nokkra undanfarna daga hefir verið heiðskfrt og stilliiogn en talsvert frost. Útmánuðirnir hafa verið mjög vanstiltir um tfðarfar og veður verið áhlaupasöm en ekki að jafnaði hörð. Um fyrri helgi rak niður tals- verðan snjó um norðursveitir. Einkum kvað að þvf f Skagafirði og Húnavatns- sýslu og éru þar nú jarðbönn og ilt yfirferðar. yVfli mikill hefir verið hér á pollin- um undanfarnar vikur, svo að nærri er dæmalaust. Gengur rfgfullorðinn þorsk- ur inn f fjarðarbotn. Ffá Alþingi. Fjárlögin eru til 3ju umr. f Nd., komast sennilega til Ed. fyrir páska. Ýmsar breytingartillögur hafa komið fram. Þar á meðal: Möller og fleiri bera fram breytingartillögu um 100 þús. kr. til landspftalabygg- ingar á þessu ári, Tryggvi um að rfkið ábyrgist 100 þús. kr. Ián til stúdentagarðsbyggingar, L'ndal um rfkisábyrgð fyrir 150 þús. kr. láni til hafnarbóta á Akureyri og fleiri breyt- ingartillögur smærri eru bornar fram. Margar breytingartillögur eru bornar fram um ættarnöfn, er koma fyrir f fjárlögunum. Dæmi: Fyrir Valdemars Briems komi Valdemars Ölafssonar (Briems) etc. Tillögur fjárveitinganefndar neðri deiidar f kæliskipsmálinu eru þær, að stjórninni heimilist að veita alt að 100 þúsund króna lán úr viðlagasjóði til fshúsabýgginga á helztu kjötút- flutningshöfnum landsins. Lánin veitist sýslufélögum gegn ábyrgð og ekki hærri en að nemi 2h af byggingar- kostnaði. Vextir skulu vera 5% og skulu lánin standa afborganálaus fyrstu 5 árin, en greiðast svo með jöfnum afborgunum á 30 árum. Einnig heim- ilast stjórninni að greiða tjón, sem verða kann af tilraunum Sambands fsl. samvinnuiélaga til útflutnings á kældu kjöti haustið 1925. Fjárhagsnefndin hefir einnig þingsályktun á prjónunum viðvfkjandi framtfð málsins. Afgreidd hafa verið lög um selaskot og uppidráp á Breiðafirði og ennfremur lög um skrásetning skipa. Ræktunar- sjóðsfrumvarp er komið til 3ju umræðu f Nd. — Frumvarp stjórnarinnar um að gera Kvennðskóla Reýkjavlkur að rfkisskóla vár felt f Ed. f gær. Magnús dósent flytur breytingartillögu þess efnÍB, að lög um skemtanaskatt nái til allra þorpa, sem hafa 500 Ibúa eða fleiri. Tryggvi og fleiri flytja frumvarp um aðflutningsbann á heyi, einkanlega frá þeim iöndum þar sem munn- og ktaufnasýki geysar eða er landlæg. Frá Heilsuhælisfélaginu. Erindum Heilsuhælisfélagsins til sýslunefnda og bæjarstjórna hér norðan lands um fjár- framlög til byggingar er nú komið, sem hér segir: Eyjafjarðarsýsla hefir lagt fram 5000 kr. S Þingeyjarsýsla sömuleiðis 5000 Bæjarstjórn Akureyrar hefir málið til meðferðar. Ekki hefir heyrst frá N.-Þingeyingum né Siglfirð- ingum. Erindi komst ekki til Húnvetn- inga að þessu sinni, þvf þeir héldu fundi sfna snemma. En sýslufundur Skagfirðinga hefir synjað að leggja nokkuð fram til þessa máls og fylgir þar dæmi þingmanna kjördæmisins. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar, TAKIÐ EFTIRIAðeins nauðsynjavörur. Með síðustu skipum hefir verzlunin fengið miklar birgðir af flestöll- um nauðsynjavörum,. sem allar seljast með sanngjörnu verði. Skal sér- staklega bent ð, að verzlunin hefir gert sér far um að byrgja sig með sem flest og mest af þeim vörum, sem þarfnast til skipa- og bátaútgerðar, sem og yfirleitt með nauösynjavörur; Rúgmél Rúsfnur Regnkápur Fiskilínur Hveiti Sveskjur Karlmannafatnaður Taumar Haframéi Kúrennur Verkámannaföt Línuönglar Bankabygg Þurk. epli Nærfatnaður Hneifar Baunir Þurk. aprikósur Sjóklæðnaður Kaðlar, tjargaðir og ólj. Hrlsgrjón Makrónur Troliarabuxur Netjagarn Sago Dósamjólk Sjóstigvél, gúmmí Lóðarbelgir Mals heill Ostar, margar teg. Seglastrigi Mótorlampar Maís mulinn Reyktar pylsur Léreft bl. Smurningsolíur Maísmél Súpujurtir Léreft óbl. Mótortvistur Hafrar Cacao Gardínudúkar Hampur Hænsnabygg Chocolade Rekkjuvoðir Fiskihnifar Kartöflur Kaffi Rúmteppi, margar teg. Blýsökkur Kartöflumél Sykur Tvis'tau. Fiskiburstar. Natron. Kaffibætir. MÁLNINGAVÖRUR. Gluggagler. Leirtau. Járnvörur. Saumur allsk. Þak- járn. Cement Gaddavir. Þakpappi. Tjörur. Kalk. Stálbik. Eldavélar. Ofnrör. Eldfastur leir. Eldfastir steinar o. m. fl. — Enn fremur kom dálítið af OFNKOLUM, sem reynast ágætlega. — Von er á TRJÁVIÐ snemma I maí n k. Talsveröar birgðir eru til fyrir. H.f. Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir. Einar Gunnarsson. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: VINDLAR: Phönix frá Horwitz & Kattentið. Kr. 2215 pr. V2 ksí Lopez y Lopez - sama — 2185 — i/2 _ Cervantes - sama — 2360 — 1/2 - Amistad - sama — 22 70 - J/2 — Portaga - sarna — 23 30 >/2 — Mexioc - sama — 2645 >/2 - Crown - sama — 19.20 1/2 - Times - sama — 17 25 — >/2 - Utan Reykjavikur má verðið vera þvf bærra, sem nemur flutniny.skostn- aði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%, Landsverzlun íslands. Alfa-Laval skilvindur reynasí bezt Pantanir annast kaupfélög út um land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.