Dagur - 21.07.1927, Blaðsíða 4
118
D AGUR
31. tbl.
Iþróttamót
Yfirlýsing og áskorun s"*::*:::"::*:::*:s**::':::"-s”::"*s**::**s:*’:"*:s'“s:"*s*":s**::**:*’:s**s:**s-*5s**:5**:**2s**s
* •• ••••••••••••••••••••%•••••••••%*•••••••#•**•#•••••••#*••••••••••#•••••••••««••••••••••••
var háð hér á Akureyri
Pöstudag og Laugardag, 17. og 18. Júní.
Var mótið auglýst fyrir Suður-Þing-
eyjar- og Eyjafjarðarsýslu, en þátttaka
varð engin úr Þingeyjarsýslu og aðeins
einn maður úr Eyjafjarðarsýslu uten
Akureyrar. Á mótinu sýndu einnig
nokkrir Reykvíkingar íþróttir, en tóku
ekki þátt í verðlaunakepni. Eru það
meðlimir í knattspyrnusveit knatt-
spyrnufélagsins >Valur«, sem kom með
Islandinu 16. Júní hingað til bæjarins
og dvaldi hér þar til »Nova« fór suður.
Fer hér á eftir skýrsla um helstu úr-
slit íþrótta þeirra, sem fram fóru á
mótinu:
Boðhlaup. Keptu sveitir frá U. M. F.
A. og »Valur« og sigraði U. M. F. A.
með 24% sek. »Valur« 26 sek.
Stangarstökk: Friðrik Jesson (Vaiur)
stökk 2.95 m. Þorsteinn Tr. Þorsteinsson
(Umfa.) stökk 2.36 m.
Hástökk: Svanbjörn F ímansson
(Umfa.) stökk 1.47 m. Karl Pétursson
(Umfa.) 1.47 m. Konráð Gíslascn (Val-
ur) 1.37. m.
Langstökk: Karl Pétursson (Umfa.)
stökk 5.87 m. Konráð Gíslascm (Valur;
5.78 m. Sæmundur Sæmundsson (Valur)
5.46 m. Gunnar Thoraxensen (Umfa.)
6.09 m.
100 metra hlaup. Konráð Gíslason
(Valur) rann skeiðið á 121/50 sek.
Gunnar Thorarensen (Umfa.) 13 sek.
og Sæmundur Sæmundsson (Valur) 13
sek.
800 metra hlaup: Karl Péturss m
(Umfa.) 2 mín. 14% sek. Svafar Frið-
riksson (Umfa.) 2 mín. 23 sek.
5000 metra hlaup: Karl Pétu.sson
(Umfa.) 16 min. 43% sek. Svafar P'rið-
riksson (Umfa.) 16 mín. 61 sek. Kjart-
an Ólafsson (Umfa.) 18 mín. 26% sek.
Kúluvarp: Gestur Pálsson (Þór)
kastaði 9.90 m. Friðþór Jakobsson
(Þór) 9.22 m. Snorri Jónasson (Vaiur)
8.64 m.
Kringlukast: Friðrik Jesson (Vaiur)
kastaði 30.74 m. Eðvarð Sigurgeirsson
(Umfa.) 25.25 m. Snorri Jónasson (Val-
ur) 24.96. m.
Spjótkast: Friðrik Jesson (Valur)
37.60 m. Gestur Pálsson (Þór) 35.88 m.
Kjartan Ólafsson (Umfa.) 33.57 m.
Ennfremur keptu félögin í knatt-
spymu. Fyrra kvöldið ke^ti »Valur« og
U. M. F. A. og gerðu jaíntefli með 4
mörkum hjá hvoru félagi. Seinna kvöld-
ið keptu >Valur« og »Þór« og sigraði
>Valur« með 4 mörkum móti 0.
J.
Bíldherfin
Eg undirritaður meðeigandi í »Almenn-
ingi< Kálfborgarárvatns, eftir >vatnalögun-
um<, lýsi hér með því yfir, að eg mun al-
gerlega virða að vettugi v eiSiban n
það, er Baldur á Lundarbrekku og Tryggvi
í Engidal birtu í 23 tbl. »Dags< þ. á.
Þar sem eg hefi starfrækt silungsrækt i
vatninu nokkur undanfarin ár á eigin kost-
nað og er ókunnugt um, að þessir menn
hafi heimild til að banna veiði, nema að-
eins á sinni landhelgi, sem er þó eigi nær
því öllum megin vatnsins, skora eg hér
með á þessa óeigingjörnu nágranna, að
sanna eignarrétt sinn á nefndu vatni og
sýna með óhrekjandi rökum, að »veiði-
bann< þeirra sé annað en lúaleg tilraun,
til þess að svæla undir sig annara eign.
Hörgsdal, 30, júní 1927. %
Helgi Árnason.
T A P A S T hefir dökkrauður hestur ný-
lega kliptur, brotna skeifu undir framfæti;
mjög styggur. Sá, sem yrði var við þennan
hest, er beðinn að koma honum til H.
Halldórssonar, söðlasmiðs, gegn fundarl.
Akureyri 21/7 1927
Maltöl
B a j e r s k t ö 1
P i 1 s n e r
Bezt. — Ódýrast.
Innlent.
HAMKrto dropjnn.
eru bezt
1
Samb. ísl. samvinnufél.
Umboðsmaður félagsins er
Sig. B. Runólfsson,
Reykjavík. Sími 1514.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
• •
• •
• •
• •
• •
.**.
• •
• •
• •
.**.
• •
• •
• •
%••
• •
• •
• •
%•*
• •
• •
• •
• •
• •
.*%
• •
• •
• •
••%;•
Ódýrar vörur.
Til þess að rýma fyrir nýjum vörubirgðum, höfum við
ákveðið að selja talsvert af fyrirliggjandi vörum fyrir mjög
lágt verð, svo sem:
5*
Regnkdpur karlm. og kvenm., alt sem eftir er fyrir % verðs.
ca. 30 buxur á unglinga með 25% afslætti.
Drg. Sportbuxur, nokkur stk. fyrir hálfvirði.
20 sett nœrfqt karlm., þunn og góð, með 33% afsl.
ca, 30 Stk, kvennœrföt, undirkj. og Combination úr tricot
fyrir */a verð.
ca. 40 stk. manchettskyrtur með 33% afsl.
Borð- Og dívanteppi með 25%. Borðdúkar Ijósl. fyrir. % verð.
25 Stk. handklœði, Stór og þykk, áður 3.75, nú 2.25.
ca. 60 pr. drg. sportsokkar, aiuiiar, með ca. 40% afsi.
ca. 120 pr. barnahdlfsokkar fyrir ca. >/3 verðs.
ca. 60 Stk. flibbar, stífir, tvöfaldir, lágir, áður 1.40, nú 0.75
ca. 300 stk. gummiflibbar tvöfaidir, nr. 36, 37, 38 cm.
seljast nú á 0 25, 0 65, 0.75, 0.85 stk.
Metravörur, f. d. skyrtutau, flónel, ca. 100 m. hv. léreft, áður
1.50, nú 0 95. Molskinn með 15% afsi., bútar af ýmisk.
metravörum fyrir ,lágt verð, og margt fleira, sem of langt
yrði upp að telja. —
Vörurnar seldar gegn greiðslu um leið.
Notið t œ k if œ r i ð.
Brauns Verzlun.
Páll Sigurgeirsson.
• •
••
• •
• •
• •
• •
•••:
••••
:•••••!••%•••••••#•••••••••••••»•••*•••#••••••*•••*••,•••,•••,•%•••,•••/%•••,•••,•%
•••*•••%•*•••*•••%•*•••••••%•••••••••%•••••••••%•••••••••%•••••••••%•••••••••%*•
Drjúgur
menningarauki er það fyrir íslendinga, að
taka í sínar ‘hendur framleiðslu þeirra
nauðsynjavara, sem að þessu hafa verið
sóttar algerlega til útlanda. Það er og
gamalt mál, að »hollur
el#
heima fenginn baggi«. Meðal slíkrar ný-
myndunar í landinu má telja Mjólkurfé-
lagið Mjöll í Borgarfirði, sem framleiðir
ágæta dósamjólk. Mun það vera einróma
álit þeirra manna, sem reynt hafa
Mjallar
mjólk, að hún standist fyllilega saman-
burð við beztu erlenda vöru, sömu teg-
undar. Auk þess er hún innlend fram-
eiðsla og nýtur þess, að öðru jöfnu, hjá
þjóðræknum mönnum. Mun það reynast,
að drjúgur er Mjallar
-lAVAL
IfUlllMlllllllllllllllllllllllllUIIIIUJUU
SKILVINDAN er smíðuð
af stærstu og elztu skil-
vinduverksmiðju í heimi og
hefir náð fádæma útbreiðslu.
Eru yfir 3.500.000 Alfa-
Laval skilvindur í notkun
Fást
víðsvegar um heim.
Látið ekki dragast að kaupa ALFA-LAVAL skilvindu.
hjá Sambandskaupfélögunum. I heildsölu hjá
Sambandi Isl. Samvinnufélaga.
Brent og malað koffi framléiðum við úr beztu vöru og með nákvæm-
ustu aðferðum. Hver er sá, sem neitar því, að rétt sé — að öðru jðfnu
— að styðja það, sem íslenzkt er?
Kaffibrensla Reykjavíkur.
Bezt og ódýrast að auglýsa í D E ö /.