Dagur - 12.08.1925, Blaðsíða 1

Dagur - 12.08.1925, Blaðsíða 1
DAGUR kemur úf á hverjum flmtudegl. Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi fyrlr 1. júli. lnnheimtuna annast. Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf. AFOREIÐSLAN er hjá Jónl Þ. Þ6r. Norðurgótu 3. Talsfm! 112 Uppsðgn, bundln vlð áramðt sé komln tll afgrelðtlumanns fyrlr 1. des. VIII. ár. j Akureyrf, 12. ágúst 1025. 33. blafii Rítfregnir. Sig. Kristófer Pétursson,: Hrynjandi íslenzkrar tungu. (Drög). Rvík 1924. riöiundur rits þessa er sjúkiingur á Laugarnesi. Hann er áður kunnur rithöfundur. Hann er gæddur frá- bærutn gáfum. Á ungutn aldri var hann settur tii menta á fágætan hátt. Orlögin siógu hann ólæknandi sjúk- dómi. Síöan hefir hann lifað einskonar kiausturiifi og helgað starf sitt and- legum máium. Teija má, að rit þetta fjalli um nýja grein ísienzkra máivisinda. Að sögn höfundarins veittist honum örðugt að rita, er hann hóf ritmensku. Með tilstyrk guðspekiiegra fræða uppgötvaði hann það lögmál tung- unnar, er bók þessi fjallar um. Farnaöist honum þá betur. Er hann nú talinn með snjöilustu höfundum á islenzka tungu. Setningafræði fjallar um rökrétta niðurskipan hugsana i rituðu eða mæltu máli. Hrynjandi tungunnar er rétt niðurskipan orða i setningum eftir hijómstyrk þeirra og rómhæð. Höfundurinn veitti þvf eftirtekt, að hin fornu rit tslendinga eru mjög háttbundin; tvfliðum ogþriliðum er niðurskipað á reglubundin hátt þannig, að eigi raskast lögmál hljóð- fallsins. Tók hann þá að rannska þessi fræði og sá brátt að nútfðar- höfundum er ótamaraaö skipa þannig orðum í setningar, að eigi raskist þetta lögmál. Hefir hann nú gert víðtæka rannsókn á þessu lömáli og skipað athugunum sinum i fast kerii. Teiur hann iiklegt að höfundar islenzkra fornrita hafi annað tveggja baft næmari hrynjandikend, en nú gerist, ellegar kunnað skil á lögmáii þvi, er hér ræðir um og sem nú sé að mestu tínt úr vitund manna. Það er fijótsagt, að hér er um margbrotna fræðigrein að ræða og að því er Degi virðist ekki aögengi- lega alþýðumönnum, sem vildu nema hana til nytja. Hann telur og vafa- samt, að hún verði auölærðari en bragfræöi. Sá maöur, er eigi hefir hlotiö brageyra aö vöggugjöf, mun að vísu geta lært einföidustu brag- reglur, en hann mun aidrei geta ort, svo að eigi verði klambursmfði. Svipað mun verða háttað um þann, er sljóa hefir hrynjandikend, að honum munekkiverða auölært, svo not verði að, lögmál þeirra fræða. Viröast og þessar reglur ritlístar stórum margbrotnari og verri við- fangs en reglur braglistar. Er þar þvíilkur munur, sem áöldubrigðum úthafanna og straumstrengjum fljóts- ins, er fellur i gljúfri. Höfundur kallar bók sina »drög.M Er það mikil hæverska, af því að hann hefir brotið viðfangsefni sitt mjög til mergjar. Munengum henta, er nú fást við islenzk málvísindi, að auka við, þar sem hann hefir frá horfið rökum þessara fiæða. En á vísan hátt er þetta réttnefni. Þaul- hugsuð efni og skýrð mega teljast drög til Ijósrar og tábroilnnar greina- gerðar þeirra lögmála, sem cru kjarni fræðanna. Rit höfundarins er fremur við bæfi vlsindamanna en alþýðu. Myndi verk hans kotna að fyllri notum, ef fræðigrein þessi væri í stuttu riti brotin til kjarnans og lögmál hennar skýrð á f&brotnari hátt og við alþýðu hæfi. Væri höf- undinum bezt ttúandi, til þess að vinna það verk, ef honum endist til lít og orka. Margar eru greinir sannrar ritlistar. Skiftir miklu að allra sé gætt, — að eigi verði ein vanhirt meðan önnur er dáð um of. Kemurþar til greina málblær eigi siður en tungutak, stfll eigi sfður en hljóðfall. Verður og þróttur og háfleygi hugsana ávalt mest varðandi. Nær ritlist til fegurðar- kendar manna eftir fleiri leiðum en aðrar listir. Farvegir hennar eru auga og eyra og duldir vegir til- finninga. Varðar miklu að eigi verði hugsanir vængstýfðar eða heftar, þegar tungan er feld í form þvilikra lögmála. Fyrir þvi er nauðsynlegt að gæta varúðar, er menn vilja færa sér i nyt þessi fræöi um lögmál hrynjandi tungunnar, að eigi tapist á eina hönd til móts við það, er vinst á aðra. Vel gæti svo fariö um þá menn, er sljóa hafa hrynjandi- kend, en kostuðu kapps, um getu fram, að rita eftir reglum pessum, að verk þeirra yrði rithnoð þvilikt, sem gerist braghnoð Ieirskálda. Enginn skyldi heldur láta hugfallast, þótt honum reynist torlærð til hlitar þessi og önnur fræði fslenzkrar ritlistar. Surnar greinir hennar verðameðfædd gáfa; þær eru orðnar þættir f hæfileikum þjóðarinnar. En þær gáfur hafa glæðst og vaxiö i vitund hennar við yl ástúðar til tungunnar og ástundunar þviiíkrar, sem liggur á bak við þetta mikia verk Sig. Kristófers Péturs- sonar. Rit þetta ervandað að öllum frá- gangi. Höfundur hefir notið aðstoðar góðra manna um yfirlestur handrita sinna og prófarkalestur. Háskólinn & Innileg'ar þakkir til ailra, er auðsýndu okkur bjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæra eiginmanns og fööur Guðmundar Vigfússonar. Akureyri 12. ágúst 1925. Eiginkona og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hjálp og samúð, við fráfall og jarðarför Jóhanns Helgasonar á Syðra-Laugalandi. Aðstandendurnir. hefir sæmt ritið þeirri viðurkenningu, að styrkja útgáfuna úr Sáttmálasjóði. Verk höfundarins er mikið og merki- legt. Þar sem skygnustu menn greindu áður slitróttan götuslóða befir hann rutt leið upp á nýja sjónarhæð. Gefst þaöan útsýn meiri en áður um svið norænnar menn- ingar. Er verk það stórrar þakkar vert, enda hefir þvi nú verið skipað virðulegt sæti f musteri islenzkra vísinda. Landsmálafundur á iSeyðisfirði. Eftir ferðalag og fundahöld á ýmsum stöðum alt frá Borgarnesi til Austfjarða hélt Jónas Jónsson 5. landskjörinn þingm. sfðasta fundinn á Seyðisfirði á (ösludaginn var. Stóð hann frá kl. 8 síðd. til kl. 3 um nóttina. Greinagóður maður á Seyðisfirði hefir gefið Degi eftirfarandi upplýsingar af fundinum: Fundurinn var mjög vel sóttur. Jónas talaði fyrst á 3. klst. og fékk afbrigða gott hljóð. Voru áheyrendur yfirleitt mjög ánægðir. Að lokinni ræðu reis upp til andmæla Gestur Jóhannsson bæjarfulltrúi. Varð nokkur senna á milli þeirra hans og J. J. Tildrög hennar voru þau, að Árni Jónsson alþm. hafði á leiðarþingi á Seyðisfirði borið þeim J. J. og Sveini f Firði illa söguna út af framkomu þeirra f Rektunarsjóðsmálinu. Taldi tillögur Sveins f þvf máli hafa verið bornar fram af skemdarhug og að J. J. hefði borið fram frumv. sitt um Landnámssjóð til höfuðs Ræktunar- sjóðnum. Þannig sætu þessir menn, er teldu sig fulltrúa bænda, á svikráð- um við velferðarmál landbúnaðarins. Á leiðarþinginu voru engir þingm. Framsóknarflokksins til andsvara. Þótti þessi framkoma Árna Jónssonar þvf ámælisverðari, sem hann hafði ekkí minst á þetta einu orði daginn áður á fundi á Egilsstöðum, þar sem hann var að tala við bændur og þar sem þrfr Framsóknarflokksþingmenn voru viðstaddir og þar á meðal Sveinn f Firði. J. J. vék að þessu f ræðu sinni, en Gestur Jóhannsson, sem er mágur Árna, vildi bera af honum blak. Urðu talsverð átök á milli hans og J. J. út af þessu. Þótti mönnum yfirleitt Gestur verja Árna Jónsson af of miklu kappi en sumum þótti J. J. um of harðleik- inn við Gest. Þó skíldu þeir skaplega. Eyjólfur JónBSon bankastjóri reis þá upp til að andmæla J. J. Kvaðst hann þó hafa haft gaman af að hlfða á Jónas, en taldi honum heldur mis- sýnast um pólitfkina og fiokkana f landinu, þvf að íhaldsstjórnin og íhalds- flokkurinn væri sú bezta stjórn og sá bezti flokkur, sem verið hefði á íslandf. Ekki hlaut Eyjólfur mikinn byr á fundinum. Að lokinni ræðu hana klappaði einn unglingspiltur og vissu menn ekki, hvort hann gérði það I alvöru eða spaugi. Svör Jónasar til andmælenda hans þóttu mönnum jafnvel enn betri en inngangsræða hans. Enda nýtur mælska hans sfn bezt, er þannig reynir á. Voru þau viðskifti ójafn leikur sem von var. Enda játaði Eyjólfur, að sig bristi þekkingu á stjórnmálunum og þótti hann verða drengilega við áhall- anum. Skildu þeir J. J. og hann svo sem drengjum sæmir og þökkuðu hvor öðrum fyrir viðskiftin. Hefir hér verið greint frá þvf helzta er gerðist á fundinum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.