Dagur - 11.10.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 11.10.1928, Blaðsíða 4
.174 DAGUR 44. tbl. •-••••••• •- • - •-•-•-•-•-• ••-•••-••••••• • •••-•• • • • •-• ••••-• • f Leikfimis- skór fyrir börn og fullorðna. Verð kr. 1.75 til kr. 2.50. Hvannbergsbræður S-K-Ó-V-E-R-S-L-U-N. 0 m m 0 0 0 0 0 0 0 0 T ækifæriskaup. Með e. s. Goðafoss komu nýjar birgðir af ýmsum kvenskófatnaði, sem selst með og undir innkaupsverði. Hvannbergsbrœdur. Skóverzlun. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 H e r f i Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúliuherfi, Rúðólfsherfi og Ávinnsluherfi. ÁLFA-LAVAL 1878-1928. I 50 ár hafa Alfa-Laval skilvindur verið beztu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaöinum. ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum meö ný- ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotiö yfir 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlauti, auk annara verðlauna. Reynslan, sem fengin er við smíði á yfir 3,500,000 Alfa Laval skilvindum, tryggir pað að ALFA-LAVAL verði framvegis öll- um öðrum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjóikurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar, til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skilvindur, strokka, smjörhnoöara og aðrar Alfa-Laval vélar, bamband íslenzkra samvimjufélaga. Símskeyti. (Frá Fréttastofu íslands). Rvík 10. okt. París: Fjárlaganefnd hefir samþykt með litlum atkvæðamun ti-llögu Poincares um að leyfa nokkrum kennimannlegum félög- um að stofna trúboðsskóla í Frakklandi. Frakkastjórn gerði hlutaðeigandi félög landræk, þeg- ar ríki og kirkja voru aðskilin ár- ið 1906. Poincare segir tillöguna nauðsynlega til að hindra áhrif franskra trúboða í Afríku og Asíu til hagnaðar fyrir önnur ríki. Vinstri blöðin andmæla tillögunni og segja, að hún gerbreyti kirkju- pólitík Frakklands. Sumir álíta, að Frakkastjórn sé hætta búin, þegar þingið kemur saman, vegna tillögunnar. Róm: ítalíustjórn hefir sent Bretlandi og Frakklandi svar við- víkjandi flotasamþyktinni og seg- ist reiðubúin að fallast á flota- takmörkun, ef ekkert Evrópuríki fái leyfi til að hafa stærri flota en ítalía; segir stjórnin, að æskilegt sé að takmarka aðeins tölu smá- beitiskipa í flotadeild hvers lands. Tíðarfar gott. Fénaður reynist yfirleitt heldur rýr á Suður- og Suðvestur-landi. Kartöfluuppskera víða góð, en sumstaðar hefir bor- ið á kartöflusýki. í Reykjavík er nýlátinn Stefán B. Jónsson. Botnvörpungar flestir hafa selt ísfiskafla sinn mjög lágu verði. Þeir, sem veitt hafa í salt, hafa aflað vel. Halldór Kr. Þorsteinsson hefir keypt botnvörpunginn Max Pem- berton. Khöfn: Konungur hefir falið Stenballe samgöngumálaráðherra að gegna störfum verzlunarmála- ráðherra fyrst um sinn. ------o------ F r éttir. Verkfall gerðu íhaldsfulltrúarnir á bæjarstjórnarfundi í fyrradag, til þess að koma i veg fyrir að samþykt yrði tillaga viðvíkjandi bæjarstjórnarkosn- ingu. Dánardægur. Nýlega er látin á Krist- neshæli ungfrú Anna Einarsdóttir, dótt- ir Einars sál.' Gunnarssonar ritstjóra. Lík hennar var flutt suður með síðustu ferð Goðafoss. Ennfremur er nýlega látin að Sel- fossi í Ámessýslu ungfrú Sigrún Pét- ursdóttir, héðan af Akureyri, dóttir Péturs sál. Halldórssonar. Lík hennar yorður flutt hingað norður. Créskór lágir og háir, verður hentugastur sKófatnaður í haustbleytunum. Kaupf. Eyfirðinga- P i 1 s n e r £ezt. — Ódýrast. Innlent. MUNDLO S-saumavélar eru B E S T A R. fást í Verzluninnl NORÐURLAND. Bamaskóli Alcureyrar verður áettur kl. 2 e. h. á morgun. Setningin fer fram í Samkomuhúsinu. Amtsbókasafnið var opnað á Laugar- daginn var. Hjónaband. Ungfrú Lovísa Pálsdóttir frá Staðarhóli hér í bæ og Kristinn I'orsteinsson úr Ólafsfirði voru gefin saman í hjónaband á Lauardaginn var. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Ragna Gunnarsdóttir úr Hornafirði og Guðjón Bernharðsson gullsmiður hér í bæ. Frú Theodóra Thoroddsen kom hing- að til bæjarins með Goðafossi nú í vik- . unni og ætlar að dvelja hér eitthvað. Norskur maöur, Överland að nafni, lagði af stað héðan úr bænum í gær, og var för hans heitið suður fjöll, og ætlar hann að fara Kjalveg. Hest hefir hann með í förinni undir föggur sínar. Knattspyrnu-kappleikur fór fram milli Siglfirðinga og K. A. á laugardaginn var. K. A. vann með 5 mörkum gegn 2. Stolið var stórum pakka af fataefni úr vinnustofu Sæmundar klæðskera hér um nóttlna. Þjófurinn ófundinn, PökÍ ^un^'nn’ E'gandi vitji til Sig- mundar á Oamla Spítalanum. Van Houtens Suðusúkkulaði er það bezta sem til landsíns flyst. Allar vandlátar húsmæður kaupa það. Reykið Capsfan Navy Cut Medium Reyktóbak (pressað). Ritstjóri: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Sími 182. Prentsmiðja Odds Björnasonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.