Dagur - 03.12.1926, Page 4

Dagur - 03.12.1926, Page 4
ÍQ6 DAOUR 51. tbl. Jörðin Þormóðsstaðir með hjáleigunni Pormóðsstaðaseli, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Jarðirnar gefa af sér 150 hesta af töðu og 400 hesta úthey. Beitiland ágætt. Stór afréttur fylgir. Milli hennar og heimalands- ins er góð girðing. Hús öll í góðu standi. Góðir borgunarskilmálar. Semja ber við undirritaðan eiganda og ábúanda fyrir marzlok n.k. hormóðsstöðum 22. nóv. 1926. Guðmundur Jónasson. B A Ð L Y F. Eins og að undanförnu útvegum vér beíntfrá verksmiðjunum McDougalls baðlyf Coopers Barratts Hreins með beztu kjörum, sem hægt er að bjóða. Samband ísl. samvinnufélaga. Jólaskófafnaður! Hreins-Kreolin Úrval, fallegra og betra en áður hefir sést, fyrir karla, konur og börn. Lakkskór margar tegundir. Inniskór fyrir kvenfólk (moccasins). Inniskór með myndum fyrir börn. Engin jólagjöf er nytsamari eða kærkomnari en faliegir skór. Og munið að altaf er úrvalið BEZT og MEST í Skóverzlun Hvannbergsbræðra. er bezt. Og auk pess er það innlend framleiðsluvara. Sauðfjáreigendur! Kaupið pvi Hreins-Kreolin. Nýtt! „ wS YLVTAf skilvindan Höfuðbólið Glerá í Glæsibæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu far- dögum (1927). Jörðin liggur rétt við Akureyri. Hún er 95 hdr. að dýrleika að nýju mati. Töðufall er á 4. hundrað hesta. Engi, nærtækt, gefur af sér um 300 hesta en þar að auki má heyja mörg hundruð hesta í bithaga. Sumarhagar eru með afbrigðum miklir og góðir og á jörðin hálfan Glerárdal (vestan Glerár) alt að Illagili, en það er 1 'k klst. gangur frá bænum. Par að auki á jörðin 2/s úr afrétti á Glerárdal vestanverðum. Ennfremur er á jörðinni óþrotleg mótekja. A jörðinni er timburhús 16X12 ál., 16 kúa fjós, 100 kinda fjárhús og 8 hrossa hesthús. — Tún og engi er afgirt. Peir sem vilja kaupa framangreinda jörð snúi sér fyrir 31. jan. næstk. til Jónasar Sveinssonar á Akureyri eða undirritaðs eiganda jarðarinnar, sem gefa allar upplýsingar og semja um kaupin. Olerá 28. nóv. 1926. Jóhannes Bjarnason. er nýjasta og ódýrasta skilvindan, sem fáanleg er. „Sylvia" no. 0 skilur 40 Itn á klukkustund og kostar kr. 66.00 — 80.00 — 90.00 — 115.00 — 125.00 nr>«ol-h,rmonínm“brók,8~hefi vl yö* eg til iöln naeð mjög sanngjörnu verði. — Útvega orgel og píiuó frá þýzknm og sven&kum verk- imiðjnœ, iem hlotið hafa einróma lof. Verólistar til sýnii. Sigurgeir Jónsson. tmr SíÖastliðið haust var mér undir- rituðum drsgin hvít lambgimbur með mínu marki: Heilrifað biti fr. hægra, biti aftan vinstra. Lamb þetta á eg ekki. Sá sem sannað getur eignarrétt sinn á téðu lambi, vitji andvirðis þess og semji við mig um markið. Hjalteyri 30. nóv 1926. Sigtryggur Einarsson. Ibúð í nýju húsi er til sölu. Semja ber við Aðalst. Bjarnason. Brekkug. 19. MT Siðastliðið haust var mér dreginn dreginn mókoliótt ær veturgömul með mínu marki; Biti afian hægra, sýlt biti framan vinstra. Kind þessa á eg ekki. Réttur eigandi vitji hennar til mín, og borgi áfallinn kostnað. Stóru-Brekku I5/n '26. Sigriöur fóhannsdóttir. »Sylvia" — 7 — 60 — - —»— — — oSylvia" — 8 — 90 — - —»— — — oSylvia" — 9 — 130 — - —»— — — oSylvia* — 91/* — 170 — - -»— — — Skilvinda pessl er smíðuð af hinni heimsfrægu skilvinduverksmiðju Aktiebolaget Separator, Stocholm (sömu verksmiðju, sem býr til Alfa-Laval skilvindurnar). Er pað full trygging fyrir pví, að ekki er hægt að framleiða betri eða fuilkomnari skilvindur fyrir ofan- greint verð. Varahlutir fyrirliggjandi í Reykjavík. »Sylvia« fæst hjá öllum sambandskaupfélögum og í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Prjónavélar. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að »Brittannia* prjónavélarnar frá Dresdner Strickmaschinenfabrik eru öllum prjóna- vélum sterkari og endingabetri. Siðusfu gerðirnar eiu með viðauka og öllum nýtisku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00. Flatprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460,00. Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127,00 Allar stærðir og gerðir fáalnegar, nálar og aðrir varahlutir út- vegaðir með mjög stuttum fyrirvara. Sendið pantanir yðar sem fyrst til Sambandskaupfélaganna. I heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.