Dagur - 17.12.1925, Blaðsíða 2

Dagur - 17.12.1925, Blaðsíða 2
206 DAQOR 54. tbl. ^....... ........ Bezt kaup til jólanna Ouðbjörn Björnsson. ^----------------— * gera menn í verzlun undirritaðs. Skulu hér taldir helztu vöruflokkarnir: Kaffi óbrent kr. 3.80 kg., einnig brent og malað. Tóbaksvörur allsk. Kex, margar teg. Sælgætisvörur margsk. Jóla- og nýjárskort. Ávextir ferskir og Jólatrésskrauf, þar á þurkaðir. meðai sykurmyndir. mr LEÐURVÖRUR, vandaðar og ðdýrar. ~Wa® Ýmiskonar smávörur hentugar til jólagjafa. Samskonar vorur fást í Soluturninum á Oddeyri. ♦ * > * Hér meö tilkynnist vinum og vandamönnuín’ að Björn Jónsson frá Grenivík andaðist áheimilt sfnu hér i bænum aðfararnótt 13 þ m.— Jarðarförin er ákveðin laugardagtnn 19. þ. m og hefst frá kirkjunni kl. 1 e. h. AQstandendur. hversu margir af nýtustu þjóðmála- mönnum landsins eru kjöitubörn baupstaðamenningarinnar? Eru ekki nær allir kjarnamenn þjóðfélagsins komnir beint úr sveitum? Nokkrir þeirra eru að vísu orðnirsvo gagn- teknir af eriendri menningarupp þembu kaupstaðanna, að þeir kepp ast um að smá og fyririíta uppruna sinn og foreldri. 5. Ritstjóri Verkam. telur að „Dagur vitððst vera hræddur við að gefa verkalýð i kaupstöðum og sjómönnum rétt til að hafa nokkra teljandi ihlutun um gang máfanna á þingi." Þetta er ósönn getsök A hitt er að líta, að áhrifavald kaup staðanna í þjóðmálum er ekki í hönduen verkamanna og sjómanna heldur í höndum burgeisa og fé- púka, sem ráða yfir atkvæðum meiri hlutans í bæjum landsins og þar á meðal yfir mjög mörgum af atkvæð- um verkamanna eða svonefndra jafnaðarmanna bæjanna. Samheldni verkamannanna við síðustu kosningar hér á Akureyri og víðar i bæjunum var ekki svo mikil, að hún sé til að gorta af, eða að ritstjóra Vetkam. farist að liggja bændum á hiisi fyrir skort á samtökum við síðustu kosningar. Björn Ltndal lýsti yfir þvi nýiega á fundi hér í bænum að hann muni hafa verið kosinn af helmingi alls verkafólks hér i bæ. Sennilega eru slikt að einhverju Ieyti hreystiyrði en þó ot sönn. — Meðan verkamenn í bæjunum eru svo slippifengir og svo hamingju lausir, að þeir beita atkvæðum sínum gegn sínu eigin málefni, virðist Degi ekki tímabært að krefjast þess, að gildi slíkra atkvæða og vald sé aukið. III. Dagur telur nú ritsij. íslendings og Verkamannsins fullsvarað. Enn sem komið er hefir Degi reynst, eftir því sem hann spáöi, að Ijós magn þessa tvfstirnis vitsmunanna samanlagt yrði aðeins dauf glæta í þessu máfi. Getur varla veigaminni rök, en þeir hafa fram borið. — En Dagur vili nú að lokum fara enn nokkrum orðum um sum atriði málsins. Dagur telur að jafnaðarmenn og framsóknarmenn greini ekki á ura takmark heldur um Ieið að takmatki. Hvorirtveggja vilja koma til leiðar almentiri velsœld, bróðurlegum sklftum mannanna og réltlœtl. Jafnaðarmenn viija knýja fram umbætur með laga skípan, samvinnumenn með hægfara umbótaviðleitni og samstarfi einstakl inganna innan umgerðar réttlátra laga. En þrátt fyrir þennan mun á vinnubrögðum verða hófsamir menn úr báðum flokkum samtaka gegn óvin allra umbóta í þjóðskipunar- málum, íhaldinu. Pvi fer þvessvegna fjarri, að Dagur sé þvi mótfaliinn að þroskaður og samheldinn verka lýður fái fulla ihlufun um þjóðmál. Degi hefir og aidrei komið ti! hugar að ekki muni reba að því fyr eða síðar, að kjördæmaskipuninni verði breytt í samræmi við breyltar ástæður í þjóðtifinu. En honum virðist að breytingin sé ekki timtbær og meginástæður hans eru i stuttu máli þessar: 1. Bæirnir hafa á undanförnum árum vtxið sveitunum yfir höfuð. Bændurnír eru orðnir minnihluta stétt. Atvinnuv.egir þeirra hata orðið afskiftir s stuðningi þeim, er peninga- búðirnsr veita. Bændamenningunni er í mörgu áfátt og þarfnast við- reisnar og umbóta. Bændur eru enn mjög sundraðir og sljóskygnir á hiutverk sitt í þjóðlifinu. Tvent þatf nú að gera: Vekja þá og fylkja þeim tii samheldni. Sveitirnar eru þegar orðnar vanhluta gagnvart kaupstöðunum og þurfa að styrkjast. Lækningin við þessu öfugstreymi er ekki sú, að iarna vaid þeirra en meir, heldur að stæla og hagnýta mátt þeirra ti! endurreisnar gróandi menningariifi í sveitunum. 2. Vöxtur bæjanna hefir verið ofvöxtur. Menning þeirra er ekkert annað en erlend snikjumenning í fiestum greinum háðuleg. Atvinnu- vegir þeitra eru að mestu reistir á kviksyndi óvissunnar (fiskigöngurn- ar). Atvinnuvegina hefir ekki skort aðhlynningu. Þeir hafa haft of mik- inn atbeína peningastofnanaog þanist út i vitleysu. Áður en bæirnir megi krefjast að fá meirihluta ráð i þjóð- llfinu verður að gera til þeirta tvær kröfur: Að traustari grundvöllur verði bygður undir tilvist þeitra og vöxt og að í bæjunum sjáist veru legur vottur þjóðlegrar menningar. 3. Svo háttar til að margir af mikilhæfustu mönnum þjóðatinnar og þingfuittrúum búa, vegna atvinnu sinnar, i kaupsföðum. Þó slíkir menn séu fulltrúar sveitanna f þjóðmálum er þeim, vegna heimilisfangsins, vel treystandí til að gæta hagsogsóma kaupstaðanna. 4 Hörð veður geta fremur hamlað kjósendum að sækja kjörfundi í sveitum en í kaupstööum. Myndi sííkt valda gríðarlegum áhalla eink um í hlutfallskosningum 5. Fjöldi verkamanna og sjó manna eru að heita má í klóm burgeisanna. Meðan svo er háttað verður Dagur þvf aldrei sammála, að það vald sé aukið, sem þeir þannig geta beitt gegnum hinn sundraða og Htt frædda lýð. 6. Verði teknar upp hlutfallskosn- ingar er nái yfir stór svæði af land- inu, verða einstök héruö og lands hlutar sviftir aðstöðu, til þess að ráða neinu verulegu um val fullttúa- efna i kjörlista Þau umrið kæmust nær eingöngu i hendur fámennra miðstjórna. Þetta drægi úr réttindum kjósenda og þroskaskilyrðum. Eru nú taldar nokkrar meginástæð- ur Dags í málinu og verður nú látið staðar numið að sinni. En ekki mun h«nn telja eftir sér að eiga frekari orðastað um málið við kunn- ingja sína, Isl. og Verkamanninn. F r é 11 i r Þjófnaðurínn Dsgur gat þess ný- lega, að vart hefði orðlð þjófnaður t bsenum írlendingur á fðstudsginn getur um þennan þjófnað og greinir ger frá því, er stolið hefir verið. Auk þess er Dagur hefir áður getið var brotinn tpp peningabaBsi bjá Stgr Isekni og stoiið nm 30 kr., sem f voru. Peninga- ve%ki með talsverðu af peningum í vai stolið fiá Jóni Kristjánssyni hótel- haldara, rúmfatapoka með æðardóns- aæng f frá ferðamanni og töaku með fatnaði < frá öðrum. Þykir mönnum lögreglunni ekki takast liðmannlega að hón verður einskis vfsari um þjófinn eða þjófana, þegar svo vfða er stolið. En íslendingur segir að lögreglan sé vongóðI »Borgin við lindina*. Jónas jónB- son alþm. ritaði nýlega t Timann giein með þessu nafni. Hón var um norska myndhöggvarann Gustav Vige- land Á för sinni um Noreg sfðastl. sumar febk J. J tækifæri til þess að heim aæbja listamann þennan og kynnast veikum hans Er það fárra manna færi. J J telnr Vigeland vera meðil fremafu myndhöggvara allra alda. VigelSnd hefir varið æfi sinni til þesa að reiaa stórkostleg, listaverk ( Oilo. Er það goabrnnnur gerður af hinni mestu liat, og nmkringdur myndastyttum af ótölu- legri margbreytni, listfengi og skáld- skap. Teiur J J að þetta listaverk, þesai lind, verði að öllu svo stór kostleg, að listamenn spái þvf að höfnðborg Noregs verði i öðrum iönd um bölluð »Borginvið lindina*. Þesai grein J J hefir vakið mikla athygli f Noiegi. Hefir blaðið Bergens Jidende 21. nóv. afðastl. tekið greinina opp til birtingar ásamt mynd af höfundinum, mynd af listamanninum og tveimur af listsverkum hani. Frá Haraldi Björqssyni. Þegar Haraldor Björnsson hóf för sfna til Khafnar, bað Dagur bann um að senda aér ifnu. Hefir hann orðið við þeim tilmælum. Bréf Haraldar er dags. 17. okt. sfðastl. Ferðin gekk þeim bjön- um vel. Hötðu þau 3ja daga viðdvöl í Aberdeea á Skátiandi. Haraldur hefir fengið inngöngu í leiklistarikólann við Kgl. leikhúsið. Var honum þar vel tekið. Ungfrú Anna Borg frá Reykja- vfk er einnig nemandi f skólanum. Kennararnir eru leikstjórnecdurnir Paul Nieisen, Nic Neuendam og Paul Reumert. Leikdansstjórinn, Bertelsen kennir látbrigðalist og Farchammer kennir framburð og iestur. Kennarana telur Har. vera ágæta og mikla ánægju í að njóta tilsagnar þeirra. Auk þessa tekur hann tfma í upplestri bjá kon- ungiega leikaranum Jerndoiff. Skólinn starfar alla daga vikunnar nema á mánudögum. Auk þess hafa nemend- urnir ókeypis aðgang að öllum leik- húsum borgarinnar og að fyrirlestrum vtð háskóiann. — Haraldnr segir að blöð Kaupmannahafnar hafi talað mjög, vinsamlega um falenska leiklist, sem væri hér á æskuskeiði og sem hin þroskaðri list f Evrópu ætti að styðja. Telur Hataldur að mjög ólfku se sam- an að jafna um meðferð iiatarinnar þar og hér beima, eigi sfzt hvað snertir alvöiugefni og virðingu fyrir listinni, — hún verði þar heilagt málefni þeim er við hana fást. Loki biður Haraidur Dag að flytja kærar kveójur kunningjum, samborgurum og leiksystkinum sfnum. — Haraldur mun vafalaust sækja um styik af op nberu fé til þess, að stunda sitt dýra nám. Mun honum verða veittur slíkur styrkur. Er hin sama ástæða til þessháttar ráðstafana eins og til þess að safna sjóði til bygging- ar þjóðleikhúss. Slysfarirnar. Nánari fregnir af slysförunum herma að Ólafur Hjalte- ■ted hafi ekki andast fyr en heimá i Fornahvammi. Er samferðamönnum hans legið á hálsi fyrir ódugnað, að hafa skilið hann eftir. En vandi er að dæma um slikt fyrir þá, er bökuðust við ofnhita i rafmagnsljósi meðan ferða- mennirnir voru að ná Fornahvammi meira skríðandi, en að þeir fengju neytt fóta ainna og voru þó sumir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.