Dagur - 03.08.1928, Page 4
132
DAGUR
33, tbl.
• •••«
Fæði, húsnæði og þjónustu
selur Sesselja Kr. Eldjárn frá 1.
Október næstkomandi, í húsi nr. 19 i
viðEyrarlandsveg (örskamt fráOagn-
fræðaskóianum)i
Nánari upplýsingar geta þeir, sem
þess óska, fengið hjá kaupmanni
Kristjáni Árnasyni.
Maltöl
B a j e r s k t ö 1
P i 1 s n e r
£ezi. — Ódýrast.
Innlent.
JOSEPH RANK Ltd.
Hull — England
mælir með sínum heimsfrægu, ágætu neðantöldu HVEITITEG-
UNDUM, einnig MAISMJÖLI, sem þegar hafa náð þjóð-
hylli hér á landi.
ALEXANDRA,
,,Dixie“ — ,,Supers“ — ,,Godetia“ —
„Tornado” — „Minaret”. —
GERHVEITI.
Verð og vörugæði lofa aliir, sem reynt hafa.
Maismjölið hefir reynst sérlega kröftugt skepnufóður. —
Athugið á hverjum poka stendur J. R A N K.
Einka-umboðsmáður á Islandi fyrir Joseph Rank Ltd. er —
VALDEMAR F. NORÐFJÖRÐ.
Sími 671. Símnefni »VALDEMAR«, Reykjavík.
Ein kýr og ungur reiðhestur
nýkomin.
fæst til kaups. Ritstj. vísar á. P ^ ^ JÓN GUÐMANN,
TAÐ A.
Tilboð óskast í 40 smálestir af góðrj töðu. Verðið sé miðað
við [5að, að taðan afhendist vírbundin að skipshlið á útflutnings-
höfn fyrir 1. Október í haust.
Tilboðin merkist: »Mjólkurbú Siglufjarðar« og séu komin
fyrir 15. Agúst næstkomandi.
Siglufirði 25. Júlí 1928.
Mjólkurbúsnefndin.
Herkúles
HE YVIJSOSrU VÉL AR:
Sláttuvélar, Rakstrarvélar, Snúningsvélar.
Sænskt efni — sænskt smíði.
Útbúnar með nýtisku stangastilli og fullkomnum
dragtœkjum.
Samband isl. samvinnufélaga.
Brenf og malað kaffi
framleiðum við úr beztu vöru og með nákvæmustu aðferðum.
Styðjið það, sem íslenzkt er. Fæst hjá Brynjólfsson & Kvaran,
Akureyn‘ Kaffibrensla Reykjavíkur.
uppboðT
Ár 1928 Laugardaginn 4. Jgúst kl. 1 e. h.
verður opinbert uppboð sett og haldið á innri
hafnarbryggjunni á Akureyri og þar selt, sam-
kvæmt beiðni Landsretssagförer H. ITestergaard,
eimskipið Súlan E. A. 300, eign H|F Hinar sam.
ísl. verslanir. — Uppboðsskilmálar verða birtir
á uppboðsstaðnum.
Akureyri 14. Júlí 1928.
Bæjarfógetinn.
Pontiac
er kominn. Athugið kosti hans og þið sannfærist um að það er
bíllinn, sem þér viljið eignast. —
Tveggja dyra Pontiac kostar kr. 5.200.
Fjögra dyra Pontiac kostar kr. 5.400
hingað kominn á staðinn. —
Sendið pantanir yðar sem fyrst til
Vilhjálms Pór.
AV. í auglýsing um PONTIAC í »Degi« síðast, átti að standa:
Fyrsta árið voru aðeins búnar til tvær gerðir, en samt setti
PONTIAC heimsmet í sölu nýrra bifreiða. Pað ár voru seldar
meira en helmingi fleiri PONTIAC bifreiðar en af nokkurri annari
nýrri bifreið áður.
Bezí er að auglýsa í • „ Ét** InEim" Eydí
ö J Gilsbakkaveg 6. Sími 182.
DEGI,
Prentsmiðja Odds Björnssonar.