Dagur - 13.04.1928, Blaðsíða 4
68
DAOUR
17, tw.
T i! k y n n i n g
Hinn 31. Marz s. 1. framkvæmdi
notarius publicus á Akureyri út-
drátt á skuldabréfum U. M. F. A.
og voru þessi númer dregin út:
í 1. fl.: Nr. 6, 30, 35, 42, 48, 54,
og 63.
f 2. fl.: Nr. 6 og 7.
í 3. fl.: Nr. 53, 60, 63, 69, 73, 77,
88, 90, 91, 98, 110, 116,
120, 141, 142, 144, 145,
149, 176 og 197.
PMl s n e r
Zezt. — Ó'dýrast.
Innlent.
Sparið peninga, kaupið
Nobels
skorna
neftóbak.
Theódóra Þórðardóttir frá Kambsmýr-
um flutti erindi í Akureyrarbíó 4. þ. m.,
fyrir nálega fullu húsi áheyrenda. Las hún
upp ræður og kvæði, sem hún hafði ritað
ósjálfrátt. Tvær ræður flutti hún, er hún
taldi að stjórnast hefðu af séra Páli Sig-
urðssyni frá Oaulverjabæ og virtust þær í
fullu samræmi við skoðanir og framsetn-
ingu á prédikunum hans. Ennfremur kvæði
frá Steingr. Thorsteinss. og Matthíasi Joch-
umss., og ræðu, er stjórnast hafði af Jóni
Sigurðssyni forseta, ávarp til Alþingis;
aðra ræðu, er Þórsteinn Erlingsson hafði'
látið hana rita og að lokum líkræðu, en
um formælanda hennar gat hún ekki. —
Pað er augljóst, að hér er um einkennileg
og óskýrð fyrirbrigði að ræða.
Til stúdentagarðs i Rvík hefir bæjar-
stjórn Akureyrar ákveðið að leggja úr bæj-
arsjóði 1000 kr. á ári í 5 ár—í fyrsta sinn
árið 1929.
Rauða Kross Deild Akureyrar hefir
bæjarstjórnin veitt 1000 kr. framlag á næsta
ári, og fyrirheit um framhaldsstyrk.
. í grein um olíustöðina á Oddeyri í
síðasta blaði, var þess getið að till. H.
Davíðss. hefði verið afgreidd síðust á
bæjarstjórnarfundinum, en hún var
borin upp fyrst. Atkvæðagr. Ihaldsm.
er samt undarleg, að greiða fyrst aðkv.
með skilyrðum, en fella síðar frestunar-
till. um að athuga væntanleg skilyrði,
samkv. uppástungu St. G.
Þetta mál verður að sjálfsögðu rætt
á fundum hér í bsBnum,
Hinn nýendurbœtti
Chevrolet
erkominn
Á MARKAÐINN.
GENERAL MOTORS hefir enn
á ný sett met,í tilbúningi bifreiða.
Enda framleiða þeir nú um þriðj-
ung/ allra bifreiða, sem notaðar
eru í heiminum.
NÝI CHEVROLET hefir fjölda
kosta, seml áður þektust aðeins á
bifreiðum í mikið hærri verð-
flokki. Leitið yður upplýsinga hjá
undirrituðum.
NÝI CMEVROLET tekur fram
öllum bifreiðum með svipuðu
verði.
NÝI CHEVROLET fæst nú
þegar. Þeir, sem ætla að fá sér
bifreið á þessu sumri, þurfa því
ekki að bíða í neinni óvissu, held-
ur senda pöntun sína N ú Þ E G-
A R til
Jóhann Ólafsson& Co.
Reykjavík,
aðalumboðsmenn á íslandi fyrir
GENERAL MOTORS bifreiðar,
eða til kaupfélagsstjóra
VILHJÁLMS ÞÓR
Akureyri.
Verzlunin Norðurland
Akureyri
(Björn Björnsson frá Múla)
Sími: 188. Box: 42. Símn.: Bangsi.
Al-bezía fermingargjöfin
er góð MYNDAVÉL!
Myndavélin vekur meir en augnabliks-
gleði; vel tekin mynd á góðri stund er
geymd gleði.
Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
U P P B O Ð.
Ár 1928, Þriðjudaginn 17. Apríl n. k., verður opinbert uppboð haldið
við pakkhúsió á bak við Hafnarstræti 97. — Verður þar seldur allskonar
búðarvarningur, svo sem allskonar skófatnaður, unglinga, karla og kvenna,
karlmannasumarföt, allskonar nærföt, karla og kvenna, frakkar, húfur,
sokkar, axlabönd, kaffi- og matarstell, blómsturvasar o. m. fl.
Uppboðið hefst kl. 1 e. h.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Langur grjaldfrestur. ,
Gunnar /ónsson.
| Nýkomið!
Kven-Sumarkápur, nýjasta tízka.
Kven-Kjólar, nýjasta tízka.
Kven-Prjónablúsur og Golf-Treyjur.
Gardínutau frá 1.25 meterinn.
Gardínur, afpassaðar.
frá kr. 9.50.
4.50.
3.00.
19.00.
2.20 meterinn.
4.75.
Dívan-Teppi
Borð-Teppi
»Forleggeri«
Gólf-Teppi
Gólfrenningar
Rúmteppi, hvít
Alfatnaðir karlmanna, unglinga og drengja.
Karlm. sportföt. Sportbuxur frá 11.00 kr.
Stormjakkar frá 13.00 kr. Sportsokkar.
Vinnufötin margeftirspurðu.
Höfuðföt margskonar. Hálsbindi. Slaufur. Silkitreflar
frá kr. 1.00 o. m. fl., sem of langt yrði upp að telja.
Prátt fyrir hækkandi verð á heimsmarkaðinum hefir
okkur tekist að kaupa ódýrari og betri vörur en nokk-
% urntíma áður, og ætti því sérhver að koma og athuga vörur
5 og verð hjá okkur, áður en þeir festa kaup annarsstaðar.
I BraunsVerzlun
'f' ^
| Páll Sigurgeirsson. %
♦ ♦
»444» f »» »»♦♦♦♦»»♦♦ »44
UPPBOÐ.
Mánud. 7. Mai n. k. verður uppboð haldið að Grenivík, og verða þar
seldir allskonar búsmunir, töluvert af rekavið og öðru timbri, ef til vill
þrír nautgripir og margt fleira. — Uppboðið hefst kl. 1 é. h. — Upp-
boðsskilmálar birtir á staðnum.
Orenivík 8. Apríl 1928.
INGIM. ÁHNASON.
H e r f i
Diskaherfi,
Hankmoherfi,
Fjaðraherfi,
Rúlluherfi,
Rúðólfsherfi
og
Ávinnsluherfi.
Samband ísl.samvinnufél.
U P P B O Ð.
Laugardaginn 12. Maí n. k. verður opinbert uppboð haldið að Helgafelli
í Svalbarðsstrandarhreppi, verður þar selt ef viðunandi boð fæst ýmsir
búshlutir, svo sem: Skilvinda, hefilbekkur, vefstóil nýlegur, reiðtygi, borð,
rúmstæði, skóleður, reipi, olíulampar o» m. fl.
Ennfremur nokkrar Æ R. — Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi og verða
söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum.
Helgafelli n. Apríl 1928.
Guðm. Guðmundsson.