Dagur - 08.10.1925, Blaðsíða 2

Dagur - 08.10.1925, Blaðsíða 2
158 DAQDR 41. IbL leitt. Það, sém landsfmastjórinn segir um byggingu nýrra sfmalfna f iandinu, virðist óneitanlega benda á hvað hSnn hugsi um það mál og að hvorttveggja kunni að ráða nokkru um breylni hans f málinu. Er það og alt f fullu sam- rsemi að þvf er snertir sfmalfnur f Eyjafirði. — Ákvœði f lögum verða heldur léttvæg ef ekkert er með þau gert og þó að fjárhagur rfkissjóð hafi verið þröngur, getur það ekki réttlætt að sfmalfnur f Eyjafirði korni ekkl ill grelna, er áætlun er gerð um byggingu sfma annarsstaðar, þar sem nauðsyn er engu brýnni. Virðist slfkt benda á að óþatfiega vægilegá hafl verið eftir leitað af hálfu Eyfirðinga. — Allir munu verða sammála um að minna skifti hvað gert hefir verið og ekki gert, en hvað gért muni verða. Atlir Eyfirðingar munu verða á einu máli um, að drátturinn á byggingu sfma f Eyjáfirði megi ekki verða lengri. RUstj. Bréfritarinn í Pingeyjarsýslu. Blaðið Lögrétta hefir fengið sér- kennilegan fréttaritara f Þingeyjarsýslu, þar sem er Sigurjón Friðjónsson. Hann hefir nú undanfarið peðrað f blaðið nokkrum fréttsbréfum. Eru þau gerð með þeim bætti, að innanum dreifing af almennum fréttum eru frásögur um hrakfarir fréttaritarans sjálfs, kvein- stafir yfir hrakningum hans og illyrða- rokur á hendur þeim mönnum, er hann telur valda að óförum sfnum. Fyrir löngu er það kunnugt um Sigurjón FriðjónsBon, að hann er metnaðargjarn umfrám það er gerist um fiesta menn. En af þessari frétta- ritun verður Ijóst að dsigrar þeir, er metnaður hans hefir beðið, hafa skaðað sálarlff hans, þrengt sjónhringinn og gert hann tæplega sjálfs sfns ráðandi. Þvf verður honum það, er hann fer að rita fréltlr, sem eiga að berast um aðra landsfjórðunga, að einblfna um of á þann litla hluta af veröldinni, þar sem hann sjálfur lifir og hrærist og dvelja einkum við þá menn og atburði, sem hafa, að hans áliti, hamlað honum f óalitinni leit hans og eltingaleik við upphefð og metorð. — f öðru lagi verður ljóst af fréttaritun- inni að á bak við uppgerðarbæglæti býr S. Fr. ýfir ákaflegri skapbræði og að undir fáguðu yfirborði á framkomu hans — hnitmiðuðu tali og tipli einkum f hópi mikilsráðandi manna — er megn sori. Þessvegna fellur hann ofan á neðstu röð manna um rithátt, þegar á reynir fyrir honum sjálfum. Það mætti næstum telja að hinum marglastaða farisea væri gert rangt til, ef vitnað væri til framkomu hans til samanburðar við það, er S. Fr. telur, að sér hefði verið ósæmd f að vera á landskjörsiista með Jónasi Jónssyni vegna pólitfskra vinnubragða hans um leið og hann sjálfur gerir sig sékan um lœgri rithátt og fautalegri, en áður hefir hent nokkurn mann f Þingeyjarsýslu, svo kunnugt sé. Það er ekki ætlun mfn að gera í þessari grein sálarlega rannsókn á þessum ólánsama þjóðmálamanni. En eg vildi gera lesendum blaðsins fyllri grein og réttari fyrir tildrögum þess- arar einkennilegu fréttaritunar og óhöppum fréttaritarans, heldur én ráðin verður af frásögn pfslarvottarins sjálfs. S. Fr. mun hafa gengið lengi með þann draum, að hánn væri vel fallinn til að vera sáttasemjsri og draga saman andstæður til sátta. Metnaður hans befir gert þennan draum að hálfgerðum órum. Enn lifir hann f sæluvfmu yfir afrekum sfnum f þá átt, frá þvf er hann var þingskáid. Hann mun hafa álitið sig öðrum fremur færan um að þræða hinn gullná með- alveg. Þetta sjáifcálit mun ásamt löngun hans, að kveða sér hljóðs f mjög umþráttuðum málum, bafa valdið þvf, að hann uppbaflega gerði einka- mál og ástæður Kaopfé!ags Þingey- inga að blaðamáli. Hann hefir viljað láta taka svæsnum árásum Björns Kristjánssonar o. fl. manna á sam- vinnufélögin með »sanngirni* og til- látssemi, sem væri raunar sama og að snúa við þeim hailfleyttum vanga er lægi vel fyrir böggi. Þetta er hægt að s&nna með einkabréfi frá S. Fr., er snertir þessar opinberu deiiur. Hann mun að þessu sinni hafa hugsað sér að reifa sllk ágreiningsmál sem ssmábyrgðina, skuldir bænda í sam- vinnufélögunum og fleira f starfsemi félaganna þannig, að af bæri um rétt- sýni og hófsemi f meðferð málsnna og að öðrum þætti eigi ofsagt né vanmælt. En veröldin er þverúðarfull og vanþakklát, Fréttaritun S. Fr. hatði alt aðrar verkanir en æskilegt hefði verið. Morgunbl. notaði sér hana til böggfæris og til cýrra tilrauna að hnekkja trausti og áliti samvinnufélag- anna og einkum K. Þ. en stakk andsvarsgrein Jóns Giuta Péturasonar undir stól, að kalla mátti. Alment skoðað varð ekki litið á þennan váðal S. Fr. um fjárhags- og vandamál K. Þ. öðruvfsi en sem hálfgerða sviksemi við málefnið, þar sem vitanlegt var, að hér var f rauninni verið að leggja það undlr vopn andstæðinganna, eins og kom á daginn. Sigurjón Friðjónsson er illa fær til þess að taka þátt f opinbernm málum. Hugsanir hanB hafa ofmjög verið bundnar honum sjáifum, til þess að hann gæti skap&ð neitt heiliteypt eða heilbrigt f þjóðmálum. Hinn er ekki nógu heill eða ósfngjarn, til þess að vinna sigra, ekki nógu sterkur, til þess að þola ósigra. Þetta verður glöggtega ráðið af þvf, hversu hann tók ósigri sfnum á fulltrúafundinum, þar sem fulltrúar K. Þ. tóku fram- komu hans til álita. Að þessu sinni verður ekki greint frá skriftamáium hans á fundinum, fumi hans, algerðum ósigri og brotthlaupi á þann hátt er vert væri f nákvæmri frásögn og rannsókn. Á hitt er rétt að benda til frekari glöggvunar á sálarástandi S Fr. og skilningsskorti, að hann finnur ekki orsakirnar til hrakfara sinna f eigin framkomu og athöfnum. Honura skilst alls ekki við hvað er að fást f héitum ágreiningsmálum þjóðarinnar og að hann hefir f þessu falli hágað sér óviturlega. Þess vegna rekur hann þessa bitru reynslu sfna til skakkrar rótar og snýr gremju sinni á hendur ókkur Jónasi frá Hriflu. Kemur þá enn f Ijós ný, brosleg hlið á málinu. S. Fr. telur sér trú um að hér hafi verið um að ræða útreiknaða herför okkar nafna á hendur honum, til þess að gera hann »óskaðiegan«! Það myndi verða löng leit eftir dæmi þess að nokkur maður hafi mis- metið svo mjög sfna eigin stærð, Engum er kunnugra en okkur nöfnum um það, hvað S Fr. befir f raun og veru gert sig smáan f tilraunum sfn- um að öðlast fylgi Framsóknarflokks- ins til framboðs og þingsetu. Hitt gegnir furðu, ef S. Fr er ekki sjálfum kunnugt um fylgisieysi sitt f héraði og að hann nýtur þar minni vinsæida og samúðar en honum væri nauðsyn á svo viðkvæmur maður, sem hann er. Oft snúast vopn f höndum manna og svo hefir orðið f fréttabréfi S. Fr. f Lögréttu i. sept. síðastl. Hann hefir talið sig vera sáttaBemjara og vítt aðra um óhófsemi og harkaleg vinnubrögð f pólitfk. En er verulega reynir á fyrir honum sjáifum verður hann manna sfzt hófsamur. Þá álftur hann jafnvei ekkert svo lágt frithætti, að það sé honum ósatrboðið. Má af þvf marka óheilindi hans, er hann krefst hófsemi af öðrum. En óheilir menn og sfngj&rnir vinna ekki sigra. Þeir eiga venjulega að lokum um sárt að binda. Má og af þvf marka fylgis- leysi S. Fr., að hann hefir ekki óbrigð- ult fylgi sinnar góðu skynsemi. Fréttaritarinn hefir f áðurnefndu bréfi haldið hlut okkar Jónasar frá Hriflu fram til virðingar miklu meira en hófi gegni. Um mig hefir hann áður sagt, að eg hafi verið upphafsmaður skipuIagsbreytingarmálBÍns, sóm er gamalt f Þingeyjarsýslu og að eg hafi vafið B;rni á Brún um fingur mér, einum sterkasta manni héraðsins um skap og ikoðanir. Svo telur hann að Jónas frá Hriflu hafi staðið á b&k við það þrekvirki, að felia hann úr stjórnar- nefnd K. Þ. I Jónas frá Hriflu hafi fengið mig til að dæma bann og fuiltrúaráð K Þ. til að staðfesta dóminn! Við tveir eigum eftir þessu að ráða einir öllu um þessi mál f Þingeyjirsýslu. Alt er þetta furðulegur og veikindalegur heilaspuni. Tildrög málsins og ssga hefir verið rétt sögð hér að framan. »Einhver ráð held eg verði nú með það«, sagði bóndi einn í Þingeyjar- sýslu, óhöfðinglýndur, eitt sinn, er gesti bir að garði og beiddust gist- ingar. Siðan fór hann til mótbýlis- ekkjunnar á bsnum og tjáði henni að gestir vildu hafa tal af henni. Sjáifur hélt hann sig á aíviknum stað, meðan gisting réðist á hinu búinu. S. Fr. hefir dálftið fengist við að ráða öðr- um mönnum heilræði. Ná skai reynt, hversu honum lætur að taka heilræð- um. Eg vil ráða honum til að fara að dæmi þessa bónda. Þegar að garði ber eitthvað óþægilegt eða vandmeð- farið f máiefnum þjóðarinnar, ræð eg honum til að loka sig inni og láta aðra hafa fyrir þvf að taka á móti. Reynslan hefir þegar sýnt, að hann er ófær til að taka á móti afleiðingum éigin breytni sinnar f opinberum mál- um. Enn sfður er hann fær um að taka á móti þeim gestum, er lffið og meðbiæðurnir senda heim á þá, er hafa mikil afskifti af þjóðmáium. F r é f t i r. GagnfrœBaskólinn var séttur i. okt. eins og venja er til og hóf&t samkoman kl. 5 sfðdegis. Skólameistari flutti ítariega ræðu um skólann, tildrög hans, upphaf, starfssemi og tilgang. Hafði hann og gert talsverðar athug- anir um árangur af starfsemi skólans frá byrjun og fram á þennan dag. Gat hann og þess að f ráði væri að haida hátfðlegt 50 ára afmæii skólans 1930 og myndu verða h&fin samtök um það á næsta vetri. Skólameistari hefir iofað Degi að láta hann hafa útdrátt úr ræðunni til birtingar f næsta blaði. 0nnur Sauðárkróksför. Ritstjóri Digs leggur af Btað á morgun f aðra Sauðárkróksför. Réttarhald f máli þvf, er hann höfðaði á hendur nokkrum Sauðárkrókebúum er ákveðið miðviku- daginn 14. þ. m. Ragnar Ólafsson tók sér far ásamt fjölskyldu sinni tii Kaupmannahafnar með Iilandi f gær. Mun fjölskyldan dvelja þar vetrarlangt. Heilsuhælisfé- lagið missir þar formann sinn frá miklum störfum er fyrir liggur að vinna næsta vetur. Varaformaður er Steingrímur Jónsson bæjarfógeti. Dagur þykist mega vona, að formaðurinn vinni heilsuhælismálinu mikið gagn, jafnvel þó hann verði búsettur f öðru i&ndi nú um skeið. Áhugi hans fyrir beill málsins og giftusamlegum úrslit- um þessverður hinn sami og Norðlend- ingar þurfa að vinna þessu máli, hvar sem þeir eru staddir. Tíðarfaríð gerist nú úrfellaiamara og kaldara. Hefir snjóað nokkuð f fjöll undanfarið. Átt hefir verið vest- anstæð. í nótt brá til þfðvindis. Sláfrun f Sláturhúsi Kaupfélags Eyfirðinga verður lokið á morgun. Hefir þá verið slátrað um 14 þús. fjár. Kæliskípið. Richard Karbu heitir kæliskipið, sem Sambandið hefir tekið á leigu til útflutnings á frystu keti. Mun það koma hingað um næstu helgi og taka hér um 5000—6000 kroppa og sfðan viðbót á Hvammstanga svo að farmur þess verði alt að 9. þús. kroppar. Upphaflega var svo til ætlast að skipið færi tvær ferðir á þessu hausti en fer nú aðeins eina. Orsökin er sú, að kaupfélagið á Hvammstanga varð of sfðbúið með sfn frystiáhöld, til þess að geta beitt þeim að fullu á þessu hausti. Leiðréffing. í sfðasta biaði var skýrt frá k&uplækkun þeirri, er Verka- maonaféi. Akureyrar auglýiti. Var þar talið að kaopgjald f algengri vinnu hefði lækkað úr kr. 1 10 en átti að vera úr 1.30 ofan f kr. 1.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.