Dagur - 12.11.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 12.11.1925, Blaðsíða 4
182 DAQOR 47. tbl. kípan Cr gerð af svo lélegum p&ppfr, að hin einkennðndi norska mynd á henni nýtist ekki nema bókinni sé þegar komið í band. Verð bókarinnar er kr. 4.00 og má teljast lágt. Þorsteinn Björnsson úr Bæ: Bautasteinar. Rvík 1925. Hér er ein sú kyndugastá bók, sem út hefir verið gefin um langa tíð á landi hér. Það eru samankomin í nær samfelda langloku eftirmæli eftir um 1250 íslendinga. Eru flestir þeirra dánir, en þó nokkrir enn á lffi. Þar eru allra stétta menn og konur úr öllum landshlutum og frá ýmsum tfm- um alt frá Önundi tréfæti og til einhvers reifástrangans á sfðustu átum. Þó eru flestir, sem mælt er eftir, frá öldinni sem leið og öldinni, sem er að lfða. Þessi eftirmælahryna nær yfir 291 bis. Er þar margt um manninn eins og að framan sést. Meðal annars er f bókinni getið 118 Jóna. Upphaf þessara eftirmæla var það, að er höfundurinn kom vestan um haf, þótti honum hafa sneiðst nokkuð um mannvalið hér heima og margir hnigið til moldar þeir, er honum voru kunnir áður. Voru það einkum lands- málagarpar, fræðimenn ogmerkísbænd- ur. Tók hann þá að minnast þeirra f Ijóði, er sfðan rann saman f eina heild og bættust æ fleiri við f þá dánarbjörð, unz þar var komið, er að framan greinir. Kjarnmest og röksamlegast er mælt eftir þá, er fyrstir voru til færðir og kunnastir skáldinu. En þvf meir og vfðar, sem hann öslar um dánarreiti landsins þvf furðulegri verður skáld- skapurinn og sumstaðar alt að þvf óskaplegur. Verður ekki grunlaust um að skáldinu hafi þótt vænlegt til af- spurnar af bókinni og eftirsóknar, að sem flestum væru gerð þar nokkur skil. Er skemst af að segja, að á þvf nær alla er borið lof nokkurt og eru margir taldir fremstir allra um hvers- konar atgerfi. Er þetta að miklu stað- lftill skrumóður og lýsingar á eigin- leikum manna fráleitar, þar sem skáldið hefir farið eftir afspurn einni saman eða ágizkun en engum kunnleik. Verður sumstaðar úr þvf broslegt hnoð. Ekki fylgir Þorsteinn ákveðnum háttum Btundu lengur, heldur er kveð- andin sfskiftilegt hvarfl og tilbreytni. A það raunar vel við efni bóksr, þar sem svo vfða er reikað um. Mætti virðast af orðavali hans, sem er vfða stirðlegt og orkar tvfmælis, að hann skorti hagmælsku. En svo mun ekkí vera, heldur er þessi búningur f góðu hæfi við sérlund og skapferli skáldsins. Lfkingar hans eru sumar nokkuð fjarstæðar en margar vmellnar. Frá bls, 292 til 329 er »Víðbætir.c Eru það raunar alt eftirmæli lfka en nokkuð sniðfastari og með fyrirsögnum. Munu þau. kvæði flest eða öll vera fyrr kveðin. Seinast f bókinni er »Aldarafmæli« Jóns Sigurðssonar for- seta. Ef rúm leyfði mætti taka margt skrftið upp úr bókinni og Ifka margt gott þvf að ekki er svo að ikilja að ekkert lé gott um hana. Síðastnefnt 1 TVISTDÚKAR j| frá kr. 1.10 mt. nýkomnir f Brauns Verslun. ||j jgj Páll Sigurgeirsson. ^ Smásöluverð má ekki vera hcrra á eftirtöldam tóbakstegundum, en hér legiri Kaupið Rjóltóbak (frá Br. Braun) Munntóbalr, (Meiiem) allar tegundir Do (Smal) Mix, Reyktóbak frá Ph. U. Strengberg Louisiana —— C. W. Obel Moss Rose —— satna Feinr. Shag —»— — J. Qruno Golden Belt —»— — sama Kr. 22 55 pr. 1 kg. - 24-0 - 1 — - 2750 - 1 - - 1440 - 1 - - 18 40 - 1 - - 15 55 — 1 — - 14.95 - 1 - - 1670 — 1 — það, sem íslenzkt er, Utan Reykjavikur má veröið vera þvi hærra, sem nemurflutnlngskoita- iði frá Reykjavik til söiustaðar, en þó ekki yflr 2%. Hreins Kristalssápa Hreins Stangasápa Hreins Skósverta Hreins Handsápa Hreins Gólfáburður og allar aðrar Hreins vörur eru ómisssndi á hverju heimili. — Fást alstaðar. Bened. Benediktsson Baldurshaga, Akureyri, selur ódýrt: Matvöru, kaffi, sykur o. fl. Qott orgel tii sölu meö tæki- færisverði. Upplýsingar gefur Stefán Ólafsson vatnsleiöslustjóri. kvæði má teljast stórgott. Eru „mót- setningar furðnlegar f bókínni og allmikil lausatök, þegar skáldið hefir verið farið að mæðast á sprettinum. Eftirmæli Kristjáns Jónssonar Fjalla- skálds ern á þessa leið: »— Á FjöLlunum kveikti líf hjá lýð á löngu horfinni tið Kristján Jðnsson með kjarnamóði kæfður í hugöldu flóði.* Til samanburðar má benda á upphaf »Aldarafmæli&' Jóns Sigurðssonar: .Fegursti gæfu-geisli fósturláðs alveldis af auga mildu hniginn o. s. frv,» Um bókina má bæði segja lof og last. Víða er kjarni og víða hnoð svo furðu gegnir. Er það meir sprottið af sérlund skáldsins en af vanmætti. Aftan við er nafnaskrá með fæðingar- og dánardægri þeirra, er taldir eru. Hefir Pétur Zóphóniasson ættfræðingur samið skrána. Er hún ágæt heimlld. Bókin er f senn undrunarefni sakir eljanar höfundar, aðhlátursefni vegna skjalls og samanbarinna »útfararsann- inds« og aðdáunarverð fyrir kjarnyrði og tilþrif. Frágangur hið ytra er i bezta lagi. Bókin fæst bjá Jónasi Sveinssyni á Akureyri. Landsverzíun íslands. Beizlisstengur, góðar og ódýrar, — fást hjá , Sambandi ísi samvinnufélaga. Alfa Lavaí Skilvindunum þarf ekki að hæla. Þær mæla með sér sjálfar. Pað er margreynt að ekki þekkistsund- ur kaffi gert með þessum\kaffibœti og : kaffibœti Ludvig: David. *Sóley“ er gerður úr beztu efn- um og með nákvœm- : ustu aðferðum. : Hann er auk þess islenzk iðnaðarvara. Pétur M. Biarnarson. Gaddavírinn „Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Prjónavélar. Hinar viöurkendu prjónavélar frá Dresdner Stríckmaschlneij fabrick. Dresden eru áreiðanlega hinár beztu og vönduöustu, sem kostur er á að fá. — Pantanir annast kaupfélög út um land og Samband íslenzkra samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.