Dagur - 14.05.1925, Page 2

Dagur - 14.05.1925, Page 2
78 DAOUR 20. tbl. ^^tP^tP^t^^^t^t^^HJHP'tP'tP'tP'T^t^tJHP'^'TÍHP'TJHP'^E Kaupfélag Eyfirðinga. Posíulínsvörur- bollapör, könnur, sykurker, rjómakönnur, brauðdiskar o. fl. Nýkomið Kaupfélag Eyfirðinga. ^iP^'^TP,'tP^P^Tp'áHP’TP^P’TP''^’TP-áHP-áHP-tP-'^-tPiP-tP'* skólarnir hafa meiri kenslu í ýmsum greiaum heldur en farskólar, en þó ekki miklu meiri, og ekki sem svarar hversu námstfminn er þar miklu lengri. Er mér þó vel ljóst, að ákjósanlegt væri að fastir skólar mynduðust f sveitum af heilsufarslegum ástæðum. Er ekki um slfkt að tala nema smátt og smátt vegna efnahsgs, en með hinni mjög ólíku styrkveitingu sýnist mér föstu skólarnir vera alt of mikið viðurkendir um fram farskóla. Eg er sannfærður um, að ef börn fengju þriggja mánaða fræðslu á far- skólum, væri það langt til eins mikil kensla, með heimilisfræðslu, eins og sex mánaða kensla f föstum skólum f kauptúnum. Slfkt þyrfti heldur ekki að vera aukin byrði fyrir sveitirnar ef rfkissjóður styrkti farskólana f hlut- falli við fasta barnaskóla, og betri kennarár myndu þá og fást, þegar fsrkennaralaun væru hækkuð. Hvað því viðvfkur, að sveitirnar megi betur við þvf að bera kostnað- inn af barnafræðslunni, þá sýnist það ekki vera þegar litið er til atvinnu- veganna f landinu. A þingi 1919 var litið stórum aug- um á gróða bændanna, sýna það ýmsar gerðir þingsins þá. Hefír senni- lega átt að hlaupa undir bagga með hinum illa stæðu þorpum og kaup- stöðum, með þvf að rfkissjóður greiddi bróðurpartinn nf kostnaðinum við barnafræðsluna. Hafí svo verið þi, er aðstaðan breýtt nú, og hefir mér fundist eg raddir frá sjávarsfðnnni, sem hafa ekki mikla trú á landbúnað- inum. Er þvf mál til komið að iaga þetta misrétti. Niðurstaðan er þá þessi: Híð opinbera bjilpar mönnum f kaupstöðum og kauptúnum miklu meira til að veita börnum sfnum fræðslu heldur en f sveitum. Árið 1919 fá farskólar 3064S 00 minni styrk hlutfallslega heldur en fastir skólar. Tölurnar hafa eitthvað breyst sennilega sfðan, eða sú uppbæð sem varið er til barnafræðslunnar, en grundvöllurinn er hinn sami ennþá sem farið er eftir. Er hér illa launað hinni gömlu sveita- menningu, sem íslendingSr eiga tiiveru sfna að þakka sem fslenzk þjóð, og þar sem fjárhagur sveitanna er nú yfirleitt frekar örðugur, styrkir >hið opinbera* þvf minna fræðslu f sveit- unum, sem þörfin er meiri, og skyld- ara áð styrkja. Að minnsta kosti sýnist það sjilf- cögð sanngirniekrafa, að um rétt hlut- föll sé að ræða með úthlutun á styrk- num til barnafræðslu. Önnur leið kemur mér til hugar, til að bæta nokkuð úr þessu misrétti, sem eg skal nú gera grein fyrir. Allir vita, að það, sem einkennir alþýðu f sveitum hér á landi, er lestrar og fróðleikslöngun. Þessari þörf er orfið erfitt að fullnægja, þar sem fjir- hagur er frekar örðugur alment, en bækur mjög dýrar. Einstaklingar eiga því slment rojög erfitt með að kaupa tfmarit og bækur, sem út koma árlega. Þá hafa menn tekið það rið að stofna lestrarfélög, og leggja þannig það fé, sem þeir ætluðu til bókakarpa, og lesa svo bækurnar f félagi. Reynslan kennir, að þesBÍ þörfu félög eiga mjög erfítt uppdráttar vegna fjárskorts, þvf ekki gefst vel að hafa tillögin mjög há. Lestrarfélögin geta þvf ekki keypt nema lftið eitt af bókuro, og veslast oft upp sökum þess, að með- limir þeirra fá þar lftið af góðum bókum að lesa. Nú sýnist rétt að ef styrkurinn til farskóla f sveitum er ekki nálægt þvf ( hlutfalli við styrkinn til fastra barna- skóla sem eins og áður er sagt eru mest f kaupitöðum og þotpum lands- ins, þá styrki iíkissjóður með vissu árstillagi lestrarfélög til sveita sem hefir einbverja lágmarkslölu meðlima. Hægt er og að tryggja, að tillag frá meðlirounum lækki ekki, roeð þvf að setja það skilyrði fyrir r'kissjóðs- tillagi, að tillag fri fé'aesroönnum fari ekki ofan fyrir ikveðið lágmark. Einnig væri hægt að tryggja gott val bóka, með þvf að láta skólastjóra alþýðu- skólanna f landinu benda á bækurnar sem keyptar væru fyrir tiltagið úr rfkissjóði. Hreppstjórar gætu aftur haft eftirlit með, að þetta væri fram- kvæmt réttilega. Eg hygg að ekkert fé, sem rfkíssjóður leggur fram til fræðslu f landinu, kæmi að meiri noturo, beldur en ef með hans bjá'p gætu komist á fót almenn, góð lestrar- félög með aðhaldi. Lestrarfélögin gætu þáverið dálftill skóli, sem næði til margra, og hann hefði margt fram ýfir aðra skóla. Hann væri údýr, og hægt að nota hann f minstu frftfmum, auðgandi anda manna f kyrðinni og f samverunni við níttúruna. Menning sveitanna á að vera að nokkru sérstæð. Þá væri vel ef alþýðuBkólarnir væru sem fýrirmýnd- ar sveitaheimili, með hugsjónir og takmark ágætis-bónda fyrir leiðarljós, og lestrarfélögin gætu verið sfar sterkur þáttur f þvf mikla velferðar- máli. Við þurfum að byggja okkar sveita- menningu upp sjilfir — eiga hana sjálfir, og vera varkárir f að fá hana að láni. Kaupstaðamenningin getur að ýmsu leyti verið góð en hún á ekki mikið erindi til sveitanna á ídandi. Eg hefi fjölyrt svo um þetta mál, af þvf að mér rýnist þetta alvörumá), og sveitirnar megi ekki dragast aftur úr með fræðslustarfsemi. Er ekki heldur ástæða til að láta þær verða fyrir óréttí, eins og eg hefi leitast við að sýna. Vil eg aðeins treysta þvf að nú bráðlega myndist það almenn- ingsálit, sem nauðsynlegt er, til að knýja þetta mál fram, þvf það er sterkur þáttur f landnámi íilsnds. Magnús Guðmundsson Sleðbr jótsseli. Austur og Vestur. í 12. tbl. Dags þ. á. er stutt at- hugasemd við grein mfna f 6. tbl. Dags, eftir skólastjórann á Eiðum. Telur skólasfjórinn mig fara með rangt mál, þar sem eg segi f nefndri grein minni: »vegna þess að hún (c. kensla mfn) færi f öfuga átt við aðra kenslu f skólanum « Það er rétt, að skólaBtjórinn notaði ekki þessi orð f samtali við mig um þetta mál, heldur sagðist hann verða að samræma kensl- una f skólanum, þvf það gæti ekki gengið, að einn færi f austur og annar f vestur f kenslunni. En mér hefír ávalt skilist, að sá, sem fer f austur, færi f öfuga átt við þann, sem fer f vestur. Benedikí Blöndal. Gösfa Berlings saga eítir hína frægu skáidkonu Selmu Lagerlöf vetð ur, eins og auglýst er á öðrum stað f blaðinu, tý.id f Bfó nokkur næstu kvöld Dagur er ekki fús á að mæla með sókn fólks á skemtsnir yfir höf uð, en telur tér fært að roæla með þvf að menn sækt þessa roynd Selma er áeætt skild og gö'ug sál og ávinn- ingur er f þvf að kynnast verkum hennar. Auk þess er þessi saga talin með hennar allra fremstu verkum eða jafnvel fremsta verk. Af ýmsum um- sögnum blaða má ráða að til mýnd- Srinnar sé mjög vandað; höfuðpersón- urnar leiknar af frægustu leikendum og ýmsir viðburðir og sýningar ógleym- anlegar og persónurnar forkunnarfagr- ar. Llklega er þessi mynd með þeim allra beztu, sem hér hafa verið sýnd- ar og mun óhætt að telja, að veru- legur andlegur ávinningur sé f þvf að sjá hana. F r é f f i r. Frá Alþingi. Rœkiunarsjððsfrumv. er samþykt f Ed. Voru þar gerðar á því tvær breytingar. Nd. hafði gengið svo frá þvf eftir tillöguro Framsóknar, að sjóðurinn sameinist veðbankanum, þegar hann verði stofnaður og að B in- aðarfélag íslands skipi gœzlustjóra sjdðsins. Ed., þar sem íhaidið ræður öllu, sem það vill ráða, breytti til á þá lund, að forstaða sjóðsins skuli vera sérstök staða og að rfkisstjórnin skuli sk’pa gæzlustjórann. Er orðrómur um að íhaldið vilji skapa þarna stöðu handa einum sinna manna og þá stöðu, sem sé ekki óvfs. — Dýrttðaruppbðt sveiiapresta hefír verið hækkuð nokkuð. Studdu Framsóknarmenn það mál til þess að gera fremur Iffvænlegt þeim fáu embættismönnum, sem enn byggju f sveitunum. — Framsóknarmenn báru fram f Sþ. tillögu tii þingsályktunar um að skora á rfkisstjórnina að hætta ekki við einkasölu d stelnolíu. íhalds- menn Sigurjón, Jón Auðunn, L'ndal og Magnús J. báru fram tillögu svo- hljóðandi: »Alþingi ályktar að skora á rfkisstjórnina að gefa innflutning á steinolfu frj&lsan frá næstu áramótum, en láta rfkisverzlun með steinolfu halda áfram fyrst um sinn áð þvf leyti sem þörf gerist, til þess að tryggja nægan innflutning og sanngjárnt verð á olf- unni«! Þetta var samþykt í Sþ. — Voru 22 atkvæði með þvf. Hið merkasta, sem gerst hefir f þinginu sfðustu daga var það, áð íhaldsmenn f Ed. gugnuðu á sfðustu stundu við það að fara fram þeim ránskap á hend- ur rfkissjóðnum, sem til var stofnað með skattalagabreytingunni. Verður vikið að þvf nánar annarsstaðar. Efri- deild hefir, sem vænta mátti, samþykt afnám einkásölu á tóbaki. Mentamála- nefnd Ed. flytur þingsályktunartillögu um að skora á rfkisstjórnina að láta gera kostnaðaráætlun um byggingu htessingarhælis og starfstöðvar fyrir berklaveika menn. — Afnám tdbáks- einkasölunnar var f Ed. samþ. með 9 atkv. gegn 5 og afgreitt sem lög. Ennfremur voru afgreidd sem lög f Nd. frumv. um breytingar á lögum um atvinnusiglingar og frumv. um laun embættismanna. Ennfremur frumv. um áframhald verðtoltsins. Tillaga um skipun nefndar til þess að rannsaka seðlaútg&fa landsins afgreidd til Ed. Lokið er einni umtæðu um fjárlögin f Nd. Ó/fst er, hvort þau koroa fyrir sameinað þing. Helztu breytingar á fjárlögunum við eina umræðu f Nd. voru þær að styrkir til sjúkraskýla voiu aftur hæbkaðir f 30 þús., til E'mskipafélags íslands f 60 þús., til Búnaðarfél. ísl. f 200 þús., til Fiski- félags íslands ( 70 þús. Þingslit verða á laugárdaginn kemur. Afli við Grfmsey. Fréttir beraat um svo mikinn fískafla við Grímsey að fádæmum sæti. Segja sögur að Grfmseyingar leggi mótorbátum sfnum við stjóra skamt undan landsteinum og losi upp f þá fiskinn úr róðrarbátum sfnum, sem jafnharðan fyllast. Hafa margir Húsvfbingar sótt til þessara veiða,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.