Dagur - 29.03.1928, Blaðsíða 4
58
DAOUR
14. tbl.
Nafhan & Olsen Deufz- skipa- og báfa-Dieselvélar
Æ. m V A. A M. Æ JBL A. M & . n 1 nnn ui. Á -i~,.. icnnn ocnnnn ul c«i
Noregs saltpétur. Pýzkan kalksaltpétur. Súperfosfat
o. fl. áburðartegundir útvegum við í vor eins og
að undanförnu.
Æskilegt að pantanir kæmu sem fyrst.
Kaffibæfirinn ,Sóley‘
Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu á baki þeim kaffi-
bæti, sem beztur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vand-
Iátustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar í sundur á öðru en um-
búðunum.
Radioverzlun íslands,
Pósthólf 233 Reykjavík.
Útvegum með verksmiðjuverði radio-viðtæki frá beztu verksmiðjum í
Pýzkalandi og Ameríku. — Priggja lampa tæki, með hátalara og öllu til-
heyrandi, til að heyra Akureyrarstöðina, hvar sem er í Eyjafirði, kostar
aðeins kr. 130. — Tæki fyrir aðrar sveitir nyðra, til að heyra Akureyri og
útlönd, kostar með hátalara og öllu tilheyrandi kr. 250. — 5 lampa tæki
kr. 350. — Kaupið ekki radio-tæki fyr en þér hafið fengið myndaverð-
lista okkar. — Sendist gegn 20 aura frímerki. Sjónarhæðarstöðin heyrist
á þessi tæki eins vel og aðrar stöðvar.
Undirritaður tekur að sér
allskonar jarðvinslu með hestum á
komandi vori. Pantanir séu komnar
fyrir 1. Maí.
Marfnó L. Stefánsson
Skógum.
Fréttir.
Æfintýri á gönguför vérður leikið n.
k. Laugardag og á Pálmasunnudag,
báða dagana með lækkuöu verði, að-
gangur fyrir fullorðna kr. 1.50 og kr.
l. 00.
Búist er við að leikurinn verði ekki
sýndur aftur, því einn leikandinn fer úr
bænum eftir nokkra daga.
Shipaferðir: »Dr. Alexandrine« kom
hingað á Mánudagsmorgun og fór sam-
dægurs til Rvíkur. Meðal farþega að
sunnan voru Jón Marteinsson, Bjarnar-
stöðum, Ingvar Guðjónsson útgerðar-
maður, Jón Kristjánsson veitingam.
»Goðafoss« kom frá útlöndum í gær
og fer í dag vestur um land til
Rvíkur. Ýmsir farþegar voru með skip-
inu frá Austfjörðum og Húsavík. Frá
útlöndum Páll Sigurgeirsson verzlunar-
stjóri hjá Braun.
»Brúarfoss« kom í dag vestan um
land frá Rvík og fer héðan austur um
tíl útlanda 31. þ. m.
, Ríkisstjómin hefir lagt fram 5000
kr. til styrktar sjómönnunum sem kom-
ust lífs af úr »Forseta«-strandinu.
Sigurður P. Sívertsen prófessor hefir
tekið við rektorsstörfum við háskólann
fyrir þann tíma, sem eftir er af þessu
skólaári. — Síra Ásmundur Guðmunds-
son skólastjóri á Eiðum hefir verið
settur dosent við guðfræðisdeild háskól-
ans.
»Vaknið börn ljóssins« heitir snotur
bók, sem er nýkomin út í Reykjavík;
hefir frú Svafa Þórhallsdóttir á Hvann,-
af stærðunum 7—1000 Hk. Árleg framleiðsla 15000 vélar með samtals 350000 Hk. Selt
í Danmörku 6 síðustu árin 720 vélar. Vegna þess að Deutz-mótorvélin er búin til af
elztu og stærstu vélaverksmiðju Evrópu, er vélin framar öllum öðrum mótorvélum hvað
snertir að byggingu, efni, gangvissi og sparneyíi. Biðjið um npplýsingar og tilboð áður
þér kaupið aðra vél í skip yðar eða báta. Umboðsmaður vor á Norðurlandi er
Valmundur Guðmundsson, vélsmiður Akureyri.
Hermann Thorsteinsson & Co.
Sími 13 Seyðisfirði Símnefni: M A N N 1.
" Umboðsmaður fyrir Austur- og Norðuriand.
Skákþing Norðlendinga
verður háð að tilhlutun Skákfélags Akureyrar, á Akureyri dagana 23 — 30
Apríl n. k. — Kept verður í 3 flokkum I, II og III fl. og þrenn verðlaun
veitt í hverjum flokki. — Pátttökugjald kr. 10.00 í I. fl., kr. 7.00 í II. fl.
og kr. 5.00 í III. fl.
Allir, sem íslenskan borgararétt hafa, geta tekið þátt í skákþingi þessu.
Akureyri 28. Mars 1928.
Stjórnin.
Elephanf
CIGARETTUR
~ (Fíllinn)
eru Ijúffengar
og kaldar.
Mest reyktu cigarettur
hér á landi.
Tvo menn
viljum við fá til jarðabótavinnu í
Búnaðarfélagi Glæsibæjarhrepps nú
í vor. Menn gefi sig fram við
undirritaðan fyrir Apríl lok.
Marinó L. Stefánsson
Skógum.
eyri þýtt bókina og kostað útgáfuna.
Ritið flytur ýmsar hugleiðingar guð-
spekilegs efnis, og lfsreglur fyrir þá
menn, sem leggja rækt við að temja
hugarfar sitt og vilja. — Bókin fæst á
lestrarstofu guðspekinema hér í bæ og
kostar 3 kr.
Rannsókn hefir dómsmálaráðherra
fyrirskipað út af gjaldþroti Jónatans
kaupm. Þorsteinssonar í Rvík.
Sigrid Unset, norska skáldkonan,
hefir verið sæmd riddarakrossi Fájka-
orðunnar.
Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
V E R O
kaffibætir.
Einkaumboð fyrir Island:
Halldór Eiríksson
Hafnarstræti 22, Reykjavík.
í umboðssölu á Akureyri hjá
Páli Einarssyni.
s K R Á~
yfir niðurjöfnun aukaútsvara í Akureyrarkaupstað, fyrir árið 1928,
liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarstjóra,
dagana frá 27. Mars til 9. Apríl, að báðum dögum meðtöldum.
Kærum yfir skránni ber að skila til formanns niðurjöfnunar-
nefndar innan loka framlagningarfrestsins.
Bæjarstjórinn á Akureyri 26. Mars 1928.
fón Sveinsson.
*
Vilt þú eignast
saumavél?
Við höfum nú fyrirliggjandi hinar alþektu
„ J U N 0“
saumavélar, sem að dómi sérfræðinga eru frá-
bærar að gerð og útliti. Vegna hagkvæmra innkaupa
getum við boðið þessar ágætu vélar með lægra
verði, en hér hefir áður þekst.
,,JUNO“ handsnúnar kosta frá 85 kr.
,,JUNO“ stignar kosta frá 165 kr.
Snúið yður til sambandskaupfélaganna, sem annast
allar pantanir. í heildsölu hjá
SAMBANDI ISL. SAM VINNUFEL.